Indonesian

Icelandic

Ephesians

3

1Itu sebabnya saya, Paulus, dipenjarakan karena Kristus Yesus untuk kepentingan kalian yang bukan Yahudi.
1Þess vegna er það, að ég, Páll, bandingi Krists Jesú vegna yðar, heiðinna manna, beygi kné mín.
2Tentu kalian sudah mendengar bahwa Allah, karena kebaikan hati-Nya, telah memberikan kepada saya tugas ini demi kepentinganmu.
2Víst hafið þér heyrt um þá ráðstöfun Guðs náðar, sem hann fól mér hjá yður:
3Allah mengungkapkan rahasia rencana-Nya dan memberitahukannya kepada saya. (Mengenai hal ini sudah saya tulis di atas dengan singkat,
3Að birta mér með opinberun leyndardóminn. Ég hef stuttlega skrifað um það áður.
4dan kalau kalian membacanya, kalian akan memahami rahasia mengenai Kristus seperti saya memahaminya.)
4Þegar þér lesið það, getið þér skynjað, hvað ég veit um leyndardóm Krists.
5Dahulu rahasia itu tidak pernah diberitahukan kepada manusia, tetapi sekarang Roh Allah sudah menyatakannya kepada rasul-rasul dan nabi-nabi-Nya.
5Hann var ekki birtur mannanna sonum fyrr á tímum. Nú hefur hann verið opinberaður heilögum postulum hans og spámönnum í andanum:
6Rahasia itu ialah ini: Melalui Kabar Baik itu, orang bukan Yahudi turut merasakan berkat-berkat Allah yang dahulu disediakan hanya untuk orang Yahudi. Orang-orang bukan Yahudi sudah menjadi anggota dari tubuh yang sama, dan turut menerima apa yang dijanjikan Allah melalui Kristus Yesus.
6Heiðingjarnir eru í Kristi Jesú fyrir fagnaðarerindið orðnir erfingjar með oss, einn líkami með oss, og eiga hlut í sama fyrirheiti og vér.
7Allah memberikan kepada saya anugerah--yakni tugas--untuk menyebarkan Kabar Baik itu. Saya menerima anugerah itu melalui kuasa Allah yang bekerja di dalam diri saya.
7Ég varð þjónn þessa fagnaðarerindis, af því að Guð gaf mér gjöf náðar sinnar með krafti máttar síns.
8Di antara seluruh umat Allah, sayalah yang paling hina. Namun Allah memberikan kepada saya karunia ini: tugas untuk memberitakan kepada orang-orang bukan Yahudi Kabar Baik mengenai kekayaan Kristus yang tidak ada habisnya;
8Mér, sem minnstur er allra heilagra, var veitt sú náð að boða heiðingjunum fagnaðarerindið um hinn órannsakanlega ríkdóm Krists
9dan juga supaya melalui saya semua orang tahu bagaimana Allah, Pencipta semesta alam ini, melaksanakan rencana-Nya yang sejak dahulu kala dirahasiakan kepada dunia.
9og að upplýsa alla um það, hvernig Guð hefur ráðstafað þessum leyndardómi. Hann hefur frá eilífð verið hulinn í Guði, sem allt hefur skapað.
10Maksud Allah ialah supaya sekarang, melalui jemaat, semua yang memegang kekuasaan di angkasa mengetahui kebijaksanaan Allah dalam segala macam bentuknya.
10Nú skyldi kirkjan látin kunngjöra tignunum og völdunum í himinhæðum, hve margháttuð speki Guðs er.
11Allah melakukan itu sesuai dengan rencana-Nya yang kekal, yang dilaksanakan-Nya dengan perantaraan Kristus Yesus Tuhan kita.
11Þetta er Guðs eilífa fyrirætlun, sem hann hefur framkvæmt í Kristi Jesú, Drottni vorum.
12Dengan percaya kepada Kristus dan karena bersatu dengan Dia, kita diberi kebebasan untuk mendekati Allah dengan penuh kepercayaan.
12Á honum byggist djörfung vor. Í trúnni á hann eigum vér öruggan aðgang að Guði.
13Sebab itu, permintaan saya ialah: janganlah khawatir mengenai apa yang saya derita karena kalian, sebab semuanya itu adalah untuk kebaikanmu.
13Fyrir því bið ég, að þér látið eigi hugfallast út af þrengingum mínum yðar vegna. Þær eru yður til vegsemdar.
14Oleh sebab itulah saya berlutut di hadapan Bapa.
14Þess vegna beygi ég kné mín fyrir föðurnum,
15Dari Dialah setiap keluarga di surga dan di bumi menerima sifat-Nya yang khusus.
15sem hvert faðerni fær nafn af á himni og jörðu.
16Saya berdoa semoga Allah yang mahamulia berkenan untuk menguatkan batinmu dengan Roh-Nya.
16Megi hann gefa yður af ríkdómi dýrðar sinnar að styrkjast fyrir anda sinn að krafti hið innra með yður,
17Semoga karena kalian percaya kepada Kristus, Kristus tinggal di dalam hatimu, dan hidupmu didasarkan dan dikuasai oleh kasih.
17til þess að Kristur megi fyrir trúna búa í hjörtum yðar og þér verða rótfestir og grundvallaðir í kærleika.
18Saya berdoa semoga bersama-sama dengan semua umat Allah, kalian dapat menyelami betapa luasnya dan panjangnya serta tingginya dan dalamnya kasih Kristus,
18Þá fáið þér ásamt öllum heilögum skilið, hve kærleikur Krists er víður og langur, hár og djúpur, og komist að raun um hann,
19yang dengan akal manusia tidak dapat dipahami sedalam-dalamnya. Semoga kalian mengenal kasih Kristus itu, sehingga kalian penuh dengan kepribadian Allah yang sempurna.
19sem gnæfir yfir alla þekkingu, og náið að fyllast allri Guðs fyllingu.
20Dengan kuasa Allah yang giat bekerja di dalam diri kita, Allah dapat melakukan jauh lebih banyak daripada apa yang dapat kita minta atau pikirkan.
20En honum, sem í oss verkar með krafti sínum og megnar að gjöra langt fram yfir allt það, sem vér biðjum eða skynjum,honum sé dýrð í kirkjunni og í Kristi Jesú um öll æviskeið, öld eftir öld. Amen.
21Hendaknya Allah dimuliakan turun-temurun di dalam jemaat, melalui Kristus Yesus. Terpujilah Allah selama-lamanya! Amin.
21honum sé dýrð í kirkjunni og í Kristi Jesú um öll æviskeið, öld eftir öld. Amen.