1Manasse var tólf ára gamall, þá er hann varð konungur, og fimmtíu og fimm ár ríkti hann í Jerúsalem.
1玛拿西作犹大王(王下21:1-9)
2Hann gjörði það, sem illt var í augum Drottins, og drýgði þannig sömu svívirðingarnar sem þær þjóðir, er Drottinn hafði stökkt burt undan Ísraelsmönnum.
2他行耶和华看为恶的事,随从耶和华在以色列人面前赶走的列国所行可厌恶的事。
3Hann reisti af nýju fórnarhæðirnar, er Hiskía faðir hans hafði rífa látið, reisti Baölunum ölturu og lét gjöra asérur, dýrkaði allan himinsins her og þjónaði þeim.
3他重新建造他父亲希西家拆毁的邱坛,又为巴力立坛,制造亚舍拉,并且敬拜和事奉天上的万象。
4Hann reisti og ölturu í musteri Drottins, því er Drottinn hafði um sagt: ,,Í Jerúsalem skal nafn mitt búa að eilífu!``
4他又在耶和华的殿中筑坛,耶和华曾经指着这殿说:“我的名必永远留在耶路撒冷。”
5Og hann reisti ölturu fyrir allan himinsins her í báðum forgörðum musteris Drottins.
5玛拿西在耶和华殿的两院中,为天上的万象筑坛,
6Hann lét og sonu sína ganga gegnum eldinn í Hinnomssonardal, fór með spár og fjölkynngi og töfra og skipaði særingamenn og spásagna. Hann aðhafðist margt það, sem illt var í augum Drottins og egndi hann til reiði.
6并且在欣嫩子谷把自己的儿女用火烧为祭,又占卜、行邪术、用法术、交鬼和通灵;作了很多耶和华看为恶的事,惹他发怒。
7Hann setti skurðgoðið, er hann hafði gjöra látið, í musteri Guðs, er Guð hafði sagt um við Davíð og Salómon son hans: ,,Í þessu húsi og í Jerúsalem, sem ég hefi útvalið af öllum ættkvíslum Ísraels, vil ég láta nafn mitt búa að eilífu.
7他又把他所做的雕像立在 神的殿中, 神曾经指着这殿,对大卫和他的儿子所罗门说:“我要在这殿里,和在我从以色列各支派中拣选的耶路撒冷中,立我的名,直到永远。
8Og ég vil eigi framar láta Ísrael fara landflótta úr landi því, er ég gaf feðrum þeirra, svo framarlega sem þeir gæta þess að breyta að öllu svo sem ég hefi boðið þeim, að öllu eftir lögmáli því og lögum og ákvæðum, er gefin voru fyrir Móse.``
8只要以色列人谨守遵行我借着摩西吩咐他们的一切律法、律例和典章,我就决不再使他们的脚离开我赐给他们列祖的地。”
9En Manasse leiddi Júda og Jerúsalembúa afvega, svo að þeir breyttu verr en þær þjóðir, er Drottinn hafði eytt fyrir Ísraelsmönnum.
9可是玛拿西却引诱犹大人和耶路撒冷的居民行恶,比耶和华在以色列人面前除灭的列国更厉害。
10Og Drottinn talaði til Manasse og til lýðs hans, en þeir gáfu því engan gaum.
10因悖逆而被掳耶和华曾警告玛拿西和他的人民,他们却不理会。
11Þá lét Drottinn hershöfðingja Assýríukonungs ráðast að þeim; þeir tóku Manasse höndum með krókum, bundu hann eirfjötrum og fluttu hann til Babýlon.
11因此耶和华领亚述王的将帅来攻打他们,用钩子钩着玛拿西,用铜链锁住他,把他带到巴比伦去。
12En er hann var í nauðum staddur, reyndi hann að blíðka Drottin, Guð sinn, og lægði sig mjög fyrir Guði feðra sinna.
12因悔改而回归玛拿西在急难的时候,就恳求耶和华他的 神,并且在他列祖的 神面前非常谦卑。
13Og er hann bað hann, þá bænheyrði Drottinn hann. Hann heyrði grátbeiðni hans og lét hann hverfa heim aftur til Jerúsalem í ríki sitt. Komst þá Manasse að raun um, að Drottinn er Guð.
