1Orð Samúels kom til alls Ísraels. Og Ísrael fór í móti Filistum til hernaðar, og settu þeir herbúðir sínar hjá Ebeneser, en Filistar settu herbúðir sínar hjá Afek.
1以色列人战败
2Og Filistar fylktu liði sínu gegn Ísrael, og hallaðist bardaginn: Ísrael beið ósigur fyrir Filistum, og þeir felldu í valinn á vígvellinum um fjögur þúsund manns.
2非利士人列阵,要与以色列人交战。战事展开后,以色列人败在非利士人面前,非利士人在战场上杀了约四千人。
3Og er lýðurinn kom aftur í herbúðirnar, þá sögðu öldungar Ísraels: ,,Hví hefir Drottinn látið oss bíða ósigur í dag fyrir Filistum? Vér skulum sækja sáttmálsörk Drottins til Síló, og þegar hún er komin hér meðal vor, mun hún frelsa oss af hendi óvina vorra.``
3军队回到营里,以色列的长老说:“今天耶和华为什么在非利士人面前击败我们呢?我们要把耶和华的约柜从示罗抬到我们这里来。约柜一到我们中间,就会拯救我们脱离仇敌的手。”
4Þá sendi lýðurinn menn til Síló, og þeir tóku þaðan sáttmálsörk Drottins allsherjar, hans sem situr uppi yfir kerúbunum. Báðir synir Elí, þeir Hofní og Pínehas, fóru með sáttmálsörk Guðs.
4于是他们派人到示罗去,从那里把坐在二基路伯中间万军之耶和华的约柜抬来;以利的两个儿子,何弗尼和非尼哈,也与 神的约柜一同来了。
5En þegar sáttmálsörk Drottins kom í herbúðirnar, þá laust allur Ísrael upp svo miklu fagnaðarópi, að jörðin dundi.
5耶和华的约柜来到营中的时候,以色列众人就大声欢呼,大地也回声响应。
6Þegar Filistar heyrðu óminn af fagnaðarópinu, sögðu þeir: ,,Hvað merkir þetta glymjandi fagnaðaróp í herbúðum Hebrea?`` Og er þeir urðu þess vísir, að örk Drottins væri komin í herbúðirnar,
6非利士人听见了欢呼的声音,就问:“在希伯来人的营中为什么有这样大声的欢呼呢?”后来才知道耶和华的约柜来到了营中。
7þá urðu þeir skelkaðir, því að þeir hugsuðu: ,,Guð er kominn til þeirra í herbúðirnar,`` og sögðu: ,,Vei oss, því að slíkt hefir aldrei áður til borið!
7非利士人就害怕起来,他们说:“有神来到他们的营中了。”又说:“我们有祸了!因为从来没有这样的事。
8Vei oss! Hver mun frelsa oss af hendi þessara voldugu guða? Það voru þessir guðir, sem lustu Egypta með alls konar plágum í eyðimörkinni.
8我们有祸了!从前在旷野用各样灾祸击打埃及人的,就是这些神。谁能救我们脱离这些大能之神的手呢?
9Herðið ykkur upp og verið menn, Filistar, svo að þér verðið ekki ánauðugir Hebreum, eins og þeir hafa verið yður ánauðugir. Verið því menn og berjist!``
9非利士人哪!你们要刚强,要作大丈夫,免得你们作希伯来人的奴仆,好像他们作过你们的奴仆一样;你们要作大丈夫,作战吧!”
10Og Filistar börðust, og Ísrael hafði ósigur, og þeir flýðu, hver heim til sín. Og mannfallið var mjög mikið: féllu af Ísrael þrjátíu þúsundir fótgangandi manna.
10于是非利士人起来作战,以色列人就被击败,各人都往自己的帐棚逃跑。这是一场大屠杀,以色列人中有三万步兵阵亡。
11Og Guðs örk var tekin, og báðir synir Elí, þeir Hofní og Pínehas, létu lífið.
