1Þessir eru konungar landsins, þeir er Ísraelsmenn unnu sigur á og tóku lönd af hinumegin Jórdanar, austanmegin, frá Arnoná til Hermonfjalls og allt sléttlendið austanmegin:
1摩西在河东击败诸王
2Síhon, Amorítakonungur, sem bjó í Hesbon og réð landi frá Aróer, sem liggur á bakka Arnonár, og dalnum miðjum og hálfu Gíleað að Jabboká, sem er á landamærum Ammóníta,
2这两个王,一个是住在希实本的亚摩利人的王西宏;他管辖的地区,是从亚嫩谷旁的亚罗珥起,包括山谷中部和基列的一半,直到雅博河,就是亚扪人的境界;
3og sléttlendinu að Genesaretvatni að austanverðu og að vatninu á sléttlendinu, Saltasjó, að austanverðu, suður undir Bet Jesímót, og til suðurs að Pisgahlíðum.
3东边有亚拉巴,上至基尼烈海,下至亚拉巴海,就是盐海,东边是往伯.耶西末的路;南边直到毗斯迦的山麓。
4Sömuleiðis land Ógs, konungs í Basan, sem var einn þeirra Refaíta, er eftir voru, og bjó í Astarót og Edreí
4另一个是巴珊王噩,他是利乏音人的余民,住在亚斯他录和以得来;
5og réð yfir Hermonfjöllum, Salka og öllu Basan, að landamærum Gesúra og Maakatíta, og yfir hálfu Gíleað, að landamærum Síhons, konungs í Hesbon.
5他管辖的地区,是黑门山、撒迦、巴珊全地,直到基述人和玛迦人的境界,还有基列的一半,直到希实本王西宏的境界。
6Móse, þjónn Drottins, og Ísraelsmenn höfðu unnið sigur á þeim, og Móse, þjónn Drottins, hafði gefið Rúbenítum, Gaðítum og hálfri ættkvísl Manasse landið til eignar.
6耶和华的仆人摩西和以色列人把这两个王击杀了。耶和华的仆人摩西把地分给流本人、迦得人和玛拿西半个支派的人作产业。
7Þessir eru konungar landsins, þeir er Jósúa og Ísraelsmenn unnu sigur á fyrir vestan Jórdan, frá Baal Gað í Líbanonsdal til Skallabergs, sem liggur upp til Seír, _ en landið gaf Jósúa ættkvíslum Ísraels til eignar eftir skiptingu þeirra _,
7约书亚在河西击败诸王以下是约书亚和以色列人在约旦河西,从黎巴嫩谷的巴力.迦得,直到延伸至西珥的哈拉山等地,所击杀的众王;约书亚把那地分给以色列各支派作产业;
8í fjalllendinu, á láglendinu, á sléttlendinu, í fjallahlíðunum, í eyðimörkinni og í suðurlandinu, _ land Hetíta, Amoríta, Kanaaníta, Peresíta, Hevíta og Jebúsíta:
8就是赫人、亚摩利人、迦南人、比利洗人、希未人、耶布斯人所住的山地、高原、亚拉巴、山坡、旷野和南地。
9Konungurinn í Jeríkó einn, konungurinn í Aí, sem er hjá Betel, einn,
9他们的王,一个是耶利哥王,一个是伯特利旁边的艾城王,
10konungurinn í Jerúsalem einn, konungurinn í Hebron einn,
10一个是耶路撒冷王,一个是希伯仑王,
11konungurinn í Jarmút einn, konungurinn í Lakís einn,
11一个是耶末王,一个是拉吉王,
12konungurinn í Eglon einn, konungurinn í Geser einn,
12一个是伊矶伦王,一个是基色王,
13konungurinn í Debír einn, konungurinn í Geder einn,
13一个是底璧王,一个是基德王,
14konungurinn í Horma einn, konungurinn í Arad einn,
14一个是何珥玛王,一个是亚拉得王,
15konungurinn í Líbna einn, konungurinn í Adúllam einn,
15一个是立拿王,一个是亚杜兰王,
16konungurinn í Makeda einn, konungurinn í Betel einn,
16一个是玛基大王,一个是伯特利王,
17konungurinn í Tappúa einn, konungurinn í Hefer einn,
17一个是他普亚王,一个是希弗王,
18konungurinn í Afek einn, konungurinn í Saron einn,
18一个是亚弗王,一个是拉沙仑王,
19konungurinn í Madón einn, konungurinn í Hasór einn,
19一个是玛顿王,一个是夏琐王,
20konungurinn í Simrón Meróm einn, konungurinn í Aksaf einn,
20一个是伸仑.米仑王,一个是押煞王,
21konungurinn í Taanak einn, konungurinn í Megíddó einn,
21一个是他纳王,一个是米吉多王,
22konungurinn í Kedes einn, konungurinn í Jokneam hjá Karmel einn,
22一个是基低斯王,一个是靠近迦密的约念王,
23konungurinn í Dór í Dórshæðum einn, konungur heiðingjanna í Gilgal einn,konungurinn í Tirsa einn, _ alls þrjátíu og einn konungur.
23一个是多珥山地的多珥王,一个是吉甲的戈印王,
24konungurinn í Tirsa einn, _ alls þrjátíu og einn konungur.
24一个是得撒王,共计三十一个王。