13他向耶和华祷告,耶和华应允他的恳求,垂听他的祈求,使他归回耶路撒冷,恢复他的王位。玛拿西这才知道只有耶和华是 神。
14Eftir þetta reisti hann ytri múr fyrir Davíðsborg að vestanverðu við Gíhon í dalnum, og þangað að, er gengið er inn í Fiskhliðið, reisti hann í kringum Ófel, og gjörði hann mjög háan. Hann setti og herforingja í allar kastalaborgir í Júda.
14此后,玛拿西在大卫城外,从谷中的基训西边起直到鱼门口,建了一道城墙,围绕着俄斐勒,他把城墙建得很高;又在犹大各设防城里,派驻军长。
15Þá útrýmdi hann og útlendu guðunum og líkneskinu úr musteri Drottins, svo og öllum ölturunum, er hann hafði reisa látið á musterisfjalli Drottins og í Jerúsalem, og fleygði þeim út fyrir borgina.
15除掉一切偶像又从耶和华的殿中除掉外族人的神和偶像,又把他在耶和华殿的山和在耶路撒冷所筑的一切坛,都拋出城外。
16En altari Drottins reisti hann við, og færði á því heillafórnir og þakkarfórnir, og Júdamönnum bauð hann að þjóna Drottni, Guði Ísraels.
16玛拿西重修了耶和华的祭坛,在坛上献上平安祭和感恩祭,又吩咐犹大人事奉耶和华以色列的 神。
17En þó færði lýðurinn enn þá fórnir á hæðunum, en samt aðeins Drottni, Guði sínum.
17可是人民仍然在邱坛上献祭,尽管只向耶和华他们的 神献祭。
18Það sem meira er að segja um Manasse og bæn hans til Guðs hans, svo og orð sjáandanna, er töluðu til hans í nafni Drottins, Guðs Ísraels, það er ritað í Sögu Ísraelskonunga.
18玛拿西逝世(王下21:17-18)玛拿西其余的事迹,包括他对他的 神的祷告,和那些先见奉耶和华以色列的 神的名向他所说的话,都记在以色列诸王记上。
19En um bæn hans og hvernig hann var bænheyrður, og um allar syndir hans og ótrúmennsku, svo og um staðina, þar sem hann reisti fórnarhæðir og setti asérur og líkneski, áður en hann lægði sig, um það er ritað í sögu sjáandanna.
19他的祷告, 神怎样应允他的恳求,他谦卑下来以前的一切罪恶和过犯,以及他在什么地方建筑邱坛,设立亚舍拉和偶像,都记在何赛的言行录上。
20Og Manasse lagðist til hvíldar hjá feðrum sínum og var jarðaður í höll sinni. Og Amón sonur hans tók ríki eftir hann.
20玛拿西和他的列祖同睡,埋葬在他的宫中;他的儿子亚们接续他作王。
21Amón hafði tvo um tvítugt, þá er hann varð konungur, og tvö ár ríkti hann í Jerúsalem.
21亚们作犹大王(王下21:19-26)亚们登基的时候,是二十二岁;他在耶路撒冷作王共两年。
22Hann gjörði það, sem illt var í augum Drottins, svo sem gjört hafði Manasse faðir hans. Öllum skurðgoðunum, er Manasse faðir hans hafði gjöra látið, færði Amón margar fórnir og þjónaði þeim.
22他行耶和华看为恶的事,像他父亲玛拿西所行的一样;亚们向他父亲玛拿西所做的一切雕像献祭,并且事奉它们。
23En hann lægði sig eigi fyrir Drottni, svo sem gjört hafði Manasse faðir hans, heldur jók hann á sök sína.
23他没有在耶和华面前谦卑,像他父亲玛拿西谦卑一样;这亚们所犯的罪过越来越多。
24Þjónar hans gjörðu samsæri í gegn honum, og drápu hann í höll hans.En landslýðurinn drap alla mennina, er gjört höfðu samsæri gegn Amón konungi. Síðan tók landslýðurinn Jósía son hans til konungs eftir hann.
24后来,他的臣仆阴谋造反,在宫中把他杀死了。
25En landslýðurinn drap alla mennina, er gjört höfðu samsæri gegn Amón konungi. Síðan tók landslýðurinn Jósía son hans til konungs eftir hann.
25但犹大的人民把所有反叛亚们王的人都击杀了,并且立他的儿子约西亚接续他作王。