1Svo bar til árið eftir, um það leyti sem konungar eru vanir að fara í hernað, að Davíð sendi Jóab af stað með menn sína og allan Ísrael. Þeir herjuðu á Ammóníta og settust um Rabba, en Davíð sat heima í Jerúsalem.
1大卫犯罪
2Nú vildi svo til eitt kvöld, að Davíð reis upp úr hvílu sinni og fór að ganga um gólf uppi á þaki konungshallarinnar. Sá hann þá ofan af þakinu konu vera að lauga sig. En konan var forkunnar fögur.
2有一天近黄昏的时候,大卫从床上起来,在王宫的平顶上散步。他从平顶上看见一个妇人在洗澡;这妇人容貌美丽。
3Þá sendi Davíð og spurðist fyrir um konuna, og var honum sagt: ,,Það er Batseba Elíamsdóttir, kona Úría Hetíta.``
3大卫派人去查问那妇人是谁。有人说:“这不是以连的女儿、赫人乌利亚的妻子拔示巴吗?”
4Og Davíð sendi menn og lét sækja hana. Og hún kom til hans, og hann lagðist með henni, því að hún hafði hreinsað sig af óhreinleika sínum. Síðan fór hún aftur heim til sín.
4于是大卫差派使者去把她接来。她来到大卫那里,大卫就与她同房。那时她的月经刚得洁净。事后,她就回家去了。
5En konan var þunguð orðin, og hún sendi og lét Davíð vita það og mælti: ,,Ég er með barni.``
5后来那妇人怀了孕,就打发人去告诉大卫,说:“我怀孕了!”
6Davíð gjörði þá Jóab boð: ,,Sendu Úría Hetíta til mín.`` Og Jóab sendi Úría til Davíðs.
6大卫派人到约押那里,说:“你打发赫人乌利亚到我这里来。”约押就打发乌利亚去见大卫。
7En er Úría kom á hans fund, spurði Davíð, hvernig Jóab liði og hvernig honum liði og hvernig hernaðurinn gengi.
7乌利亚来到大卫那里,大卫就问约押和士兵可好,又问战场上的情形怎样。
8Því næst sagði Davíð við Úría: ,,Gakk þú nú heim til þín og lauga fætur þína.`` Gekk Úría þá burt úr konungshöllinni, og var gjöf frá konungi borin á eftir honum.
8大卫对乌利亚说:“你回家去,洗洗脚吧!”乌利亚就离开了王宫。随后王的一份礼物也跟着送去。
9En Úría lagðist til hvíldar fyrir dyrum konungshallarinnar hjá öðrum þjónum herra síns, en fór ekki heim til sín.
9乌利亚却和他主人的臣仆一同睡在王宫门外,没有回到自己家里去。
10Menn sögðu Davíð frá því og mæltu: ,,Úría er ekki farinn heim til sín.`` Þá sagði Davíð við Úría: ,,Þú ert kominn úr ferð, _ hvers vegna ferð þú ekki heim til þín?``
10有人告诉大卫说:“乌利亚没有下到自己家里去。”大卫就问乌利亚:“你不是从远路回来吗?为什么不下到自己家里去呢?”
11Þá sagði Úría við Davíð: ,,Örkin og Ísrael og Júda búa í laufskálum, og herra minn Jóab og menn herra míns hafast við úti á bersvæði, _ og þá ætti ég að fara heim til mín til þess að eta og drekka og hvíla hjá konu minni? Svo sannarlega sem Drottinn lifir og þú lifir, það gjöri ég ekki.``
11乌利亚回答大卫说:“约柜、以色列人和犹大人都住在棚里,我主人约押和我主人的臣仆都在野地安营,我怎能回家吃喝,与妻子同睡呢?我指着王和王的生命发誓:我绝不敢作这样的事。”
12Þá sagði Davíð við Úría: ,,Vertu þá hér líka í dag, en á morgun gef ég þér fararleyfi.`` Var Úría þann dag í Jerúsalem.
12大卫对乌利亚说:“你今天还留在这里,明天我才打发你去。”那一天,乌利亚就留在耶路撒冷。
13Daginn eftir hafði Davíð hann í boði sínu, og hann át og drakk með honum, og hann gjörði hann drukkinn. En um kvöldið gekk hann burt og lagðist til hvíldar hjá þjónum herra síns, en fór ekki heim til sín.
13次日,大卫召了乌利亚来,叫乌利亚与他一起吃喝,使他喝醉。到了晚上,乌利亚出去,与他主人的臣仆一同睡在自己的床铺上,还是没有下到自己家里去。
14Morguninn eftir skrifaði Davíð Jóab bréf og sendi það með Úría.
