Icelandic

聖經新譯本 (Simplified)

2 Samuel

4

1Er Ísbóset sonur Sáls frétti, að Abner væri dauður í Hebron, féllust honum hendur, og allur Ísrael varð óttasleginn.
1伊施波设被刺杀
2Ísbóset sonur Sáls hafði tvo menn hjá sér, foringja fyrir ránsflokkum. Hét annar þeirra Baana, en hinn Rekab. Þeir voru synir Rimmóns frá Beerót, af kynþætti Benjamíns, því að Beerót telst með Benjamín.
2扫罗的儿子伊施波设有两个统率突击队的将领,一个名叫巴拿,一个名叫利甲,他们是便雅悯支派比录人临门的儿子。(比录也算是便雅悯的一部分。
3En Beerótbúar voru flúnir til Gittaím, og hafa þeir verið þar sem hjábýlingar fram á þennan dag.
3比录人原先逃到基他音,就在那里寄居,直到今日。)
4Jónatan, sonur Sáls, átti son lama á báðum fótum. Hann var fimm vetra gamall, þegar fregnin kom um Sál og Jónatan frá Jesreel. Þá tók fóstra hans hann og flýði, en í ofboðinu, er hún flýði, féll hann og varð lami. Hann hét Mefíbóset.
4扫罗的儿子约拿单有一个儿子,双腿都跛了。扫罗和约拿单死亡的消息从耶斯列传到的时候,他才五岁。他的乳母抱着他逃跑。乳母在慌忙中逃跑,孩子掉了下来,腿就瘸了。他的名字叫米非波设。
5Synir Rimmóns frá Beerót, þeir Rekab og Baana, lögðu af stað og komu, þá er heitast var dags, í hús Ísbósets. Hafði hann þá lagt sig um miðdegið.
5比录人临门的儿子利甲和巴拿出去,约在正午炎热的时候,来到了伊施波设的家。伊施波设正在睡午觉。
6En stúlkan, sem dyranna gætti, hafði verið að hreinsa hveiti, og hafði hana syfjað og var hún sofandi. Þeir Rekab og Baana bróðir hans læddust því inn.
6他们进了屋里,假装要拿麦子,就刺透伊施波设的肚腹,然后利甲和他的兄弟巴拿都逃脱了。
7Og er þeir komu inn í húsið, þá lá Ísbóset í hvílu sinni í svefnhúsi sínu. En þeir báru vopn á hann og unnu á honum og hjuggu af honum höfuðið. Því næst tóku þeir höfuð hans og héldu áfram alla nóttina veginn yfir Jórdandalinn.
7他们进屋子的时候,伊施波设正在自己的卧室里躺在床上,他们刺透他,把他杀死,然后割下他的头,拿着头颅在亚拉巴的路上走了一夜,
8Og þeir færðu Davíð í Hebron höfuðið af Ísbóset og mæltu við konunginn: ,,Hér er höfuð Ísbósets, sonar Sáls, óvinar þíns, sem sat um líf þitt. Drottinn hefir nú látið herra mínum, konunginum, verða hefndar auðið á Sál og niðjum hans.``
8把伊施波设的头带到希伯仑去见大卫,对王说:“你的仇敌扫罗过去常常寻索你的命。看哪!这是他儿子伊施波设的头。今天耶和华在扫罗和他后裔的身上为我主我王报了仇了。”
9Davíð svaraði Rekab og Baana bróður hans, þeim sonum Rimmóns frá Beerót, og mælti til þeirra: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir, sá er frelsað hefir líf mitt úr öllum nauðum:
9大卫严惩刺杀伊施波设的人大卫回答比录人临门的儿子利甲和他的兄弟巴拿,说:“我指着那曾救赎我的命脱离一切患难的永活的耶和华起誓:
10Þann mann, sem færði mér tíðindin: ,Sjá, Sál er dauður!` og hugðist færa mér gleðitíðindi, hann lét ég handtaka og drepa í Siklag og galt honum þann veg sögulaunin.
10从前有人向我报信说:‘看哪!扫罗死了。’他自以为是报好消息,我却抓住他,把他杀在洗革拉,这就是我给他作报好消息的酬报。
11Og þegar illir menn nú hafa myrt saklausan mann í hvílu sinni í hans eigin húsi, skyldi ég þá ekki miklu fremur krefjast blóðs hans af ykkar hendi og afmá ykkur af jörðinni?``Síðan bauð Davíð sveinum sínum að drepa þá. Þeir gjörðu svo og hjuggu af þeim hendur og fætur og hengdu þá upp hjá tjörninni í Hebron. En höfuð Ísbósets tóku þeir og jörðuðu það í gröf Abners í Hebron.
11何况恶人在义人的家里,把义人杀在床上。现在我怎能不从你们手中追讨流他血的罪,把你们从这世上除灭呢?”
12Síðan bauð Davíð sveinum sínum að drepa þá. Þeir gjörðu svo og hjuggu af þeim hendur og fætur og hengdu þá upp hjá tjörninni í Hebron. En höfuð Ísbósets tóku þeir og jörðuðu það í gröf Abners í Hebron.
12于是,大卫吩咐年轻人把他们杀了,并且砍断他们的手脚,把身体挂在希伯仑的水池旁边;却把伊施波设的头拿去,埋葬在希伯仑押尼珥的坟墓里。