Icelandic

聖經新譯本 (Simplified)

Deuteronomy

33

1Þessi er blessunin, er guðsmaðurinn Móse blessaði með Ísraelsmenn, áður en hann andaðist:
1摩西祝福以色列各支派
2Drottinn kom frá Sínaí og rann upp fyrir þeim á Seír. Hann lét ljós sitt skína frá Paranfjöllum og kom frá hinum helgu tíu þúsundum, eldingarnar í hægri hendi hans voru þeim til varnar.
2他说:“耶和华从西奈而来,从西珥光照他们,从巴兰山射出光辉,在千万圣者中来临,从他的右手有烈火的律法。
3Já, hann elskar sinn lýð, allir hans heilögu eru í hans hendi. Og þeir fara eftir leiðsögu þinni, sérhver þeirra meðtekur af orðum þínum.
3他实在爱人民,他的众圣者都在你的手里;他们坐在你的脚前,各自领受你的话。
4Móse setti oss lögmál, óðal Jakobs safnaðar.
4摩西把律法吩咐我们,作为雅各会众的基业。
5Og Drottinn varð konungur í Jesjúrún, þá er höfðingjar lýðsins söfnuðust saman, ættkvíslir Ísraels allar samt.
5人民的众首领,以色列的各支派,一同会合的时候,耶和华就在耶书仑作王了。
6Lifi Rúben og deyi ekki, þannig að menn hans verði fáir að tölu.
6愿流本生存,不致死亡,愿他的人数不致稀少。”
7Og þetta er blessunin um Júda: Heyr, Drottinn, bænir Júda, og leið hann aftur til þjóðar sinnar, _ með höndum sínum hefir hann barist fyrir hana _ og ver þú honum hjálp gegn fjendum hans.
7论到犹大,他这样说:“耶和华啊,求你垂听犹大的声音,领他归回自己的族人那里;他曾用手为自己奋斗,愿你帮助他抵挡仇敌。”
8Og um Leví sagði hann: Túmmím þín og úrím heyra mönnum hollvinar þíns, þess er þú reyndir hjá Massa og barðist gegn hjá Meríbavötnum,
8论到利未,他说:“耶和华啊,愿你的土明和乌陵属于倚靠你的利未人,就是你在玛撒试验过的,在米利巴水边与他们争论过的。
9_ heyra þeim, er sagði um föður og móður: Ég sá þau ekki, er eigi kannaðist við bræður sína og leit eigi við börnum sínum. Því að þeir varðveittu orð þitt og héldu sáttmála þinn.
9利未人论到自己的父母说:‘我没有看顾他们’;他不承认自己的兄弟,也不认识自己的儿女;因为他们谨守你的话,持守你的约。
10Þeir kenna Jakob dóma þína og Ísrael lögmál þitt, þeir bera reykelsi fyrir vit þín og alfórn á altari þitt.
10他们要把你的典章教训雅各,把你的律法教训以色列;他们要把香焚在你面前,把全牲的燔祭献在你的祭坛上。
11Blessa, Drottinn, styrkleik hans, og lát þér þóknast verk handa hans. Myl sundur lendar óvina hans og þeirra er hata hann, svo að þeir fái eigi risið upp aftur.
11耶和华啊,求你赐福他的能力,悦纳他手中的作为;那些起来攻击他和恨他的人,愿你刺透他们的腰,使他们不能再起来。”
12Um Benjamín sagði hann: Ljúflingur Drottins býr óhultur hjá honum. Hann verndar hann alla daga og hefir tekið sér bólfestu milli hálsa hans.
12论到便雅悯,他说:“耶和华所爱的,必在耶和华身边安然居住;耶和华终日庇护他,也必住在他的两肩之间。”
13Um Jósef sagði hann: Blessað af Drottni er land hans með himinsins dýrmætustu gjöf, dögginni, og með djúpinu, er undir hvílir,
13论到约瑟,他说:“愿他的地蒙耶和华赐福,得着从天上而来的上好之物,以及蕴藏在地里的泉水;
14með hinu dýrmætasta, er sólin framleiðir, og með hinu dýrmætasta, sem tunglin láta spretta,
14得着从太阳而来的上好之物,每月所产的佳果;
15með hinu besta á hinum eldgömlu fjöllum og með hinu dýrmætasta á hinum eilífu hæðum,
15得着从太古之山而来的上品,从永远之岭而来的上好之物;
16með hinu dýrmætasta af jörðinni og öllu því, sem á henni er, og með þóknun hans, sem bjó í þyrnirunninum. Þetta komi yfir höfuð Jósefs og í hvirfil hans, sem er höfðingi meðal bræðra sinna!
