1Öldungurinn heilsar elskuðum Gajusi, sem ég ann í sannleika.
1Saudara Gayus yang tercinta! Saya, pemimpin jemaat, yang sungguh-sungguh mengasihimu,
2Ég bið þess, minn elskaði, að þér vegni vel í öllum hlutum og að þú sért heill heilsu, eins og sálu þinni vegnar vel.
2berdoa semoga Saudara sehat-sehat dan semuanya baik-baik denganmu, sama seperti jiwamu baik-baik saja.
3Ég varð mjög glaður, þegar bræður komu og báru vitni um tryggð þína við sannleikann, hversu þú lifir í sannleika.
3Saya senang sekali ketika beberapa saudara Kristen tiba dan memberitahukan kepada saya betapa setianya Saudara terhadap Allah yang benar, sebab memang Saudara selalu hidup menurut ajaran Allah.
4Ég hef enga meiri gleði en þá að heyra, að börnin mín lifi í sannleikanum.
4Tidak ada yang dapat menjadikan saya lebih gembira, daripada mendengar bahwa anak-anak saya hidup menurut ajaran Allah.
5Þú breytir dyggilega, minn elskaði, í öllu sem þú vinnur fyrir bræðurna og jafnvel ókunna menn.
5Saudaraku! Saudara begitu setia dalam pekerjaan yang Saudara lakukan bagi teman-teman sesama Kristen; bahkan orang Kristen yang belum Saudara kenal pun, Saudara layani.
6Þeir hafa vitnað fyrir söfnuðinum um kærleika þinn. Þú gjörir vel, er þú greiðir för þeirra eins og verðugt er fyrir Guði.
6Mereka sudah memberitahukan kepada jemaat di tempat kami mengenai kasihmu. Tolonglah mereka supaya dapat meneruskan perjalanan mereka dan dengan demikian menyenangkan hati Allah,
7Því að sakir nafnsins lögðu þeir af stað og þiggja ekki neitt af heiðnum mönnum.
7sebab dalam perjalanan untuk melayani Kristus, mereka tidak menerima bantuan apa pun dari orang-orang yang tidak mengenal Allah.
8Þess vegna ber oss að taka þvílíka menn að oss, til þess að vér verðum samverkamenn sannleikans.
8Sebab itu, kita orang-orang Kristen harus menolong teman-teman sesama Kristen yang seperti itu, supaya kita dapat turut dalam usaha mereka untuk menyebarkan ajaran yang benar dari Allah.
9Ég hef ritað nokkuð til safnaðarins, en Díótrefes, sem vill vera fremstur meðal þeirra, tekur eigi við oss.
9Saya sudah menulis surat yang pendek kepada jemaat, tetapi Diotrefes yang ingin menjadi pemimpin di dalam jemaat, tidak mau menuruti saya.
10Þess vegna ætla ég, ef ég kem, að minna á verk þau er hann vinnur. Hann lætur sér ekki nægja að ófrægja oss með vondum orðum, heldur tekur hann ekki sjálfur á móti bræðrunum og hindrar þá, er það vilja gjöra, og rekur þá úr söfnuðinum.
10Nanti kalau saya datang, saya akan membongkar segala sesuatu yang telah dilakukannya, yaitu tentang hal-hal jahat dan dusta yang ia ucapkan tentang kami! Tetapi semuanya itu belum cukup untuk dia. Pada waktu teman-teman sesama Kristen itu datang, ia tidak mau menerima mereka. Malah ia melarang orang-orang yang mau menerima saudara-saudara itu, dan ia menyuruh orang-orang itu keluar dari jemaat!
11Breyttu ekki eftir því, sem illt er, minn elskaði, heldur eftir því, sem gott er. Sá sem gott gjörir heyrir Guði til, en sá sem illt gjörir hefur ekki séð Guð.
11Saudara yang tercinta, janganlah meniru apa yang buruk. Tirulah apa yang baik. Orang yang berbuat baik adalah milik Allah. Dan orang yang berbuat jahat belum mengenal Allah.
12Demetríusi er borið gott vitni af öllum og af sannleikanum sjálfum. Það gjörum vér líka, og þú veist að vitnisburður vor er sannur.
12Semua orang memuji Demetrius. Bahkan Allah pun memujinya. Kami juga memujinya, dan Saudara tahu bahwa apa yang kami sampaikan dapat dipercaya.
13Ég hef margt að rita þér, en vil ekki rita þér með bleki og penna.En ég vona að sjá þig bráðum og munum við þá talast við munnlega.
13Banyak sekali yang perlu saya katakan kepadamu, tetapi saya rasa lebih baik jangan melalui surat.
14En ég vona að sjá þig bráðum og munum við þá talast við munnlega.
14Saya berharap tidak lama lagi akan berjumpa denganmu, dan kita akan berbicara langsung. (1-15) Semoga Tuhan memberkati Saudara. Kawan-kawanmu di tempat saya ini mengirim salam kepadamu. Sampaikan salam saya kepada semua kawan-kawan kita satu persatu.