Icelandic

Cebuano

1 John

2

1Börnin mín! Þetta skrifa ég yður til þess að þér skuluð ekki syndga. En ef einhver syndgar, þá höfum vér árnaðarmann hjá föðurnum, Jesú Krist, hinn réttláta.
1Mga anak ko, nagasulat ako kaninyo niining mga butanga aron dili kamo managpakasala. Apan kong may uban nga makasala, may Manlalaban kita uban sa Amahan, si Jesucristo nga matarung.
2Hann er friðþæging fyrir syndir vorar og ekki einungis fyrir vorar syndir, heldur líka fyrir syndir alls heimsins.
2Ug siya mao ang halad sa pagpasig-uli tungod sa atong mga sala, ug dili lamang tungod sa ato, kondili usab tungod sa iya sa tibook nga kalibutan.
3Og á því vitum vér, að vér þekkjum hann, ef vér höldum boðorð hans.
3Ug niini nahibalo kita nga atong giila siya, kong ang iyang mga sugo atong bantayan.
4Sá sem segir: ,,Ég þekki hann,`` og heldur ekki boðorð hans, er lygari og sannleikurinn er ekki í honum.
4Ang nagapamulong: Ako nakaila kaniya, ug wala magabantay sa iyang mga sugo, kini siya bakakon, ug ang kamatuoran wala kaniya.
5En hver sem varðveitir orð hans, í honum er sannarlega kærleikur til Guðs orðinn fullkominn. Af því þekkjum vér, að vér erum í honum.
5Apan ang nagabantay sa iyang pulong, diha kaniya ang gugma sa Dios, ginahingpit sa pagkamatuod gayud. Tungod niini mahibaloan nato, nga kita anaa kaniya:
6Þeim sem segist vera stöðugur í honum, honum ber sjálfum að breyta eins og hann breytti.
6Ang nagapamulong nga siya anaa kaniya, kinahanglan magalakaw usab ingon sa paglakaw niya.
7Þér elskaðir, það er ekki nýtt boðorð, sem ég rita yður, heldur gamalt boðorð, sem þér hafið haft frá upphafi. Hið gamla boðorð er orðið, sem þér heyrðuð.
7Mga hinigugma, wala ako magsulat kaninyo ug usa ka bag-ong sugo, kondili ang usa ka sugo nga daan, nga anaa kaninyo sukad sa sinugdan. Ang sugo nga daan mao ang pulong nga hingdunggan ninyo.
8Engu að síður er það nýtt boðorð, er ég rita yður, sem er augljóst í honum og í yður, því að myrkrið er að hverfa og hið sanna ljós er þegar farið að skína.
8Nagasulat ako pag-usab kaninyo sa usa ka sugo nga bag-o, nga matuod diha kaniya ug diha kaninyo; kay ang kangitngit nagaagi, ug ang matuod nga kahayag nagadan-ag na.
9Sá sem segist vera í ljósinu og hatar bróður sinn, hann er enn þá í myrkrinu.
9Ang nagaingon nga anaa siya sa kahayag, ug nagadumot sa iyang igsoon, kini siya anaa pa gihapon sa kangitngit.
10Sá sem elskar bróður sinn, hann er stöðugur í ljósinu og í honum er ekkert, er leitt geti hann til falls.
10Ang nahagugma sa iyang igsoon, anaa siya sa kahayag, ug walay kahigayonan sa pagkapangdol diha kaniya.
11En sá sem hatar bróður sinn, hann er í myrkrinu og lifir í myrkrinu og veit ekki hvert hann fer, því að myrkrið hefur blindað augu hans.
11Apan ang nagadumot sa iyang igsoon anaa sa kangitngit, ug nagalakaw sa kangitngit, ug wala manghibalo kong asa siya paingon; tungod kay ang kangitngit nagbuta sa iyang mga mata.
12Ég rita yður, börnin mín, af því að syndir yðar eru yður fyrirgefnar fyrir sakir nafns hans.
12Nagasulat ako kaninyo, mga anak, kay ang inyong mga sala gipasaylo pinaagi sa iyang ngalan.
13Ég rita yður, þér feður, af því að þér þekkið hann, sem er frá upphafi. Ég rita yður, þér ungu menn, af því að þér hafið sigrað hinn vonda.
13Nagasulat ako kaninyo, mga amahan, kay nakaila kamo kaniya nga gikan sa sinugdan. Nagasulat ako kaninyo, mga batan-ong lalake, kay gidaug ninyo ang dautan. Nakasulat ako kaninyo, mga anak, kay naila ninyo ang Amahan.
14Ég hef ritað yður, börn, af því að þér þekkið föðurinn. Ég hef ritað yður, feður, af því að þér þekkið hann, sem er frá upphafi. Ég hef ritað yður, ungu menn, af því að þér eruð styrkir og Guðs orð er stöðugt í yður og þér hafið sigrað hinn vonda.
14Nakasulat ako kaninyo, mga amahan, kay nakaila kamo kaniya nga gikan sa sinugdan. Nakasulat ako kaninyo, mga batan-ong lalake, kay mga malig-on kamo, ug ang pulong sa Dios nagapuyo kaninyo, ug gidaug ninyo ang dautan.
15Elskið ekki heiminn, ekki heldur þá hluti, sem í heiminum eru. Sá sem elskar heiminn, á ekki í sér kærleika til föðurins.
15Dili ninyo higugmaon ang kalibutan, bisan ang mga butang nga anaa sa kalibutan. Kong ang uban mahigugma sa kalibutan, ang gugma sa amahan wala kaniya.
