1Þá gaf Daríus konungur út þá skipun, að leita skyldi í skjalasafnshúsinu, þar sem og fjársjóðirnir voru lagðir fyrir til geymslu í Babýlon,
1大利烏王發現先王諭旨於是,大利烏王下令考查在巴比倫庫房的檔案,
2og bókrolla fannst í Ahmeta, borginni, sem er í skattlandinu Medíu. Og í henni var ritað á þessa leið: ,,Merkisatburður.
2在瑪代省的亞馬他宮中,發現了一卷書卷。其中寫著這樣的一段記錄:
3Á fyrsta ári Kýrusar konungs gaf Kýrus konungur út svolátandi skipun: Hús Guðs í Jerúsalem skal endurreist verða, til þess að menn megi þar færa fórnir, og grundvöllur þess skal lagður. Það skal vera sextíu álnir á hæð og sextíu álnir á breidd.
3“古列王元年,古列王頒發有關在耶路撒冷 神的殿的命令,要把這殿重建起來,作獻祭的地方;要奠立殿的根基。殿高二十七公尺,寬二十七公尺。
4Lög af stórum steinum skulu vera þrjú og eitt lag af tré, og kostnaðurinn skal greiddur úr konungshöllinni.
4三層光滑石塊,一層新木頭,所有費用由王庫支付。
5Einnig skal gull- og silfuráhöldunum úr húsi Guðs, þeim er Nebúkadnesar hafði á burt úr musterinu í Jerúsalem og flutti til Babýlon, verða skilað aftur, svo að hvert þeirra komist aftur í musterið í Jerúsalem á sinn stað, og þú skalt leggja þau í hús Guðs.``
5至於從前尼布甲尼撒從耶路撒冷的殿裡掠奪,帶到巴比倫的 神殿中的金銀器皿,都要歸還,送到耶路撒冷的殿,各按原來的地方放在 神的殿中。”
6,,Fyrir því skuluð þér _ Tatnaí, landstjóri héraðsins hinumegin Fljóts, Star Bósnaí og samborgarar þeirra, Afarsekear, í héraðinu hinumegin Fljóts _ halda yður þar frá.
6王下令繼續重建聖殿於是大利烏王下令說:“現在,河西那邊的總督達乃和示他.波斯乃,以及你們的同僚,就是在河西那邊的亞法薩迦人,你們要遠離那裡;
7Látið byggingu þessa Guðs húss í friði. Landstjóra Gyðinga og öldungum þeirra er heimilt að endurreisa þetta Guðs hús á sínum fyrra stað.
7不要干涉這 神殿的工程,讓猶大人的總督和猶大人的長老在原來的地方重建 神的這殿。
8Og ég hefi gefið út skipun um, hvað þér skuluð láta þessum öldungum Gyðinga í té til byggingar þessa Guðs húss. Skal mönnum þessum greiddur kostnaðurinn skilvíslega af tekjum konungs, þeim er hann hefir af sköttum úr héraðinu hinumegin Fljóts, og það tafarlaust.
8我又下令你要協助這些猶大人的長老重建 神的殿,你要作這事:從河西那邊交給王庫的稅收中,撥出充足的經費給他們,免得工程停頓。
9Og það sem með þarf, bæði ung naut, hrúta og lömb til brennifórna handa Guði himnanna, hveiti, salt, vín og olíu, það skal láta þeim í té, eftir fyrirsögn prestanna í Jerúsalem, á degi hverjum, og það prettalaust,
9他們需用的甚麼東西,包括作燔祭獻給天上 神的公牛犢、公綿羊和綿羊羔;還有麥子、鹽、酒和油,都要照著在耶路撒冷的祭司們所說,天天供給他們,不可疏忽,
10til þess að þeir megi færa Guði himnanna fórnir þægilegs ilms og biðja fyrir lífi konungsins og sona hans.
10好讓他們可以獻馨香的祭給天上的 神,為王和王的子孫祈求長壽。
11Og ég hefi gefið út þá skipun, að ef nokkur maður breytir á móti úrskurði þessum, þá skuli taka bjálka úr húsi hans og hann hengdur upp og negldur á hann, en hús hans skal fyrir þá sök gjöra að mykjuhaug.
