1Ketika Raja Yabin dari Hazor mendengar tentang kemenangan-kemenangan Israel, ia mengutus orang kepada Raja Yobab dari kota Madon, kepada raja-raja kota Simron dan Akhsaf,
1Þegar Jabín, konungur í Hasór, spurði þessi tíðindi, gjörði hann orð Jóbab, konungi í Madón, svo og konunginum í Simron og konunginum í Aksaf
2kepada raja-raja di pegunungan sebelah utara, di Lembah Yordan sebelah selatan Galilea, di daerah kaki pegunungan, dan di daerah pesisir dekat Dor.
2og konungunum, sem fyrir norðan bjuggu, í fjalllendinu, á sléttlendinu fyrir sunnan Kínneret, á láglendinu og á Dórhæðum úti við hafið,
3Ia juga mengutus orang kepada orang Kanaan di sebelah barat dan sebelah timur Yordan, kepada orang Amori, Het, Feris, dan orang Yebus di daerah pegunungan, serta orang Hewi di kaki Gunung Hermon di daerah Mizpa.
3Kanaanítum, bæði fyrir austan og vestan, Amorítum, Hetítum, Peresítum, Jebúsítum í fjalllendinu og Hevítum neðan undir Hermon í Mispalandi.
4Maka datanglah raja-raja itu dengan semua tentara mereka yang sangat banyak seperti pasir di pantai. Kuda dan kereta perang mereka pun banyak sekali.
4Héldu þeir af stað með allan sinn her; var það mannfjöldi svo mikill sem sandur á sjávarströnd. Höfðu þeir fjölda hesta og vagna.
5Semua raja-raja itu bergabung dan bersama-sama datang bermarkas di dekat anak Sungai Merom untuk menyerang Israel.
5Allir þessir konungar áttu með sér stefnu, fóru síðan og settu herbúðir sínar allir samt hjá Merómvötnum og bjuggust að eiga orustu við Ísrael.
6TUHAN berkata kepada Yosua, "Jangan takut kepada mereka. Pada saat seperti ini besok, mereka semuanya sudah Kubunuh demi Israel. Kuda mereka harus kaulumpuhkan, dan kereta-kereta perang mereka harus kaubakar."
6Þá sagði Drottinn við Jósúa: ,,Ekki skalt þú hræðast þá, því að á morgun í þetta mund mun ég láta þá alla liggja fallna frammi fyrir Ísrael. Þú skalt skera sundur hásinarnar á hestum þeirra og brenna vagna þeirra í eldi.``
7Maka Yosua dengan semua tentaranya menyerang musuh itu secara mendadak dekat anak Sungai Merom.
7Og Jósúa kom að þeim óvörum hjá Merómvötnum með allan sinn her, og gjörðu þeir áhlaup á þá.
8Dan TUHAN membuat umat Israel menang atas mereka. Orang Israel menyerang dan mengejar mereka sampai sejauh Misrefot-Maim dan Sidon di sebelah utara, dan sejauh Lembah Mizpa di sebelah timur. Pertempuran terus berkobar sampai tidak seorang pun dari musuh yang tersisa--semuanya mati.
8Og Drottinn gaf þá í hendur Ísrael, og þeir unnu sigur á þeim og eltu þá allt til Sídon hinnar miklu og til Misrefót Majím og allt austur í Mispedal, og þeir felldu þá, svo að enginn af þeim komst undan.
9Yosua melakukan terhadap mereka sesuai dengan apa yang telah diperintahkan oleh TUHAN: ia melumpuhkan kuda mereka, dan membakar kereta-kereta perang mereka.
9Og Jósúa fór með þá, eins og Drottinn hafði sagt honum: Hann skar sundur hásinarnar á hestum þeirra og brenndi vagna þeirra í eldi.
10Sesudah Yosua kembali, lalu merebut Hazor yang pada waktu itu adalah yang terkuat di antara semua kerajaan di situ. Kota itu dibakar, serta raja dan seluruh penduduknya dibunuh; tidak seorang pun dibiarkan hidup.
10Þá sneri Jósúa aftur og vann Hasór og felldi konung hennar með sverði, en Hasór var fyrrum höfuðborg allra þessara konungsríkja.
11(11:10)
11Og þeir felldu alla menn, er í henni voru, með sverðseggjum, með því að þeir bannfærðu þá. Var engin lifandi sála eftir skilin, og Hasór brenndi hann í eldi.
12Semua kota-kota itu direbut oleh Yosua, dan raja-rajanya ditangkap dan dibunuh sesuai dengan perintah Musa, hamba TUHAN itu.
12Jósúa náði á sitt vald öllum borgum þessara konunga, svo og konungunum sjálfum, og hann felldi þá með sverðseggjum, með því að hann bannfærði þá, eins og Móse, þjónn Drottins, hafði boðið.
13Tetapi kota-kota yang didirikan di atas bukit-bukit puing, tidak satu pun yang dibakar oleh orang Israel, kecuali Hazor yang dibakar oleh Yosua sendiri.
