Icelandic

Indonesian

Jeremiah

13

1Svo mælti Drottinn við mig: Far og kaup þér línbelti og legg það um lendar þér, en lát það ekki koma í vatn.
1TUHAN menyuruh aku pergi membeli sarung pendek dari lenan dan memakainya, tapi aku tidak boleh mencelupkannya ke dalam air.
2Og ég keypti beltið eftir orði Drottins og lagði um lendar mér.
2Maka pergilah aku membeli sarung pendek itu, lalu memakainya.
3Og orð Drottins kom til mín annað sinn, svohljóðandi:
3Kemudian TUHAN berbicara lagi kepadaku, katanya,
4Tak beltið, sem þú keyptir og um lendar þínar er, og legg af stað og far austur að Efrat og fel það þar í bergskoru.
4"Pergilah ke Sungai Efrat, dan sembunyikan sarung pendek itu di celah-celah batu."
5Og ég fór og fal það hjá Efrat, eins og Drottinn hafði boðið mér.
5Maka sesuai dengan perintah TUHAN pergilah aku dan menyembunyikan sarung pendek itu di dekat Sungai Efrat.
6En er alllangur tími var um liðinn, sagði Drottinn við mig: Legg af stað og far austur að Efrat og tak þar beltið, sem ég bauð þér að fela þar.
6Beberapa waktu kemudian TUHAN menyuruh aku pergi lagi ke Sungai Efrat untuk mengambil sarung pendek itu.
7Og ég fór austur að Efrat, gróf og tók beltið á þeim stað, sem ég hafði falið það. En sjá, beltið var orðið skemmt, til einskis nýtt framar.
7Maka pergilah aku, dan mengeluarkan sarung pendek itu dari tempat aku menyembunyikannya. Ternyata sarung itu sudah lapuk, dan sama sekali tidak berguna lagi.
8Og orð Drottins kom til mín, svo hljóðandi:
8Lalu TUHAN berbicara lagi kepadaku, kata-Nya,
9Svo segir Drottinn: Þannig vil ég skemma hroka Júda og hroka Jerúsalem, þann hinn mikla.
9"Begitulah caranya Aku akan bertindak terhadap orang Yehuda dan penduduk Yerusalem. Aku akan menghancurkan keangkuhan mereka yang luar biasa itu.
10Þessir vondu menn, sem ekki vilja hlýða orðum mínum, sem fara eftir þverúð hjarta síns og elta aðra guði til þess að þjóna þeim og falla fram fyrir þeim _ þeir skulu verða eins og þetta belti, sem til einskis er nýtt framar.
10Bangsa yang jahat ini sangat keras kepala dan tak mau taat kepada-Ku. Mereka beribadat dan berbakti kepada ilah-ilah lain. Itu sebabnya mereka akan menjadi seperti sarung pendek yang tak berguna itu.
11Því að eins og beltið fellir sig að lendum manns, eins hafði ég látið allt Ísraels hús og allt Júda hús fella sig að mér _ segir Drottinn _ til þess að það skyldi vera minn lýður og mér til frægðar, lofstírs og prýði, en þeir hlýddu ekki.
11Seperti sarung pendek terikat erat pada pinggang pemakainya, demikianlah Aku bermaksud supaya umat Israel dan Yehuda terikat erat pada-Ku. Dengan demikian mereka menjadi umat-Ku yang membuat nama-Ku terpuji dan dihormati. Tapi, mereka tidak mau menurut kepada-Ku."
12Mæl til þeirra þetta orð: Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: ,,Sérhver krukka verður fyllt víni.`` En segi þeir þá við þig: ,,Vitum vér þá ekki, að sérhver krukka verður fyllt víni?``
12TUHAN Allah berkata kepadaku, "Yeremia, sampaikanlah pesan-Ku kepada orang Israel bahwa setiap guci tempat anggur harus diisi penuh dengan anggur. Mereka akan menjawab, 'Masakan kami tidak tahu bahwa setiap guci harus dipenuhi dengan anggur?'
13þá seg við þá: ,,Svo segir Drottinn: Sjá, ég fylli alla íbúa þessa lands og konungana, sem sitja í hásæti Davíðs, og prestana og spámennina og alla Jerúsalembúa, svo að þeir verði drukknir,
13Maka katakanlah kepada mereka bahwa orang-orang di negeri ini, raja-raja keturunan Daud, para imam, nabi, dan seluruh penduduk Yerusalem akan Kuisi penuh dengan anggur sampai mabuk.
14og mola þá sundur hvern við annan, feður og sonu alla saman _ segir Drottinn. Ég tortími þeim hlífðarlaust, án nokkurrar vægðar og miskunnar.``
14Lalu mereka akan Kubenturkan satu sama lain. Tua dan muda akan Kuperlakukan demikian tanpa ampun. Mereka akan Kubinasakan tanpa merasa sayang atau kasihan. Aku, TUHAN, telah berbicara."
15Heyrið og takið eftir! Verið ekki dramblátir, því að Drottinn hefir talað!