11 神的约柜也被抢去,以利的两个儿子何弗尼和非尼哈也死了。
12Benjamíníti nokkur hljóp úr orustunni og kom til Síló þennan sama dag í rifnum klæðum og með mold á höfði sér.
12以利逝世有一个便雅悯人跑离战场,衣服撕裂,头蒙尘土,当天来到示罗。
13Og er hann kom, sjá, þá sat Elí á stól við hliðið og starði út á veginn, því að hann var hugsjúkur um örk Guðs. Og er maðurinn kom að segja þessi tíðindi í borginni, þá tók öll borgin að kveina.
13他来到的时候,以利正在路旁坐在自己的椅子上观望,因为他为 神的约柜担忧战栗。那人进城里报信,全城的人就都喊叫起来。
14En er Elí heyrði óminn af harmakveininu, sagði hann: ,,Hvað merkir þessi háreysti?`` Og maðurinn hraðaði sér og kom og sagði Elí tíðindin.
14以利听见喊叫的声音,就问:“这喧嚷的声音是什么意思呢?”那人急忙前来,向以利报告。
15En Elí var níutíu og átta ára gamall og augu hans stirðnuð, svo að hann mátti ekki sjá.
15那时以利九十八岁了,眼睛发直,不能看见。
16Og maðurinn sagði við Elí: ,,Ég kem úr orustunni, ég flýði í dag úr orustunni.`` Þá sagði Elí: ,,Hvernig hefir það gengið, sonur minn?``
16那人告诉以利:“我是从战场上来的,今天从战场上逃回来。”以利问:“我儿,事情怎么样?”
17Maðurinn, sem tíðindin flutti, svaraði og mælti: ,,Ísrael er flúinn fyrir Filistum, og líka var mikið mannfall meðal fólksins, og einnig eru báðir synir þínir, þeir Hofní og Pínehas, dauðir, og Guðs örk er tekin.``
17报信的人回答,说:“以色列人在非利士人面前逃跑,伤亡惨重,你两个儿子何弗尼和非尼哈也都死了,民中被杀的甚多, 神的约柜也被抢去了。”
18En er hann nefndi Guðs örk, þá féll Elí aftur á bak úr stólnum við hliðið og hálsbrotnaði, og varð það hans bani, því að hann var gamall maður og þungur. En hann hafði verið dómari í Ísrael í fjörutíu ár.
18因为以利年老体重,报信的人一提到 神的约柜,以利就从椅子上往后跌倒在门旁,颈骨折断而死。以利治理了以色列四十年。
19Tengdadóttir hans, kona Pínehasar, var þunguð og komin að falli, og er hún heyrði tíðindin, að Guðs örk væri tekin og tengdafaðir hennar og maður dauðir, þá hné hún niður og fæddi, því að jóðsóttin kom yfir hana.
19非尼哈之妻逝世以利的媳妇,非尼哈的妻子怀了孕,产期近了;她一听见 神的约柜被抢去,以及她公公和丈夫都死了的消息,就忽然感到疼痛,曲身生产了。
20En er hún var komin í dauðann, sögðu konurnar, er yfir henni stóðu: ,,Óttast ekki, því að þú hefir son fætt.`` En hún svaraði engu og gaf því engan gaum,
20她快要死的时候,站在旁边的妇女们对她说:“不要怕,你生了一个儿子!”她却不回答,也不理会。
21heldur nefndi sveininn Íkabóð og sagði: ,,Horfin er vegsemdin frá Ísrael`` _ vegna þess að Guðs örk var tekin, og vegna tengdaföður síns og manns síns.Hún sagði: ,,Horfin er vegsemdin frá Ísrael, því að Guðs örk er tekin.``
21她给孩子起名叫以迦博,说:“荣耀已经离开以色列了。”这是因为 神的约柜被抢去,又因为她的公公和丈夫都死了。
22Hún sagði: ,,Horfin er vegsemdin frá Ísrael, því að Guðs örk er tekin.``
22她说:“荣耀已经离开了以色列,因为 神的约柜被抢去了。”