11我又下令:無論甚麼人更改這命令,就要從他的房屋中拆出一根梁木,豎起來,把他掛起,釘在木上;又使他的房屋成為糞堆。
12En sá Guð, sem lætur nafn sitt búa þar, kollsteypi öllum þeim konungum og þjóðum, sem rétta út hönd sína til þess að breyta út af þessu eða til þess að brjóta niður þetta hús Guðs í Jerúsalem. Ég, Daríus, hefi gefið út þessa skipun. Skal hún kostgæfilega framkvæmd.``
12願那使自己的名居住在那裡的 神,毀滅所有伸手更改這命令,或要毀壞這在耶路撒冷 神的殿的君王和人民。我大利烏下令,必須徹底遵行。”
13Þá fóru þeir Tatnaí, landstjóri héraðsins hinumegin Fljóts, Star Bósnaí og samborgarar þeirra nákvæmlega eftir fyrirmælum þeim, er Daríus konungur hafði sent.
13重建完工於是河西那邊的總督達乃、示他.波斯乃和他們的同僚,徹底遵照大利烏王的指示。
14Og öldungar Gyðinga byggðu, og miðaði þeim vel áfram fyrir spámannsstarf þeirra Haggaí spámanns og Sakaría Íddóssonar. Og þannig luku þeir byggingunni samkvæmt skipun Ísraels Guðs og samkvæmt skipun Kýrusar og Daríusar og Artahsasta Persakonungs.
14猶大人的長老因著哈該先知和易多的孫子撒迦利亞的信息,迅速重建。他們遵照以色列 神的命令,波斯王古列、大利烏和亞達薛西的命令,完成重建聖殿的工作。
15Og hús þetta var fullgjört á þriðja degi adarmánaðar, það er á sjötta ríkisári Daríusar konungs.
15這殿在大利烏王在位的第六年亞達月初三日,完成了。
16Og Ísraelsmenn _ prestarnir og levítarnir og aðrir þeir, er komnir voru heim úr herleiðingunni _ héldu vígsluhátíð þessa Guðs húss með fögnuði.
16舉行獻殿禮以色列祭司和利未人,以及其餘被擄歸回的人都歡歡喜喜舉行奉獻這 神殿的典禮。
17Og þeir fórnuðu við vígslu þessa Guðs húss hundrað nautum, tvö hundruð hrútum og fjögur hundruð lömbum og í syndafórn fyrir allan Ísrael tólf geithöfrum eftir tölu Ísraels ættkvísla.
17在奉獻這 神殿的典禮中,他們獻上公牛一百頭、公綿羊二百隻、綿羊羔四百隻;又照著以色列支派的數目獻上公山羊十二隻,作全以色列的贖罪祭。
18Og þeir skipuðu presta eftir flokkum þeirra og levíta eftir deildum þeirra, til þess að gegna þjónustu Guðs í Jerúsalem, samkvæmt fyrirmælum Mósebókar.
18他們又照著摩西書上所寫,委派祭司按著編制,利未人按著班次,在耶路撒冷 神的殿中事奉。
19Og þeir, sem heim voru komnir úr herleiðingunni, héldu páska hinn fjórtánda dag hins fyrsta mánaðar.
19守逾越節正月十四日,被擄歸回的人守逾越節。
20Því að prestarnir og levítarnir höfðu hreinsað sig allir sem einn maður, allir voru hreinir. Og þeir slátruðu páskalambinu fyrir alla þá, er heim voru komnir úr herleiðingunni, og fyrir bræður þeirra, prestana, og fyrir sjálfa sig.
20祭司和利未人一起行潔淨儀式,他們就全都潔淨了;於是利未人為所有被擄歸回的人和他們作祭司的眾親族,以及他們自己,宰殺了逾越節的羊羔。
21Síðan neyttu Ísraelsmenn þess, þeir er aftur voru heim komnir úr herleiðingunni, og allir þeir, er skilið höfðu sig frá saurugleik hinna heiðnu þjóða landsins og gengið í flokk með þeim, til þess að leita Drottins, Ísraels Guðs.Og þannig héldu þeir hátíð hinna ósýrðu brauða í sjö daga með fögnuði, því að Drottinn hafði glatt þá og snúið hjarta Assýríukonungs til þeirra, svo að hann styrkti hendur þeirra við byggingu musteris Guðs, Ísraels Guðs.
21被擄歸回的以色列人和所有脫離當地民族的污穢的人,一同吃這羊羔,尋求耶和華以色列的 神。
22Og þannig héldu þeir hátíð hinna ósýrðu brauða í sjö daga með fögnuði, því að Drottinn hafði glatt þá og snúið hjarta Assýríukonungs til þeirra, svo að hann styrkti hendur þeirra við byggingu musteris Guðs, Ísraels Guðs.
22他們歡歡喜喜地守除酵節七天,因為耶和華使他們歡喜,又使亞述王的心轉向他們,堅固他們的手作以色列 神殿的工程。