14设计杀害乌利亚到了早晨,大卫写了一封给约押的信,交乌利亚亲手带去。
15Í bréfinu skrifaði hann svo: ,,Setjið Úría fremstan í bardagann, þar sem hann er harðastur, og hörfið aftur undan frá honum, svo að hann verði ofurliði borinn og falli.``
15他在信里写着说:“要把乌利亚派到战斗最猛烈的前线去,然后你们就退到他后边,让他被击杀。”
16Jóab sat um borgina og skipaði nú Úría þar til orustu, sem hann vissi að hraustir menn voru fyrir.
16那时,约押正在围城,他知道哪里有强悍的守军,就派乌利亚到那里去。
17Gjörðu borgarmenn síðan úthlaup og börðust við Jóab. Féllu þá nokkrir af liðinu, af þjónum Davíðs. Þá lét og Úría Hetíti líf sitt.
17城里的人出来,与约押交战。大卫的仆人中有一些倒毙了,赫人乌利亚也死了。
18Þá sendi Jóab mann og lét segja Davíð, hvernig farið hefði í orustunni,
18于是,约押派人去把战事的一切情形都报告大卫。
19og hann lagði svo fyrir sendimanninn: ,,Þegar þú hefir sagt konungi sem greinilegast frá bardaganum,
19他又吩咐那使者说:“你把战事的一切情形对王说完了以后,
20og konungur þá verður reiður og segir við þig: ,Hví fóruð þér svo nærri borginni í orustu? Vissuð þér ekki að þeir mundu skjóta á yður ofan af borgarveggnum?
20王若是大怒,责问你:‘你们为什么那样靠近那城争战呢?你们不知道敌人会从城墙上射箭下来吗?
21Hver felldi Abímelek Jerúbbesetsson? Kastaði ekki kona kvarnarsteini á hann ofan af borgarveggnum, svo að hann dó í Tebes? Hví fóruð þér svo nærri borgarveggnum?` _ þá skalt þú segja: ,Þjónn þinn, Úría Hetíti, lét og lífið.```
21从前击杀了耶路.比设的儿子亚比米勒的是谁呢?不是一个妇人从城墙上把一块磨石丢在他身上,他就死在提备斯吗?你们为什么靠近城墙呢?’你就回答:‘王的仆人赫人乌利亚也死了。’”
22Síðan fór sendimaðurinn og kom og flutti Davíð allt, sem Jóab hafði fyrir hann lagt, hvernig farið hefði í orustunni. Varð þá Davíð reiður Jóab og sagði við sendimanninn: ,,Hví fóruð þér svo nærri borginni í orustu? Vissuð þér ekki að það mundi verða kastað á yður ofan af borgarveggnum? Hver felldi Abímelek Jerúbbesetsson? Kastaði ekki kona kvarnarsteini á hann ofan af borgarveggnum, svo að hann dó í Tebes? Hví fóruð þér svo nærri borgarveggnum?``
22于是那使者去了;他一来到,就把约押差遣他所要说的一切都报告了大卫。
23Þá sagði sendimaðurinn við Davíð: ,,Mennirnir voru oss yfirsterkari og voru komnir í móti oss út á bersvæði. Fyrir því urðum vér að sækja að þeim allt að borgarhliðinu.
23那使者又对大卫说:“那些人比我们强,他们出到旷野攻打我们,我们把他们赶回城门口。
24En þá skutu skotmennirnir á þjóna þína niður af borgarveggnum, og féllu þá nokkrir af mönnum konungs, og þjónn þinn, Úría Hetíti, lét og lífið.``
24那时射手从城墙上射王的仆人;王的仆人中有些阵亡了,你的仆人赫人乌利亚也死了。”
25Þá sagði Davíð við sendimanninn: ,,Svo skalt þú segja Jóab: ,Láttu þetta ekki á þig fá, því að sverðið verður ýmist þessum eða hinum að bana. Sæk þú vasklega að borginni og brjót hana` _ og teldu þannig hug í hann.``
25大卫对那使者说:“你要对约押这样说:‘不要为这件事难过,因为刀剑有时吞灭这人,有时吞灭那人。你只要加紧攻打这城,把城毁灭。’你要这样鼓励他。”
26En er kona Úría frétti, að maður hennar Úría var fallinn, harmaði hún bónda sinn.En þegar sorgardagarnir voru liðnir, sendi Davíð og tók hana heim til sín, og hún varð kona hans og fæddi honum son. En Drottni mislíkaði það, sem Davíð hafði gjört.
26娶拔示巴为妻乌利亚的妻子听到丈夫乌利亚死了,就为他哀哭。
27En þegar sorgardagarnir voru liðnir, sendi Davíð og tók hana heim til sín, og hún varð kona hans og fæddi honum son. En Drottni mislíkaði það, sem Davíð hafði gjört.
27守丧期一过,大卫就派人去把拔示巴接到宫里,她就作了大卫的妻子,给大卫生了一个儿子。大卫所作的这事,耶和华看为恶。