Indonesian

Icelandic

Ezekiel

29

1Pada tanggal dua belas bulan sepuluh, dalam tahun kesepuluh masa pembuangan kami, TUHAN berkata kepadaku,
1Á tíunda árinu, tólfta dag hins tíunda mánaðar, kom orð Drottins til mín, svohljóðandi:
2"Hai manusia fana, kecamlah raja Mesir. Katakanlah kepadanya bahwa dia dan seluruh rakyat Mesir akan dihukum."
2,,Mannsson, snú þér að Faraó, Egyptalandskonungi, og spá gegn honum og gegn öllu Egyptalandi.
3TUHAN Yang Mahatinggi menyuruh aku menyampaikan kepada raja Mesir pesan ini, "Aku ini musuhmu, hai buaya raksasa yang berbaring di tengah sungai. Engkau membual bahwa Sungai Nil adalah milikmu dan bahwa engkaulah yang membuatnya.
3Tala og seg: Svo segir Drottinn Guð: Sjá, ég skal finna þig, Faraó, Egyptalandskonungur, þú mikli krókódíll, sem liggur milli árkvíslanna og segir: ,Fljótið er mitt, ég hefi sjálfur búið það til!`
4Aku akan memasang kaitan pada rahangmu dan melekatkan ikan-ikan pada sisikmu. Lalu engkau Kutarik keluar dari Sungai Nil dengan segala ikan yang melekat pada sisikmu itu.
4Og ég skal setja króka í kjálka þína og láta fiskana í fljótum þínum loða á hreistri þínu og draga þig upp úr fljótum þínum, ásamt öllum fiskunum í fljótum þínum, þeim er loða á hreistri þínu.
5Kemudian engkau dan segala ikan itu Kulemparkan ke padang pasir. Tubuhmu akan terhempas ke tanah dan terkapar di situ. Tak seorang pun akan mengubur engkau. Tubuhmu akan Kuberikan kepada burung-burung dan binatang-binatang lain untuk dimakan.
5Og ég skal varpa þér út á eyðimörk, þér og öllum fiskunum í fljótum þínum. Þú skalt falla úti á bersvæði, þú munt ekki verða tekinn upp né jarðaður. Ég gef þig dýrum jarðarinnar og fuglum himinsins til fæðslu.
6Maka tahulah seluruh rakyat Mesir bahwa Akulah TUHAN." TUHAN berkata, "Hai bangsa Mesir! Orang Israel mengharapkan bantuanmu, tetapi ternyata engkau hanya seperti tongkat yang lemah saja.
6Þá skulu allir íbúar Egyptalands viðurkenna, að ég er Drottinn, af því að þú ert Ísraelsmönnum ekki annað en stafur úr sefreyr.
7Ketika mereka bersandar padamu, engkau patah dan menusuk ketiak mereka, sehingga punggung mereka terkilir.
7Þegar þeir grípa um þig með hendinni, þá brotnar þú og fleiðrar alla höndina á þeim, og þegar þeir styðjast við þig, þá brestur þú í sundur og linar þá í öllum mjöðmunum.
8Oleh sebab itu Aku, TUHAN Yang Mahatinggi, mengatakan kepadamu, bahwa Aku akan mengirim tentara yang akan menyerang engkau dengan pedang, dan membunuh penduduk serta ternakmu.
8Fyrir því segir Drottinn Guð svo: Sjá, ég skal láta sverðið koma yfir þig og gjöreyða hjá þér mönnum og fénaði.
9Mesir akan menjadi tanah yang sunyi sepi. Maka tahulah kamu bahwa Akulah TUHAN." TUHAN berkata, "Hai raja Mesir! Karena engkau mengatakan bahwa Sungai Nil adalah milikmu dan bahwa engkaulah yang membuatnya,
9Og Egyptaland skal verða að auðn og öræfum, til þess að þeir viðurkenni, að ég er Drottinn. Af því að þú hefir sagt: ,Fljótið er mitt og ég hefi búið það til!`
10maka Aku menjadi musuhmu, dan musuh Sungai Nilmu. Seluruh Mesir akan Kujadikan tanah yang sunyi sepi mulai dari kota Migdol di utara sampai ke kota Aswan di selatan, hingga perbatasan Sudan.
10sjá, fyrir því skal ég finna þig og árkvíslar þínar og gjöra Egyptaland að öræfum, að eyðiöræfum frá Migdól til Sýene og allt að landamerkjum Blálands.
11Tak ada manusia atau binatang yang akan melaluinya. Selama empat puluh tahun tak akan ada orang yang mendiaminya.
11Enginn maður skal stíga þar fæti sínum og engin skepna skal stíga þar fæti sínum, og það skal vera óbyggt í fjörutíu ár.