15Umat Israel, TUHAN telah berbicara! Jangan angkuh, dengarkan Dia!
16Gefið Drottni, Guði yðar, dýrðina, áður en dimmir, áður en fætur yðar steyta á rökkurfjöllum. Þér væntið ljóss, en hann mun breyta því í niðdimmu og gjöra það að svartamyrkri.
16TUHAN Allahmu harus kauagungkan sebelum Ia mendatangkan kegelapan, dan kakimu tersandung di pegunungan, sebelum terang yang kauharapkan diubah-Nya menjadi kekelaman.
17En ef þér hlýðið því ekki, þá mun ég í leyni gráta vegna hrokans og sífellt tárast, já augu mín munu fljóta í tárum, af því að hjörð Drottins verður flutt burt hertekin.
17Jika kau enggan mendengarkan, aku akan menangis dengan diam-diam. Dengan rasa pilu kutangisi keangkuhanmu itu. Air mataku akan berlinang karena umat TUHAN diangkut sebagai tawanan.
18Seg við konung og við konungsmóður: ,,Setjist lágt, því að fallin er af höfðum yðar dýrlega kórónan!
18TUHAN berkata kepadaku, "Suruh raja dan ibu suri turun dari takhtanya, sebab mahkotanya yang indah sudah jatuh dari kepalanya.
19Borgir Suðurlandsins eru lokaðar, og enginn opnar, Júdalýður hefur verið burt fluttur allur saman, burt fluttur með tölu.``
19Kota-kota Yehuda di bagian selatan sedang dikepung, dan tak ada yang dapat menerobosi kepungan itu. Semua orang Yehuda sudah diangkut ke pembuangan."
20Hef upp augu þín og sjá, þeir koma að norðan! Hvar er hjörðin, sem þér var fengin, þínir ágætu sauðir?
20TUHAN berkata kepada penduduk Yerusalem, "Perhatikanlah! Musuh-musuhmu sedang datang dari utara! Di manakah orang-orang yang harus kamu lindungi dan yang sangat kamu banggakan itu.
21Hvað munt þú segja, þegar þeir setja þá menn höfðingja yfir þig, sem þú hefir sjálf kennt að vera á móti þér? Munu ekki hviður að þér koma, eins og að jóðsjúkri konu,
21Apa yang akan kamu katakan jika orang-orang yang kamu perlakukan sebagai kawan-kawanmu mengalahkan dan menguasai kamu? Pasti kamu akan merasa sakit seperti wanita yang sedang melahirkan.
22er þú segir í hjarta þínu: ,Hví ber mér slíkt að höndum?` Sakir þinnar miklu misgjörðar er klæðafaldi þínum upp flett, hælar þínir með valdi berir gjörðir.
22Barangkali kamu bertanya mengapa semuanya itu menimpa dirimu, mengapa pakaianmu dirobek dan kamu diperkosa. Ketahuilah bahwa itu terjadi karena dosamu terlalu besar.
23Getur blámaður breytt hörundslit sínum eða pardusdýrið flekkjum sínum? Ef svo væri munduð þér og megna að breyta vel, þér sem vanist hafið að gjöra illt.
23Dapatkah orang hitam mengubah warna kulitnya, atau harimau menghilangkan belangnya? Tentu tidak! Begitu juga kamu yang biasa berbuat jahat tidak mungkin berbuat baik.
24Ég vil tvístra þeim eins og hálmleggjum, sem berast fyrir eyðimerkurvindi.
24Aku akan menceraiberaikan kamu seperti sekam ditiup angin dari padang gurun.
25Þetta er hlutur þinn, afmældur skammtur þinn frá minni hendi _ segir Drottinn _ af því að þú hefir gleymt mér og treystir á lygi.
25Itulah nasibmu yang telah Kutentukan karena kamu telah melupakan Aku, dan telah percaya kepada ilah-ilah palsu.
26Fyrir því kippi ég og klæðafaldi þínum upp að framan, svo að blygðan þín verði ber.Hórdóm þinn og losta-hví, hið svívirðilega fúllífi þitt _ á fórnarhæðunum úti á víðavangi hefi ég séð viðurstyggðir þínar. Vei þér, Jerúsalem, þú munt ekki hrein verða _ hve langt mun enn þangað til?
26Aku sendiri akan merobek pakaian dari badanmu supaya kamu menjadi telanjang dan malu.
27Hórdóm þinn og losta-hví, hið svívirðilega fúllífi þitt _ á fórnarhæðunum úti á víðavangi hefi ég séð viðurstyggðir þínar. Vei þér, Jerúsalem, þú munt ekki hrein verða _ hve langt mun enn þangað til?
27Aku sudah melihat kamu melakukan hal-hal yang Kubenci. Aku telah melihat kamu mengejar ilah-ilah lain di bukit dan di ladang, seperti seorang laki-laki tergila-gila terhadap istri orang lain atau seperti kuda jantan bernafsu terhadap kuda betina. Penduduk Yerusalem, celakalah kamu! Kapan kamu akan bebas dari semua kejahatan?"