1Kóraíta-sálmur. Ljóð.
1Een psalm, een lied voor de kinderen van Korach. Zijn grondslag is op de bergen der heiligheid.
2Drottinn grundvallaði borg sína á heilögum fjöllum, hann elskar hlið Síonar framar öllum bústöðum Jakobs.
2De HEERE bemint de poorten van Sion boven alle woningen van Jakob.
3Dýrlega er talað um þig, þú borg Guðs. [Sela]
3Zeer heerlijke dingen worden van u gesproken, o stad Gods! Sela.
4Ég nefni Egyptaland og Babýlon vegna játenda minna þar, hér er Filistea og Týrus, ásamt Blálandi, einn er fæddur hér, annar þar.
4Ik zal Rahab en Babel vermelden, onder degenen, die Mij kennen; ziet, de Filistijn, en de Tyrier, met den Moor, deze is aldaar geboren.
5En Síon kallast móðirin, hver þeirra er fæddur í henni, og hann, Hinn hæsti, verndar hana.
5En van Sion zal gezegd worden: Die en die is daarin geboren; en de Allerhoogste Zelf zal hen bevestigen.
6Drottinn telur saman í þjóðaskránum, einn er fæddur hér, annar þar. [Sela]Og menn syngja eins og þeir er stíga dans: ,,Allar uppsprettur mínar eru í þér.``
6De HEERE zal hen rekenen in het opschrijven der volken, zeggende: Deze is aldaar geboren. Sela.
7Og menn syngja eins og þeir er stíga dans: ,,Allar uppsprettur mínar eru í þér.``
7En de zangers, gelijk de speellieden, mitsgaders al mijn fonteinen, zullen binnen u zijn.