16得着从地所出的上好之物,和其中所充满的;得着那住在荆棘中的耶和华的恩宠;愿这些都临到约瑟的头上,就是临到那在兄弟中作王子的人的头上。
17Prýðilegur er frumgetinn uxi hans, og horn hans eru sem horn vísundarins. Með þeim rekur hann þjóðir undir, allt til endimarka jarðarinnar. Þetta eru tíu þúsundir Efraíms, og þetta eru þúsundir Manasse!
17他头生的公牛大有威严;他的两角是野牛的角,用来抵触万民,直到地极;这角是以法莲的万万,那角是玛拿西的千千。”
18Um Sebúlon sagði hann: Gleðst þú, Sebúlon, yfir sæförum þínum, og þú, Íssakar, yfir tjöldum þínum!
18论到西布伦,他说:“西布伦啊,你出外的时候,要喜乐;以萨迦啊,你在帐棚里的时候,也要喜乐。
19Þjóðflokkum bjóða þeir til fjallsins, þar fórna þeir réttum fórnum, því að þeir munu sjúga í sig nægtir hafsins og hina huldustu fjársjóðu sandsins.
19他们要把万民召到山上来,在那里要献上公义的祭;因为他们要吸取海洋的丰富,沙土中埋藏着的宝藏。”
20Um Gað sagði hann: Blessaður sé sá, sem veitir Gað landrými! Hann hefir lagst niður sem ljónynja, og rífur sundur arm og hvirfil.
20论到迦得,他说:“那使迦得扩张的,是应该称颂的,迦得蹲下如母狮,他撕裂膀臂,连头顶也撕裂。
21Hann valdi sér landið, er fyrst var tekið, því að þar var landshluti geymdur ætthöfðingja. Og hann kom með höfðingjum lýðsins, hann framkvæmdi réttlæti Drottins og dóma hans ásamt Ísrael.
21他为自己选择了头一份,因为在那里有指挥者的分存留着;他与人民的众首领一同来,他施行耶和华的公义,以及与以色列有关的典章。”
22Um Dan sagði hann: Dan er ljónshvolpur, sem kemur stökkvandi frá Basan.
22论到但,他说:“但是只幼狮,从巴珊跳出来。”
23Um Naftalí sagði hann: Naftalí, saddur velþóknunar og fullur af blessun Drottins, tak þú sjó og Suðurland til eignar!
23论到拿弗他利,他说:“拿弗他利啊,你饱受恩宠,满得耶和华的福,可以取得西方和南方为业。”
24Um Asser sagði hann: Blessaðastur af sonunum sé Asser! Veri hann eftirlæti bræðra sinna og vökvi fót sinn í olíu!
24论到亚设,他说:“愿亚设蒙福,胜过众子,愿他得兄弟的喜悦;愿他把脚蘸在油中。
25Slár þínar séu af járni og eir, og afl þitt réni eigi fyrr en ævina þrýtur!
25你的门闩是铜的,是铁的,你的日子怎样,你的力量也必怎样。
26Enginn er sem Guð Jesjúrúns, er ekur yfir himininn til hjálpar þér og á skýjunum í tign sinni!
26没有人像耶书仑的 神,为了帮助你,他乘驾诸天,在他的威严中,他腾空行云。
27Hæli er hinn eilífi Guð, og hið neðra eru eilífir armar. Hann stökkti óvinum þínum undan þér og sagði: Gjöreyð!
27亘古的 神是你的居所;他永久的膀臂在你以下。他把仇敌从你面前赶出去,他发令说:‘毁灭吧!’
28Og síðan bjó Ísrael óhultur, lind Jakobs ein sér, í landi korns og vínlagar, þar sem himinninn lætur dögg drjúpa.Heill þér, Ísrael! Hver er sem þú? _ lýður, sigursæll fyrir hjálp Drottins! Hann er skjöldur þíns fulltingis, og hann er sverð tignar þinnar. Óvinir þínir munu smjaðra fyrir þér, og þú munt fram bruna á hæðum þeirra.
28所以以色列可以安然居住,雅各的本源,独处在产五谷新酒之地;他的天也滴下甘露。
29Heill þér, Ísrael! Hver er sem þú? _ lýður, sigursæll fyrir hjálp Drottins! Hann er skjöldur þíns fulltingis, og hann er sverð tignar þinnar. Óvinir þínir munu smjaðra fyrir þér, og þú munt fram bruna á hæðum þeirra.
29以色列啊,你是有福的;有谁像你呢?你这蒙耶和华拯救的子民,他是帮助你的盾牌,他是你威严的刀剑。你的仇敌必向你屈服;你必践踏他们的背脊。”