1Til söngstjórans. Maskíl eftir Davíð,
1大衛的訓誨詩,交給詩班長,是在以東人多益來告訴掃羅:“大衛到了亞希米勒家”以後作的。(本篇細字標題在《馬索拉抄本》為52:1~2)勇士啊!你為甚麼以作惡自誇呢? 神的慈愛是常存的。
2þá er Dóeg Edómíti kom og sagði Sál frá og mælti til hans: Davíð er kominn í hús Ahímeleks.
2你圖謀毀滅,你的舌頭鋒利像剃刀,常弄詭詐。
3Hví stærir þú þig af vonskunni, harðstjóri? Miskunn Guðs varir alla daga!
3你喜愛作惡過於行善,喜愛撒謊過於說實話。(細拉)
4Tunga þín býr yfir skaðræði, eins og beittur rakhnífur, þú svikaforkur!
4你喜愛你詭詐的舌頭,所說一切毀滅人的話。
5Þú elskar illt meir en gott, lygi fremur en sannsögli. [Sela]
5 神必把你永遠拆毀;他必把你挪去,把你從帳棚中揪出來,把你從活人之地連根拔起。(細拉)
6Þú elskar hvert skaðræðisorð, þú fláráða tunga!
6義人必看見而懼怕;他們必譏笑他,說:
7Því mun og Guð brjóta þig niður fyrir fullt og allt, hrífa þig burt og draga þig út úr tjaldi þínu og uppræta þig úr landi lifenda. [Sela]
7“看哪!這就是那不以 神為自己保障的人,他只倚靠自己豐盛的財富,以毀滅別人來加強自己的力量。”
8Hinir réttlátu munu sjá það og óttast, og þeir munu hlæja að honum:,,Þetta er maðurinn, sem ekki gjörði Guð að vernd sinni, heldur treysti á hin miklu auðæfi sín og þrjóskaðist í illsku sinni.`` [ (Psalms 52:10) En ég er sem grænt olíutré í húsi Guðs, treysti á Guðs náð um aldur og ævi. ] [ (Psalms 52:11) Ég vil vegsama þig að eilífu, því að þú hefir því til vegar komið, kunngjöra fyrir augum þinna trúuðu, að nafn þitt sé gott. ]
8至於我,我就像 神殿中茂盛的橄欖樹一樣;我倚靠 神的慈愛,直到永永遠遠。
9,,Þetta er maðurinn, sem ekki gjörði Guð að vernd sinni, heldur treysti á hin miklu auðæfi sín og þrjóskaðist í illsku sinni.`` [ (Psalms 52:10) En ég er sem grænt olíutré í húsi Guðs, treysti á Guðs náð um aldur og ævi. ] [ (Psalms 52:11) Ég vil vegsama þig að eilífu, því að þú hefir því til vegar komið, kunngjöra fyrir augum þinna trúuðu, að nafn þitt sé gott. ]
9我要永遠稱謝你,因為你行了這事;我必在你聖民的面前,宣揚(“宣揚”原文作“仰望”)你的名,因你的名是美好的。