1Ég er maðurinn, sem eymd hefi reynt undir sprota reiði hans.
1Je suis l'homme qui a vu la misère Sous la verge de sa fureur.
2Mig hefir hann rekið og fært út í myrkur og niðdimmu.
2Il m'a conduit, mené dans les ténèbres, Et non dans la lumière.
3Já, gegn mér snýr hann æ að nýju hendi sinni allan daginn.
3Contre moi il tourne et retourne sa main Tout le jour.
4Hann hefir tálgað af mér hold mitt og hörund, brotið sundur bein mín,
4Il a fait dépérir ma chair et ma peau, Il a brisé mes os.
5hlaðið hringinn í kringum mig fári og mæðu,
5Il a bâti autour de moi, Il m'a environné de poison et de douleur.
6hneppt mig í myrkur eins og þá sem dánir eru fyrir löngu.
6Il me fait habiter dans les ténèbres, Comme ceux qui sont morts dès longtemps.
7Hann hefir girt fyrir mig, svo að ég kemst ekki út, gjört fjötra mína þunga.
7Il m'a entouré d'un mur, pour que je ne sorte pas; Il m'a donné de pesantes chaînes.
8Þótt ég hrópi og kalli, hnekkir hann bæn minni.
8J'ai beau crier et implorer du secours, Il ne laisse pas accès à ma prière.
9Hann girti fyrir vegu mína með höggnum steinum, gjörði stigu mína ófæra.
9Il a fermé mon chemin avec des pierres de taille, Il a détruit mes sentiers.
10Hann var mér eins og björn, sem situr um bráð, eins og ljón í launsátri.
10Il a été pour moi un ours en embuscade, Un lion dans un lieu caché.
11Hann hefir leitt mig afleiðis og tætt mig sundur, hann hefir látið mig eyddan,
11Il a détourné mes voies, il m'a déchiré, Il m'a jeté dans la désolation.
12hann hefir bent boga sinn og reist mig að skotspæni fyrir örina,
12Il a tendu son arc, et il m'a placé Comme un but pour sa flèche.
13hefir sent í nýru mín sonu örvamælis síns.
13Il a fait entrer dans mes reins Les traits de son carquois.
14Ég varð öllum þjóðum að athlægi, þeim að háðkvæði liðlangan daginn.
14Je suis pour tout mon peuple un objet de raillerie, Chaque jour l'objet de leurs chansons.
15Hann mettaði mig á beiskum jurtum, drykkjaði mig á malurt
15Il m'a rassasié d'amertume, Il m'a enivré d'absinthe.
16og lét tennur mínar myljast sundur á malarsteinum, lét mig velta mér í ösku.
16Il a brisé mes dents avec des cailloux, Il m'a couvert de cendre.
17Þú sviptir sálu mína friði, ég gleymdi því góða
17Tu m'as enlevé la paix; Je ne connais plus le bonheur.
18og sagði: ,,Horfinn er lífskraftur minn, von mín fjarri Drottni.``
18Et j'ai dit: Ma force est perdue, Je n'ai plus d'espérance en l'Eternel!
19Minnstu eymdar minnar og mæðu, malurtarinnar og eitursins.
19Quand je pense à ma détresse et à ma misère, A l'absinthe et au poison;
20Sál mín hugsar stöðugt um þetta og er döpur í brjósti mér.
20Quand mon âme s'en souvient, Elle est abattue au dedans de moi.
21Þetta vil ég hugfesta, þess vegna vil ég vona:
21Voici ce que je veux repasser en mon coeur, Ce qui me donnera de l'espérance.
22Náð Drottins er ekki þrotin, miskunn hans ekki á enda,
22Les bontés de l'Eternel ne sont pas épuisées, Ses compassions ne sont pas à leur terme;
23hún er ný á hverjum morgni, mikil er trúfesti þín!
23Elles se renouvellent chaque matin. Oh! que ta fidélité est grande!
24Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vil ég vona á hann.
24L'Eternel est mon partage, dit mon âme; C'est pourquoi je veux espérer en lui.
25Góður er Drottinn þeim er á hann vona, og þeirri sál er til hans leitar.
25L'Eternel a de la bonté pour qui espère en lui, Pour l'âme qui le cherche.
26Gott er að bíða hljóður eftir hjálp Drottins.
26Il est bon d'attendre en silence Le secours de l'Eternel.
27Gott er fyrir manninn að bera ok í æsku.
27Il est bon pour l'homme De porter le joug dans sa jeunesse.
28Hann sitji einmana og hljóður, af því að Hann hefir lagt það á hann.
28Il se tiendra solitaire et silencieux, Parce que l'Eternel le lui impose;
29Hann beygi munninn ofan að jörðu, vera má að enn sé von,
29Il mettra sa bouche dans la poussière, Sans perdre toute espérance;
30hann bjóði þeim kinnina sem slær hann, láti metta sig með smán.
30Il présentera la joue à celui qui le frappe, Il se rassasiera d'opprobres.
31Því að ekki útskúfar Drottinn um alla eilífð,
31Car le Seigneur Ne rejette pas à toujours.
32heldur miskunnar hann aftur, þegar hann hrellir, eftir sinni miklu náð.
32Mais, lorsqu'il afflige, Il a compassion selon sa grande miséricorde;
33Því að ekki langar hann til að þjá né hrella mannanna börn.
33Car ce n'est pas volontiers qu'il humilie Et qu'il afflige les enfants des hommes.
34Að menn troða undir fótum alla bandingja landsins,
34Quand on foule aux pieds Tous les captifs du pays,
35að menn halla rétti manns fyrir augliti hins Hæsta,
35Quand on viole la justice humaine A la face du Très-Haut,
36að menn beita mann ranglæti í máli hans, _ skyldi Drottinn ekki sjá það?
