1Til söngstjórans. Eftir Davíð, þjón Drottins, er flutti Drottni orð þessara ljóða, þá er Drottinn frelsaði hann af hendi allra óvina hans og af hendi Sáls.
1耶和華的僕人大衛的詩,交給詩班長。在耶和華拯救他脫離所有仇敵和掃羅的手的日子,他向耶和華唱出這首歌的歌詞。他說:耶和華我的力量啊!我愛你。
2Hann mælti: Ég elska þig, Drottinn, þú styrkur minn.
2耶和華是我的巖石、我的山寨、我的救主、我的 神、我的磐石、我所投靠的、我的盾牌、我救恩的角、我的高臺。
3Drottinn, bjarg mitt og vígi og frelsari minn, Guð minn, hellubjarg mitt, þar sem ég leita hælis, skjöldur minn og horn hjálpræðis míns, háborg mín!
3我向那當受讚美的耶和華呼求,就得到拯救,脫離我的仇敵。
4Lofaður sé Drottinn, hrópa ég, og ég frelsast frá óvinum mínum.
4死亡的繩索環繞我,毀滅的急流淹沒了我。
5Brimöldur dauðans umkringdu mig, elfur glötunarinnar skelfdu mig,
5陰間的繩索圍繞著我,死亡的網羅迎面而來。
6snörur Heljar luktu um mig, möskvar dauðans féllu yfir mig.
6急難臨到我的時候,我求告耶和華,我向我的 神呼求;他從殿中聽了我的聲音,我在他面前的呼求進了他的耳中。
7Í angist minni kallaði ég á Drottin, og til Guðs míns hrópaði ég. Hann heyrði raust mína í helgidómi sínum, og óp mitt barst til eyrna honum.
7那時大地搖撼震動,群山的根基也都動搖,它們搖撼,是因為耶和華發怒。
8Jörðin bifaðist og nötraði, undirstöður fjallanna skulfu, þær bifuðust, því að hann var reiður,
8濃煙從他的鼻孔往上冒,烈火從他的口中噴出來,連炭也燒著了。
9reykur gekk fram úr nösum hans og eyðandi eldur af munni hans, glóðir brunnu út frá honum.
9他使天下垂,親自降臨;在他的腳下黑雲密布。
10Hann sveigði himininn og steig niður, og skýsorti var undir fótum hans.
10他乘著基路伯飛行,藉著風的翅膀急飛。
11Hann steig á bak kerúb og flaug af stað og sveif á vængjum vindarins.
11他以黑暗作他的隱密處,他以濃黑的水氣,就是天空的密雲,作他四周的帷帳。
12Hann gjörði myrkur að skýli sínu, regnsorta og skýþykkni að fylgsni sínu allt um kring.
12密雲、冰雹與火炭,從他面前的光輝經過。
13Frá ljómanum fyrir honum brutust hagl og eldglæringar gegnum ský hans.
13耶和華在天上打雷,至高者發出聲音,發出冰雹和火炭。
14Þá þrumaði Drottinn á himnum, og Hinn hæsti lét raust sína gjalla.
14他射出箭來,使它們四散;他連連發出閃電,使它們混亂。
15Hann skaut örvum sínum og tvístraði óvinum sínum, lét eldingar leiftra og hræddi þá.
15耶和華斥責一發,你鼻孔的氣一出,海底就出現,大地的根基也顯露。
16Þá sá í mararbotn, og undirstöður jarðarinnar urðu berar fyrir ógnun þinni, Drottinn, fyrir andgustinum úr nösum þínum.
16他從高處伸手抓住我,把我從大水中拉上來。
17Hann seildist niður af hæðum og greip mig, dró mig upp úr hinum miklu vötnum.
17他救我脫離我的強敵,脫離那些恨我的人,因為他們比我強盛。
18Hann frelsaði mig frá hinum sterku óvinum mínum, frá fjandmönnum mínum, er voru mér yfirsterkari.
18在我遭難的日子,他們來攻擊我,但耶和華是我的支持。
19Þeir réðust á mig á mínum óheilladegi, en Drottinn var mín stoð.
19他又領我出去,到那寬闊之地;他搭救我,因為他喜悅我。
20Hann leiddi mig út á víðlendi, frelsaði mig, af því að hann hafði þóknun á mér.
20耶和華按著我的公義報答我,照著我手中的清潔回報我。
21Drottinn fer með mig eftir réttlæti mínu, eftir hreinleik handa minna geldur hann mér,
21因為我謹守了耶和華的道,未曾作惡離開我的 神。
22því að ég hefi varðveitt vegu Drottins og hefi ekki reynst ótrúr Guði mínum.
22因為他的一切典章常擺在我面前,他的律例,我未曾丟棄。
23Allar skipanir hans hefi ég fyrir augum, og boðorðum hans þokaði ég eigi burt frá mér.
23我在他面前作完全的人,我也謹慎自己,脫離我的罪孽。
24Ég var lýtalaus fyrir honum og gætti mín við misgjörðum.
24所以耶和華按著我的公義,照著我在他眼前手中的清潔回報我。
25Fyrir því galt Drottinn mér eftir réttlæti mínu, eftir hreinleik handa minna fyrir augliti hans.
25對慈愛的人,你顯出你的慈愛;對完全的人,你顯出你的完全;
26Gagnvart ástríkum ert þú ástríkur, gagnvart ráðvöndum ráðvandur,
26對清潔的人,你顯出你的清潔;對狡詐的人,你顯出你的機巧。
27gagnvart hreinum hreinn, en gagnvart rangsnúnum ert þú afundinn.
