Icelandic

聖經新譯本

2 Chronicles

27

1Jótam var tuttugu og fimm ára gamall, þá er hann varð konungur, og sextán ár ríkti hann í Jerúsalem. Móðir hans hét Jerúsa Sadóksdóttir.
1約坦作猶大王(王下15:32~38)約坦登基的時候,是二十五歲;他在耶路撒冷作王共十六年;他的母親名叫耶路沙,是撒督的女兒。
2Hann gjörði það, sem rétt var í augum Drottins, með öllu svo sem gjört hafði Ússía faðir hans. Þó fór hann eigi inn í musteri Drottins. En lýðurinn aðhafðist enn óhæfu.
2約坦行耶和華看為正的事,像他父親烏西雅一切所行的,只是沒有進入耶和華的殿;但人民還是行敗壞的事。
3Hann reisti efra hliðið á musteri Drottins, og af Ófelmúr byggði hann mikið.
3約坦建造了耶和華殿的上門;在俄斐勒的城牆上,他也有很多建設。
4Þá reisti hann og borgir í Júdafjöllum, og í skógunum reisti hann hallir og turna.
4他在猶大山地建造城市,又在樹林中建造一些營寨和瞭望樓。
5Hann átti og í ófriði við konunga Ammóníta og vann sigur á þeim. Guldu Ammónítar honum það ár hundrað talentur silfurs, tíu þúsund kór hveitis og tíu þúsund kór byggs. Færðu Ammónítar honum þetta einnig annað og þriðja árið.
5約坦和亞捫人的王交戰,戰勝了他們;那一年,亞捫人就獻給他三千四百公斤銀子,一千公噸小麥,一千公噸大麥;第二年和第三年,亞捫人也獻給他這個數目。
6Varð Jótam þannig æ voldugri, því að hann gekk veg sinn fyrir augliti Drottins, Guðs síns.
6約坦在耶和華他的 神面前堅守正道,所以日漸強盛。
7Það sem meira er að segja um Jótam og um alla bardaga hans og fyrirtæki, það er ritað í bók Ísraels- og Júdakonunga.
7約坦其餘的事蹟,他的一切戰爭和作為,都記在以色列和猶大列王記上。
8Hann var tuttugu og fimm ára gamall, þá er hann varð konungur, og sextán ár ríkti hann í Jerúsalem.Og Jótam lagðist til hvíldar hjá feðrum sínum, og var grafinn í Davíðsborg. Og Akas sonur hans tók ríki eftir hann.
8他登基的時候是二十五歲;他在耶路撒冷作王共十六年。
9Og Jótam lagðist til hvíldar hjá feðrum sínum, og var grafinn í Davíðsborg. Og Akas sonur hans tók ríki eftir hann.
9約坦和他的列祖同睡,埋葬在大衛城裡;他的兒子亞哈斯接續他作王。