13Þó lögðu Ísraelsmenn ekki eld í neinar þær borgir, sem stóðu uppi á hæðum, nema Hasór eina; hana brenndi Jósúa.
14Semua penduduk kota-kota itu dibunuh; tidak seorang pun yang dibiarkan hidup. Tetapi semua barang-barangnya yang berharga dan ternaknya diambil oleh orang Israel menjadi milik mereka.
14En öllu herfangi úr borgum þessum rændu Ísraelsmenn sér til handa, svo og fénaðinum, en menn alla felldu þeir með sverðseggjum, uns þeir höfðu gjöreytt þeim. Létu þeir enga lifandi sálu eftir.
15Semua yang diperintahkan TUHAN kepada Musa, hamba-Nya, telah disampaikan oleh Musa kepada Yosua, dan dilaksanakan oleh Yosua; tidak satu pun yang tidak dilaksanakannya.
15Eins og Drottinn hafði boðið Móse, þjóni sínum, svo hafði Móse boðið Jósúa, og svo gjörði Jósúa. Hann lét ekkert ógjört af því, sem Drottinn hafði boðið Móse.
16Yosua merebut seluruh negeri itu--daerah pegunungan, daerah kaki gunung, baik yang di utara maupun yang di selatan; juga seluruh wilayah Gosyen dan daerah padang gersang di sebelah selatan Gosyen, serta Lembah Yordan.
16Þannig lagði Jósúa undir sig allt þetta land: fjalllendið, allt suðurlandið, allt Gósenland, láglendið, sléttlendið, svo og Ísraelsfjöll og láglendið, sem að þeim liggur,
17Luas daerah itu mulai dari Pegunungan Gundul di sebelah selatan dekat Edom, sampai ke utara sejauh Baal-Gad di Lembah Libanon sebelah selatan Gunung Hermon. Lama sekali Yosua berperang dengan raja-raja daerah itu, tetapi akhirnya ia menangkap dan membunuh mereka semua.
17frá Skallabergi, sem liggur upp til Seír, til Baal Gað í Líbanonsdal undir Hermonfjalli. Og öllum konungum þeirra náði hann á sitt vald, vann sigur á þeim og lét drepa þá.
18(11:17)
18Um langa hríð átti Jósúa í orustum við konunga þessa.
19Dari semua kota-kota di seluruh daerah itu, tidak ada satu kota pun yang membuat perjanjian persahabatan dengan Israel, kecuali Gibeon, kota bangsa Hewi. Semua kota yang lain dikalahkan dalam pertempuran.
19Engin var sú borg, er friðsamlega gengi Ísraelsmönnum á vald, nema Hevítar, þeir er bjuggu í Gíbeon. Allt unnu þeir með hernaði.
20TUHAN membuat mereka berkeras hati untuk berperang dengan orang Israel, supaya mereka dimusnahkan, dan dibunuh semua tanpa ampun sesuai dengan perintah TUHAN kepada Musa.
20Því að það var frá Drottni komið, að hann stælti hjörtu þeirra til að fara í móti Ísrael til bardaga, til þess að þeir yrðu vægðarlaust bannfærðir og gjöreyddir, eins og Drottinn hafði boðið Móse.
21Pada masa ini pula Yosua pergi memusnahkan bangsa Enak, yaitu bangsa raksasa yang tinggal di daerah pegunungan--di Hebron, Debir, Anab, dan di seluruh daerah pegunungan Yehuda dan Israel. Mereka semuanya dibunuh oleh Yosua, dan kota-kota mereka dimusnahkan.
21Í það mund fór og Jósúa og eyddi Anakítum úr fjalllendinu við Hebron, úr Debír, úr Anab og úr öllum Júdafjöllum og úr öllum Ísraelsfjöllum. Jósúa bannfærði þá, ásamt borgum þeirra.
22Tidak seorang pun dari bangsa Enak itu yang tersisa di daerah Israel, hanya di Gaza, Gat, dan Asdod masih ada.
22Engir Anakítar urðu eftir í landi Ísraelsmanna, aðeins í Gasa, Gat og Asdód urðu nokkrir eftir.Jósúa vann allt landið, öldungis eins og Drottinn hafði boðið Móse, og Jósúa gaf það Ísraelsmönnum til eignar, hverri ættkvísl sinn hluta. Eftir það létti ófriði af landinu.
23Seluruh negeri itu direbut oleh Yosua sesuai dengan perintah TUHAN kepada Musa, lalu diberikan kepada bangsa Israel menjadi milik mereka. Negeri itu dibagi-bagi, dan setiap suku mendapat satu bagian. Bangsa Israel pun berhenti berperang dan negerinya aman sentosa.
23Jósúa vann allt landið, öldungis eins og Drottinn hafði boðið Móse, og Jósúa gaf það Ísraelsmönnum til eignar, hverri ættkvísl sinn hluta. Eftir það létti ófriði af landinu.