Icelandic

الكتاب المقدس (Van Dyke)

Ecclesiastes

10

1Dauðar flugur valda ódaun með því að hleypa ólgu í olíu smyrslarans. Ofurlítill aulaskapur er þyngri á metunum heldur en viska, heldur en sómi.
1الذباب الميت ينتن ويخمر طيب العطّار. جهالة قليلة اثقل من الحكمة ومن الكرامة.
2Hjarta viturs manns stefnir á heillabraut, en hjarta heimskingjans leiðir hann í ógæfu.
2قلب الحكيم عن يمينه وقلب الجاهل عن يساره.
3Og þegar aulinn er kominn út á veginn, brestur og á vitið, og hann segir við hvern mann, að hann sé auli.
3ايضا اذا مشى الجاهل في الطريق ينقص فهمه ويقول لكل واحد انه جاهل
4Ef reiði drottnarans rís í gegn þér, þá yfirgef ekki stöðu þína, því að stilling afstýrir stórum glappaskotum.
4ان صعدت عليك روح المتسلط فلا تترك مكانك لان الهدوء يسكّن خطايا عظيمة.
5Til er böl, sem ég hefi séð undir sólinni, nokkurs konar yfirsjón af hálfu valdhafans:
5يوجد شر رأيته تحت الشمس كسهو صادر من قبل المتسلط.
6Heimskan er sett í háu stöðurnar, en göfugmennin sitja í niðurlægingu.
6الجهالة جعلت في معالي كثيرة والاغنياء يجلسون في السافل.
7Ég sá þræla ríðandi hestum og höfðingja fótgangandi eins og þræla.
7قد رأيت عبيدا على الخيل ورؤساء ماشين على الارض كالعبيد.
8Sá sem grefur gröf, getur fallið í hana, og þann sem rífur niður vegg, getur höggormur bitið.
8من يحفر هوة يقع فيها ومن ينقض جدارا تلدغه حية.
9Sá sem sprengir steina, getur meitt sig á þeim, sá sem klýfur við, getur með því stofnað sér í hættu.
9من يقلع حجارة يوجع بها. من يشقق حطبا يكون في خطر منه.
10Ef öxin er orðin sljó og eggin er ekki brýnd, þá verður maðurinn að neyta því meiri orku. Það er ávinningur að undirbúa sérhvað með hagsýni.
10ان كلّ الحديد ولم يسنن هو حده فليزد القوة. اما الحكمة فنافعة للانجاح.
11Ef höggormurinn bítur, af því að særingar hafa verið vanræktar, þá kemur særingamaðurinn að engu liði.
11ان لدغت الحية بلا رقية فلا منفعة للراقي.
12Orð af munni viturs manns eru yndisleg, en varir heimskingjans vinna honum tjón.
12كلمات فم الحكيم نعمة وشفتا الجاهل تبتلعانه.
13Fyrstu orðin fram úr honum eru heimska, og endir ræðu hans er ill flónska.
13ابتداء كلام فمه جهالة وآخر فمه جنون رديء.
14Heimskinginn talar mörg orð. Og þó veit maðurinn ekki, hvað verða muni. Og hvað verða muni eftir hans dag _ hver segir honum það?
14والجاهل يكثر الكلام. لا يعلم انسان ما يكون وماذا يصير بعده من يخبره.
15Amstur heimskingjans þreytir hann, hann ratar ekki veginn inn í borgina.
15تعب الجهلاء يعييهم لانه لا يعلم كيف يذهب الى المدينة
16Vei þér, land, sem hefir dreng að konungi og höfðingjar þínir setjast að áti að morgni dags!
16ويل لك ايتها الارض اذا كان ملكك ولدا ورؤساؤك ياكلون في الصباح.
17Sælt ert þú, land, sem hefir eðalborinn mann að konungi og höfðingjar þínir eta á réttum tíma, sér til styrkingar, en ekki til þess að verða drukknir.
17طوبى لك ايتها الارض اذا كان ملكك ابن شرفاء ورؤساؤك يأكلون في الوقت للقوة لا للسكر
18Fyrir leti síga bjálkarnir niður, og vegna iðjulausra handa lekur húsið.
18بالكسل الكثير يهبط السقف وبتدلي اليدين يكف البيت.
19Til gleðskapar búa menn máltíðir, og vín gjörir lífið skemmtilegt og peningarnir veita allt.Formæl ekki konunginum, jafnvel ekki í huga þínum, og formæl ekki ríkum manni í svefnherbergjum þínum, því að fuglar loftsins kynnu að bera burt hljóðið og hinir vængjuðu að hafa orðin eftir.
19للضحك يعملون وليمة والخمر تفرح العيش اما الفضة فتحصّل الكل.
20Formæl ekki konunginum, jafnvel ekki í huga þínum, og formæl ekki ríkum manni í svefnherbergjum þínum, því að fuglar loftsins kynnu að bera burt hljóðið og hinir vængjuðu að hafa orðin eftir.
20لا تسبّ الملك ولا في فكرك. ولا تسبّ الغني في مضجعك. لان طير السماء ينقل الصوت وذو الجناح يخبر بالامر