36Quand on fait tort à autrui dans sa cause, Le Seigneur ne le voit-il pas?
37Hver er sá er talaði, og það varð, án þess að Drottinn hafi boðið það?
37Qui dira qu'une chose arrive, Sans que le Seigneur l'ait ordonnée?
38Fram gengur ekki af munni hins Hæsta bæði hamingja og óhamingja?
38N'est-ce pas de la volonté du Très-Haut que viennent Les maux et les biens?
39Hví andvarpar maðurinn alla ævi? Hver andvarpi yfir eigin syndum!
39Pourquoi l'homme vivant se plaindrait-il? Que chacun se plaigne de ses propres péchés.
40Rannsökum breytni vora og prófum og snúum oss til Drottins.
40Recherchons nos voies et sondons, Et retournons à l'Eternel;
41Fórnum hjarta voru og höndum til Guðs í himninum.
41Elevons nos coeurs et nos mains Vers Dieu qui est au ciel:
42Vér höfum syndgað og verið óhlýðnir, þú hefir ekki fyrirgefið,
42Nous avons péché, nous avons été rebelles! Tu n'as point pardonné!
43þú hefir hulið þig í reiði og ofsótt oss, myrt vægðarlaust,
43Tu t'es caché dans ta colère, et tu nous as poursuivis; Tu as tué sans miséricorde;
44þú hefir hulið þig í skýi, svo að engin bæn kemst í gegn.
44Tu t'es enveloppé d'un nuage, Pour fermer accès à la prière.
45Þú gjörðir oss að afhraki og viðbjóð mitt á meðal þjóðanna.
45Tu nous as rendus un objet de mépris et de dédain Au milieu des peuples.
46Yfir oss glenntu upp ginið allir óvinir vorir.
46Ils ouvrent la bouche contre nous, Tous ceux qui sont nos ennemis.
47Geigur og gildra urðu hlutskipti vort, eyðing og tortíming.
47Notre partage a été la terreur et la fosse, Le ravage et la ruine.
48Táralækir streyma af augum mér út af tortíming þjóðar minnar.
48Des torrents d'eau coulent de mes yeux, A cause de la ruine de la fille de mon peuple.
49Hvíldarlaust fljóta augu mín í tárum, án þess að hlé verði á,
49Mon oeil fond en larmes, sans repos, Sans relâche,
50uns niður lítur og á horfir Drottinn af himnum.
50Jusqu'à ce que l'Eternel regarde et voie Du haut des cieux;
51Auga mitt veldur sál minni kvöl, vegna allra dætra borgar minnar.
51Mon oeil me fait souffrir, A cause de toutes les filles de ma ville.
52Með ákefð eltu mig, eins og fugl, þeir er voru óvinir mínir án saka.
52Ils m'ont donné la chasse comme à un oiseau, Ceux qui sont à tort mes ennemis.
53Þeir gjörðu því nær út af við mig í gryfju og köstuðu steinum á mig.
53Ils ont voulu anéantir ma vie dans une fosse, Et ils ont jeté des pierres sur moi.
54Vatn flóði yfir höfuð mitt, ég hugsaði: ,,Ég er frá.``
54Les eaux ont inondé ma tête; Je disais: Je suis perdu!
55Ég hrópaði á nafn þitt, Drottinn, úr hyldýpi gryfjunnar.
55J'ai invoqué ton nom, ô Eternel, Du fond de la fosse.
56Þú heyrðir hróp mitt: ,,Byrg ekki eyra þitt, kom mér til fróunar, kom mér til hjálpar.``
56Tu as entendu ma voix: Ne ferme pas l'oreille à mes soupirs, à mes cris!
57Þú varst nálægur, þá er ég hrópaði til þín, sagðir: ,,Óttastu ekki!``
57Au jour où je t'ai invoqué, tu t'es approché, Tu as dit: Ne crains pas!
58Þú varðir, Drottinn, mál mitt, leystir líf mitt.
58Seigneur, tu as défendu la cause de mon âme, Tu as racheté ma vie.
59Þú hefir, Drottinn, séð undirokun mína, rétt þú hluta minn!
59Eternel, tu as vu ce qu'on m'a fait souffrir: Rends-moi justice!
60Þú hefir séð alla hefnigirni þeirra, allt ráðabrugg þeirra gegn mér,
60Tu as vu toutes leurs vengeances, Tous leurs complots contre moi.
61þú hefir heyrt smánanir þeirra, Drottinn, allt ráðabrugg þeirra í gegn mér,
61Eternel, tu as entendu leurs outrages, Tous leurs complots contre moi,
62skraf mótstöðumanna minna og hinar stöðugu ráðagjörðir þeirra gegn mér.
62Les discours de mes adversaires, et les projets Qu'ils formaient chaque jour contre moi.
63Lít þú á, hvort sem þeir sitja eða standa, þá er ég háðkvæði þeirra.
63Regarde quand ils sont assis et quand ils se lèvent: Je suis l'objet de leurs chansons.
64Þú munt endurgjalda þeim, Drottinn, eins og þeir hafa til unnið.
64Tu leur donneras un salaire, ô Eternel, Selon l'oeuvre de leurs mains;
65Þú munt leggja hulu yfir hjarta þeirra, bölvan þín komi yfir þá.Þú munt ofsækja þá í reiði og afmá þá undan himni Drottins.
65Tu les livreras à l'endurcissement de leur coeur, A ta malédiction contre eux;
66Þú munt ofsækja þá í reiði og afmá þá undan himni Drottins.
66Tu les poursuivras dans ta colère, et tu les extermineras De dessous les cieux, ô Eternel!