Icelandic

Dutch Staten Vertaling

Psalms

33

1Gleðjist, þér réttlátir, yfir Drottni! Hreinlyndum hæfir lofsöngur.
1Gij rechtvaardigen! zingt vrolijk in den HEERE; lof betaamt den oprechten.
2Lofið Drottin með gígjum, leikið fyrir honum á tístrengjaða hörpu.
2Looft den HEERE met de harp; psalmzingt Hem met de luit, en het tiensnarig instrument.
3Syngið honum nýjan söng, knýið strengina ákaft með fagnaðarópi.
3Zingt Hem een nieuw lied; speelt wel met vrolijk geschal.
4Því að orð Drottins er áreiðanlegt, og öll verk hans eru í trúfesti gjörð.
4Want des HEEREN woord is recht, en al Zijn werk getrouw.
5Hann hefir mætur á réttlæti og rétti, jörðin er full af miskunn Drottins.
5Hij heeft gerechtigheid en gericht lief; de aarde is vol van de goedertierenheid des HEEREN.
6Fyrir orð Drottins voru himnarnir gjörðir og öll þeirra prýði fyrir anda munns hans.
6Door het Woord des HEEREN zijn de hemelen gemaakt, en door den Geest Zijns monds al hun heir.
7Hann safnaði vatni hafsins sem í belg, lét straumana í forðabúr.
7Hij vergadert de wateren der zee als op een hoop; Hij stelt den afgronden schatkameren.
8Öll jörðin óttist Drottin, allir heimsbúar hræðist hann,
8Laat de ganse aarde voor den HEERE vrezen; laat alle inwoners van de wereld voor Hem schrikken.
9því að hann talaði _ og það varð, hann bauð _ þá stóð það þar.
9Want Hij spreekt, en het is er; Hij gebiedt, en het staat er.
10Drottinn ónýtir ráð þjóðanna, gjörir að engu áform lýðanna,
10De HEERE vernietigt den raad der heidenen; Hij breekt de gedachten der volken.
11en ráð Drottins stendur stöðugt um aldur, áform hjarta hans frá kyni til kyns.
11Maar de raad des HEEREN bestaat in eeuwigheid, de gedachten Zijns harten van geslacht tot geslacht.
12Sæl er sú þjóð er á Drottin að Guði, sá lýður er hann hefir kjörið sér til eignar.
12Welgelukzalig is het volk, welks God de HEERE is; het volk, dat Hij Zich ten erve verkoren heeft.
13Drottinn lítur niður af himni, sér öll mannanna börn,
13De HEERE schouwt uit den hemel, en ziet alle mensenkinderen.
14frá bústað sínum virðir hann fyrir sér alla jarðarbúa,
14Hij ziet uit van Zijn vaste woonplaats op alle inwoners der aarde.
15hann sem myndað hefir hjörtu þeirra allra og gefur gætur að öllum athöfnum þeirra.
15Hij formeert hun aller hart; Hij let op al hun werken.
16Eigi sigrar konungurinn fyrir gnótt herafla síns, eigi bjargast kappinn fyrir ofurafl sitt.
16Een koning wordt niet behouden door een groot heir; een held wordt niet gered door grote kracht;
17Svikull er víghestur til sigurs, með ofurafli sínu bjargar hann ekki.
17Het paard feilt ter overwinning, en bevrijdt niet door zijn grote sterkte.
18En augu Drottins hvíla á þeim er óttast hann, á þeim er vona á miskunn hans.
18Ziet, des HEEREN oog is over degenen, die Hem vrezen, op degenen, die op Zijn goedertierenheid hopen.
19Hann frelsar þá frá dauða og heldur lífinu í þeim í hallæri.
19Om hun ziel van den dood te redden, en om hen bij het leven te houden in den honger.
20Sálir vorar vona á Drottin, hann er hjálp vor og skjöldur.
20Onze ziel verbeidt den HEERE: Hij is onze Hulp en ons Schild.
21Já, yfir honum fagnar hjarta vort, hans heilaga nafni treystum vér.Miskunn þín, Drottinn, sé yfir oss, svo sem vér vonum á þig.
21Want ons hart is in Hem verblijd, omdat wij op den Naam Zijner heiligheid vertrouwen.
22Miskunn þín, Drottinn, sé yfir oss, svo sem vér vonum á þig.
22Uw goedertierenheid, HEERE! zij over ons; gelijk als wij op U hopen.