12Aku akan membuat Mesir sunyi sepi sehingga di antara negeri-negeri sepi lainnya, Mesirlah yang paling sepi. Selama empat puluh tahun kota-kota di Mesir akan merupakan puing-puing yang jauh lebih parah daripada puing-puing kota mana pun juga. Bangsa Mesir akan Kujadikan pengungsi-pengungsi. Mereka akan tersebar ke segala negeri dan tinggal di tengah-tengah bangsa lain."
12Og ég skal gjöra Egyptaland að auðn innan um eyðilönd, og borgir þess skulu liggja í eyði innan um borgir, sem liggja í rústum, í fjörutíu ár, og ég mun tvístra Egyptum meðal þjóðanna og dreifa þeim út um löndin.
13TUHAN Yang Mahatinggi berkata, "Hai bangsa Mesir, sehabis empat puluh tahun itu, kamu akan Kubawa kembali dari negeri-negeri di tempat kamu telah tersebar.
13Svo segir Drottinn Guð: Þegar fjörutíu ár eru liðin, mun ég saman safna Egyptum frá þeim þjóðum, þangað sem þeim var tvístrað,
14Kamu akan Kupulihkan dan Kusuruh tinggal di Mesir bagian selatan, tanah asalmu. Di sana kamu akan membentuk kerajaan yang lemah,
14og ég mun snúa við högum Egyptalands og flytja þá aftur inn í landið Patrós, landið þar sem þeir eru upprunnir, og þar munu þeir vera lítilfjörlegt ríki.
15yang paling lemah di seluruh dunia. Aku akan membuat kamu sangat lemah sehingga kamu tak akan dapat memerintah bangsa-bangsa lain ataupun menyombongkan diri terhadap mereka.
15Það mun verða lítilfjörlegra en hin ríkin og ekki framar hefja sig upp yfir þjóðirnar, og ég gjöri þá fámenna, til þess að þeir geti ekki drottnað yfir þjóðunum.
16Israel tidak lagi akan meminta bantuan kepadamu. Nasibmu hai bangsa Mesir akan mengingatkan Israel betapa kelirunya mengandalkan Mesir, seperti yang pernah dilakukannya. Maka tahulah Israel bahwa Akulah TUHAN Yang Mahatinggi."
16Þá mun Egyptaland ekki framar vera Ísraelsmönnum traust, er minni á misgjörð þeirra, er þeir leita bandalags við það, og þeir munu viðurkenna, að ég er Drottinn Guð.``
17Pada tanggal satu bulan satu dalam tahun kedua puluh tujuh masa pembuangan kami, TUHAN berkata kepadaku,
17En á tuttugasta og sjöunda árinu, hinn fyrsta dag hins fyrsta mánaðar, kom orð Drottins til mín, svohljóðandi:
18"Hai manusia fana, Raja Nebukadnezar dari Babel melancarkan serangan terhadap Tirus. Ia menyuruh prajurit-prajurit memikul beban-beban yang begitu berat, sehingga kepala mereka menjadi botak dan bahu mereka lecet, tetapi baik raja maupun tentaranya tidak mendapat hasil apa pun dengan jerih payah itu.
18,,Mannsson, Nebúkadresar konungur í Babýlon hefir látið herlið sitt vinna mikið verk á Týrus. Höfuð allra manna hans eru orðin hárlaus og axlir þeirra gnúnar, og þó hefir hvorki hann né herlið hans fengið nein laun frá Týrus fyrir það verk, er hann hefir á henni unnið.
19Sebab itu, Aku TUHAN Yang Mahatinggi berkata: Tanah Mesir akan Kuberikan kepada Raja Nebukadnezar. Ia akan merampok dan merampas serta mengangkut semua kekayaan Mesir sebagai upah bagi tentaranya.
19Fyrir því segir Drottinn Guð svo: Sjá, ég gef Nebúkadresar Babelkonungi Egyptaland. Hann skal flytja burt auðæfi þess og fara þar með rán og rifs, það skulu vera launin handa herliði hans.
20Tanah Mesir Kuberikan kepadanya sebagai imbalan jasa-jasanya, sebab tentaranya telah bekerja untuk-Ku. Aku, TUHAN Yang Mahatinggi telah berbicara.
20Sem endurgjald handa því, er það hefir unnið fyrir, gef ég því Egyptaland, _ segir Drottinn Guð.Á þeim degi vil ég láta Ísraels húsi horn vaxa, og þá mun ég gefa þér að upp ljúka munni þínum meðal þeirra, til þess að þeir viðurkenni, að ég er Drottinn.``
21Bilamana hal itu terjadi, Aku akan menjadikan Israel bangsa yang kuat, dan memungkinkan engkau Yehezkiel, berbicara dengan bebas sehingga semua orang dapat mendengar engkau. Maka tahulah mereka bahwa Akulah TUHAN."
21Á þeim degi vil ég láta Ísraels húsi horn vaxa, og þá mun ég gefa þér að upp ljúka munni þínum meðal þeirra, til þess að þeir viðurkenni, að ég er Drottinn.``