16Því að allt það, sem í heiminum er, fýsn holdsins og fýsn augnanna og auðæfa-oflæti, það er ekki frá föðurnum, heldur er það frá heiminum.
16Kay ang tanan nga anaa sa kalibutan: ang mga kailibgon sa unod, ug ang mga kailibgon sa mga mata, ug ang pangandak sa kinabuhi, dili iya sa Amahan, kondili iya sa kalibutan.
17Og heimurinn fyrirferst og fýsn hans, en sá, sem gjörir Guðs vilja, varir að eilífu.
17Ug ang kalibutan nagaagi, ug ang mga kailibgon niini, apan ang nagabuhat sa kabubut-on sa Dios, nagapadayon sa walay katapusan.
18Börn mín, það er hin síðasta stund. Þér hafið heyrt að andkristur kemur, og nú eru líka margir andkristar komnir fram. Af því vitum vér, að það er hin síðasta stund.
18Mga anak, mao na ang katapusan nga takna, ug ingon nga inyong hingdunggan nga moabut ang anticristo, bisan ngani karon nangabut ang daghanan nga mga anticristo; tungod niana mahibaloan nato, nga mao na kini ang katapusang takna.
19Þeir komu úr vorum hópi, en heyrðu oss ekki til. Ef þeir hefðu heyrt oss til, þá hefðu þeir áfram verið með oss. En þetta varð til þess að augljóst yrði, að enginn þeirra heyrði oss til.
19Namahawa sila kanato, apan sila dili ato; kay kong sila ato pa, nanagpadayon unta sila uban kanato; apan mibulag sila, aron mapadayag nga silang tanan dili mga ato.
20En þér hafið smurning frá hinum heilaga og vitið þetta allir.
20Ug kamo nakadawat sa dihog gikan Niadtong Balaan, ug hingbaloan ninyo ang tanan nga mga butang.
21Ég hef ekki skrifað yður vegna þess, að þér þekkið ekki sannleikann, heldur af því að þér þekkið hann og af því að engin lygi getur komið frá sannleikanum.
21Nagasulat ako kaninyo, dili kay wala ninyo hisayri ang kamatuoran, kondili kay hingbaloan ninyo; ug nga walay bisan unsa nga bakak nga iya sa kamatuoran.
22Hver er lygari, ef ekki sá sem neitar, að Jesús sé Kristur? Sá er andkristurinn, sem afneitar föðurnum og syninum.
22Kinsa ba ang bakakon, kondili ang nagalimod nga si Jesus mao ang Cristo? Kini mao ang anticristo, kadtong nagalimod sa Amahan ug sa Anak.
23Hver sem afneitar syninum hefur ekki heldur fundið föðurinn. Sá sem játar soninn hefur og fundið föðurinn.
23Bisan kinsa nga nagalimod sa Anak, wala kaniya usab ang Amahan. Kadtong nagasugid sa Anak, anaa kaniya usab ang Amahan.
24En þér, látið það vera stöðugt í yður, sem þér hafið heyrt frá upphafi. Ef það er stöðugt í yður, sem þér frá upphafi hafið heyrt, þá munuð þér einnig vera stöðugir í syninum og í föðurnum.
24Busa, alang kaninyo, ang hingdunggan ninyo sukad sa sinugdan ibilin diha kaninyo. Kong ang hingdunggan ninyo sukad sa sinugdan magapabilin diha kaninyo, kamo magapabilin usab diha sa Anak ug diha sa Amahan.
25Og þetta er fyrirheitið, sem hann gaf oss: Hið eilífa líf.
25Ug kini mao ang saad nga gisaad niya kanato, nga mao ang kinabuhi nga walay katapusan.
26Þetta hef ég skrifað yður um þá, sem eru að leiða yður afvega.
26Gisulat ko kaninyo kining mga butanga mahatungod sa mga nagapasalaag kaninyo.
27Og sú smurning, sem þér fenguð af honum, hún er stöðug í yður, og þér þurfið þess ekki, að neinn kenni yður, því smurning hans fræðir yður um allt, hún er sannleiki, en engin lygi. Verið stöðugir í honum, eins og hún kenndi yður.
27Ug mahitungod kaninyo ang dihog nga nadawat ninyo gikan kaniya nagapabilin diha kaninyo; ug kamo wala magkinahanglan nga bisan kinsa nga magatudlo kaninyo: apan maingon nga ang mao nga dihog nagatudlo kaninyo mahatungod sa tanang mga butang, ug mao ang matuod, ug dili bakak, ug bisan sa ingon kini nagatudlo kaninyo, managpabilin kamo kaniya.
28Og nú, börnin mín, verið stöðug í honum, til þess að vér getum, þegar hann birtist, átt djörfung og blygðumst vor ekki fyrir honum, þegar hann kemur.Þér vitið, að hann er réttlátur. Þá skiljið þér einnig, að hver sem iðkar réttlætið, er fæddur af honum.
28Busa karon, mga anak ko, managpabilin kamo diha kaniya; aron, kong igapadayag na siya, may pagsalig kita, ug dili kita maulaw sa iyang atubangan sa iyang pag-anhi.
29Þér vitið, að hann er réttlátur. Þá skiljið þér einnig, að hver sem iðkar réttlætið, er fæddur af honum.
29Kong hingbaloan ninyo nga siya matarung, hingbaloan usab ninyo nga ang tanang nagabuhat sa pagkamatarung, natawo kaniya.