1Jóas var sjö vetra gamall, þá er hann varð konungur, og fjörutíu ár ríkti hann í Jerúsalem. Móðir hans hét Sibja og var frá Beerseba.
1约阿施作犹大王(王下12:1-3)
2Jóas gjörði það, sem rétt var í augum Drottins, meðan Jójada prestur lifði.
2耶何耶大祭司在世的日子,约阿施行耶和华看为正的事。
3Og Jójada tók tvær konur honum til handa, og hann gat sonu og dætur.
3耶何耶大为他娶了两个妻子,他就生了一些儿女。
4Síðan ásetti Jóas sér að reisa við musteri Drottins.
4下令重修圣殿(王下12:4-16)此外,约阿施有意重修耶和华的殿,
5Stefndi hann þá saman prestunum og levítunum og sagði við þá: ,,Farið um Júdaborgir og safnið fé úr öllum Ísrael til þess að gjöra við musteri Guðs yðar, og skuluð þér vinda bráðan bug að erindi þessu.`` En levítarnir fóru að engu ótt.
5就召集了众祭司和利未人,对他们说:“你们要去到犹大各城,向所有以色列人募捐金钱,可以年年修建你们 神的殿;你们应急速办理这事。”可是利未人却不急速办理。
6Þá kallaði konungur Jójada æðsta prest og sagði við hann: ,,Hvers vegna hefir þú eigi annast um að levítarnir heimti inn úr Júda og Jerúsalem skatta þá, er Móse, þjónn Drottins, lagði á Ísraelssöfnuð til lögmálstjaldsins?``
6于是王把大祭司耶何耶大召来,对他说:“你为什么不命令利未人把耶和华的仆人摩西和以色列的会众,为法柜的会幕规定的税款,从犹大和耶路撒冷征收回来,作修殿的费用呢?”
7Því að illkvendið Atalía og synir hennar hafa brotist inn í musteri Guðs og þar á ofan eytt öllum helgigjöfum musteris Drottins í Baalana.
7原来那恶妇亚他利雅的众子曾经拆毁 神的殿,又把耶和华殿中一切分别为圣的物品用来供奉巴力。
8Síðan gjörðu menn kistu að boði konungs og settu hana fyrir utan hliðið á musteri Drottins.
8于是王下令建造一个柜,放在耶和华殿的门外;
9Var þá kunngjört í Júda og Jerúsalem, að færa skyldi Drottni skatt þann, er Móse, þjónn Guðs, hafði lagt á Ísrael í eyðimörkinni.
9又在犹大和耶路撒冷发出通告,叫人把 神的仆人摩西,在旷野规定以色列人缴交的税款带来,献给耶和华。
10Fögnuðu þá allir höfuðsmennirnir og allur lýðurinn og komu með skattinn og lögðu í kistuna, uns hún var full.
10众领袖和人民都欢欢喜喜把税款带来,投进柜中,直到他们都投完了。
11Og í hvert sinn, er hann lét levítana fara með kistuna til umsjónarmanns konungs, þegar þeir sáu að féð var mikið orðið, þá kom kanslari konungs og umboðsmaður æðsta prestsins. Tæmdu þeir kistuna og fóru síðan aftur með hana á sinn stað. Gjörðu þeir svo dag eftir dag og söfnuðu ógrynni fjár.
11利未人把银柜抬到王指定负责这事的人那里的时候,他们看见税银很多,王的书记和大祭司的属员就来把银柜倒空,然后抬回原处。天天都是这样,所以收集了很多银子。
12Og konungur og Jójada fengu það verkstjórunum, er stóðu fyrir vinnunni við musteri Drottins, en þeir leigðu steinhöggvara og trésmiði til þess að reisa við musteri Drottins, svo og járnsmiði og eirsmiði til þess að gjöra við musteri Drottins.
12王和耶何耶大把银子交给耶和华殿的办事人员,他们就雇了石匠和木匠,重建耶和华的殿,又雇了铁匠和铜匠,重建耶和华的殿。
13Og verkstjórarnir unnu, svo að viðgjörðinni miðaði áfram hjá þeim, og færðu þeir musteri Guðs aftur í gott lag eftir ákveðnu máli og gengu vel frá því.
13作工的人不住工作,重修的工程在他们手下顺利进行;他们把 神的殿重建得和先前一样,并且非常坚固。
14Og er þeir höfðu lokið því, færðu þeir konungi og Jójada afganginn af fénu, og voru af því gjörð áhöld fyrir hús Drottins _ áhöld til guðsþjónustu og fórnfæringa, skálar og gull- og silfuráhöld. Brennifórnir voru færðar í musteri Drottins alla ævi Jójada.
14他们完工以后,就把剩下的银子送到王和耶何耶大面前,用来制造耶和华殿里的器皿、供奉和献祭所用的器皿、盘子,以及各种金银器皿。耶何耶大在世的日子,众人都常在耶和华的殿里献燔祭。
15En Jójada varð gamall og saddur lífdaga, og hann dó. Var hann hundrað og þrjátíu ára gamall, er hann dó.