27謙卑的人,你要拯救;高傲的眼睛,你要貶低。
28Þú hjálpar þjáðum lýð, en gjörir hrokafulla niðurlúta.
28耶和華啊!你點亮了我的燈;我的 神照明了我的黑暗。
29Já, þú lætur lampa minn skína, Drottinn, Guð minn, þú lýsir mér í myrkrinu.
29藉著你,我攻破敵軍;靠著我的 神,我跳過牆垣。
30Því að fyrir þína hjálp brýt ég múra, fyrir hjálp Guðs míns stekk ég yfir borgarveggi.
30這位 神,他的道路是完全的;耶和華的話是煉淨的;凡是投靠他的,他都作他們的盾牌。
31Vegur Guðs er lýtalaus, orð Drottins er hreint, skjöldur er hann öllum þeim sem leita hælis hjá honum.
31除了耶和華,誰是 神呢?除了我們的 神,誰是磐石呢?
32Hver er Guð nema Drottinn, og hver er hellubjarg utan vor Guð?
32他是那位以能力給我束腰的 神,他使我的道路完全。
33Sá Guð sem gyrðir mig styrkleika og gjörir veg minn sléttan,
33他使我的腳像母鹿的蹄,又使我站穩在高處。
34sem gjörir fætur mína sem hindanna og veitir mér fótfestu á hæðunum,
34他教導我的手怎樣作戰,又使我的手臂可以拉開銅弓。
35sem æfir hendur mínar til hernaðar, svo að armar mínir benda eirbogann.
35你把你救恩的盾牌賜給我,你的右手扶持我,你的溫柔使我昌大。
36Og þú gafst mér skjöld hjálpræðis þíns, og hægri hönd þín studdi mig, og lítillæti þitt gjörði mig mikinn.
36你使我腳底下的路徑寬闊,我的兩膝沒有動搖。
37Þú rýmdir til fyrir skrefum mínum, og ökklar mínir riðuðu ekki.
37我追趕仇敵,把他們追上;不消滅他們,我必不歸回。
38Ég elti óvini mína og náði þeim og sneri ekki aftur, fyrr en ég hafði gjöreytt þeim.
38我重創他們,使他們不能起來;他們都倒在我的腳下。
39Ég molaði þá sundur, þeir máttu eigi upp rísa, þeir hnigu undir fætur mér.
39你以能力給我束腰,使我能夠作戰;你又使那些起來攻擊我的人都屈服在我的腳下。
40Þú gyrtir mig styrkleika til ófriðarins, beygðir fjendur mína undir mig.
40你使我的仇敵在我面前轉背逃跑,使我可以殲滅恨我的人。
41Þú lést mig sjá bak óvina minna, og fjendum mínum eyddi ég.
41他們呼叫,卻沒有人拯救;就算向耶和華呼求,他也不答應他們。
42Þeir hrópuðu, en enginn kom til hjálpar, þeir hrópuðu til Drottins, en hann svaraði þeim ekki.
42我搗碎他們,像風前的塵土,我傾倒他們,像街上的爛泥。
43Og ég muldi þá sem mold á jörð, tróð þá fótum sem saur á strætum.
43你救我脫離了人民的爭競,你立我作列國的元首;我不認識的人民要服事我。
44Þú frelsaðir mig úr fólkorustum, gjörðir mig að höfðingja þjóðanna, lýður sem ég þekkti ekki þjónar mér.
44他們一聽見,就服從我;外族人都向我假意歸順。
45Óðara en þeir heyra mín getið, hlýða þeir mér, útlendingar smjaðra fyrir mér.
45外族人大勢已去,戰戰兢兢地從他們的要塞走出來。
46Útlendingar dragast upp og koma skjálfandi fram úr fylgsnum sínum.
46耶和華是永活的,我的磐石是應當稱頌的,拯救我的 神是應當被尊為至高的。
47Lifi Drottinn, lofað sé mitt bjarg, og hátt upp hafinn sé Guð hjálpræðis míns,
47他是那位為我伸冤的 神,他使萬民服在我的腳下。
48sá Guð sem veitti mér hefndir og braut þjóðir undir mig,
48他救我脫離我的仇敵。你還把我高舉起來,高過那些起來攻擊我的人,又救我脫離了強暴的人。
49sem hreif mig úr höndum óvina minna. Og yfir mótstöðumenn mína hófst þú mig, frá ójafnaðarmönnum frelsaðir þú mig.Fyrir því vil ég vegsama þig, Drottinn, meðal þjóðanna og lofsyngja þínu nafni. [ (Psalms 18:51) Hann veitir konungi sínum mikla hjálp og auðsýnir miskunn sínum smurða, Davíð og niðjum hans að eilífu. ]
49因此,耶和華啊!我要在列國中稱讚你,歌頌你的名。
50Fyrir því vil ég vegsama þig, Drottinn, meðal þjóðanna og lofsyngja þínu nafni. [ (Psalms 18:51) Hann veitir konungi sínum mikla hjálp og auðsýnir miskunn sínum smurða, Davíð og niðjum hans að eilífu. ]
50耶和華賜極大的救恩給他所立的王,又向他的受膏者施慈愛,就是向大衛和他的後裔施慈愛,直到永遠。