15耶何耶大逝世耶何耶大年纪老了,寿数满足就死了;他死的时候,是一百三十岁。
16Og hann var grafinn í Davíðsborg hjá konungunum, því að hann hafði breytt vel í Ísrael, svo og gagnvart Guði og musteri hans.
16他和列王一同埋葬在大卫城里,因为他在以色列为 神和 神的殿作了美善的事。
17En eftir andlát Jójada komu höfuðsmenn Júda og lutu konungi, og hlýddi þá konungur á þá.
17全国上下离弃耶和华耶何耶大死后,犹大的领袖们来朝拜王;王听从了他们的主意。
18Og þeir yfirgáfu musteri Drottins, Guðs feðra sinna, og þjónuðu asérunum og líkneskjunum. Kom þá reiði yfir Júda og Jerúsalem fyrir þessa sök þeirra.
18他们离弃了耶和华他们列祖的 神的殿,去事奉亚舍拉和偶像。因为他们的罪, 神的忿怒临到犹大和耶路撒冷。
19Og hann sendi spámenn meðal þeirra, til þess að snúa þeim aftur til Drottins. Þeir áminntu þá, en þeir gáfu því engan gaum.
19但耶和华仍然差派先知到他们中间,引导他们归向耶和华;这些先知虽然警告他们,他们却不肯听从。
20En andi Guðs hreif Sakaría, son Jójada prests, svo að hann gekk fyrir lýðinn og mælti til þeirra: ,,Svo segir Guð: Hvers vegna rjúfið þér boðorð Drottins og sviptið yður allri hamingju? Sakir þess að þér hafið yfirgefið Drottin, þá yfirgefur hann yður.``
20撒迦利亚责民遭害那时, 神的灵临到耶何耶大祭司的儿子撒迦利亚身上,他就站在众民的面前,对他们说:“ 神这样说:‘你们为什么违背耶和华的诫命,使你们不得亨通呢?因为你们离弃了耶和华,所以耶和华也离弃你们。’”
21Þá sórust þeir saman gegn honum og lömdu hann grjóti að boði konungs í forgarði musteris Drottins.
21众人要杀害撒迦利亚,于是照着王的命令,在耶和华殿的院子里用石头把他打死。
22Og Jóas konungur minntist eigi ástar þeirrar, er Jójada faðir hans hafði sýnt honum, heldur lét drepa son hans. En hann mælti í andarslitrunum: ,,Drottinn sér það og mun hegna!``
22约阿施王没有记念撒迦利亚的父亲耶何耶大对他所施的恩,反而杀了他的儿子。撒迦利亚临死的时候,说:“愿耶和华鉴察,并且责问你!”
23Þá er ár var liðið, fór her Sýrlendinga í móti honum. En er þeir komu til Júda og Jerúsalem, drápu þeir alla þjóðhöfðingja meðal lýðsins, og sendu allt herfangið til konungsins í Damaskus.
23亚兰军攻打犹大(王下12:17-18)过了年,亚兰的军队上来攻打约阿施;他们侵入犹大和耶路撒冷,杀了民间的领袖,又把他们的一切战利品都送到大马士革王那里去。
24Þótt her Sýrlendinga væri fámennur, er þeir komu, gaf Drottinn samt afar mikinn her á vald þeirra, af því að þeir höfðu yfirgefið Drottin, Guð feðra sinna, og yfir Jóas létu þeir ganga refsidóma.
24亚兰的军队虽然只来了一小队人,耶和华却把一支庞大的军队交在他们手里;因为犹大人离弃了耶和华他们列祖的 神,亚兰人向约阿施执行了惩罚。
25En er þeir héldu burt frá honum _ þeir létu hann eftir fársjúkan _, þá gjörðu þjónar hans samsæri gegn honum vegna blóðsakarinnar á syni Jójada prests og drápu hann í rekkju hans. Lét hann þannig líf sitt, og var hann grafinn í Davíðsborg, en eigi var hann grafinn í konungagröfunum.
25约阿施被杀(王下12:19-21)亚兰人离开约阿施的时候,他们丢下约阿施,因为他受了重伤,他的臣仆要杀害他,为了报复耶何耶大祭司的儿子流血的仇;他们在床上杀死他,他就死了;有人把他埋葬在大卫城里,只是没有埋葬在列王的陵墓里。
26Þessir voru þeir, er samsæri gjörðu gegn honum: Sabad, sonur Símeatar hinnar ammónsku, og Jósabad, sonur Simrítar hinnar móabítísku.En um sonu hans og upphæð skatts þess, er á hann var lagður, og byggingu Guðs musteris, er ritað í Skýringum konungabókarinnar. Og Amasía sonur hans tók ríki eftir hann.
26谋害他的是亚扪妇人示米押的儿子撒拔和摩押妇人示米利的儿子约萨拔。
27En um sonu hans og upphæð skatts þess, er á hann var lagður, og byggingu Guðs musteris, er ritað í Skýringum konungabókarinnar. Og Amasía sonur hans tók ríki eftir hann.
27至于约阿施的众子,以及许多警戒他的话,还有他重建 神的殿的事,都记在列王记的注释上。约阿施的儿子亚玛谢接续他作王。