1Orð Drottins kom til mín:
1TUHAN menyuruh aku
2Far og kunngjör Jerúsalem þetta: Svo segir Drottinn: Ég man eftir kærleika æsku þinnar, elsku festartíma þíns, hversu þú fylgdir mér í eyðimörkinni, í ófrjóu landi.
2mengumumkan berita ini kepada semua orang di Yerusalem, "Hai Israel, Kuingat betapa kau setia di kala engkau masih muda; betapa besar cintamu ketika kita berbulan madu. Ke padang gurun Aku kauikuti melalui daerah yang tidak ditanami.
3Ísrael var helgaður Drottni, frumgróði uppskeru hans, allir þeir, sem vildu eta hann, urðu sekir, ógæfa kom yfir þá _ segir Drottinn.
3Israel, kau milik-Ku pribadi, buah hati-Ku yang Kusayangi. Aku menimpakan malapetaka kepada semua yang membuat kau menderita, Aku, TUHAN, telah berbicara."
4Heyrið orð Drottins, Jakobs hús og allar þér ættkvíslir Ísraels húss!
4Dengarkan pesan TUHAN, hai kamu keturunan Yakub, suku-suku Israel!
5Svo segir Drottinn: Hver rangindi hafa feður yðar fundið hjá mér, að þeir hurfu frá mér og eltu fánýt goð og breyttu heimskulega,
5TUHAN berkata, "Kesalahan apa didapati leluhurmu pada-Ku, sehingga mereka mengkhianati Aku? Mereka mengejar berhala yang tak berharga dan akhirnya mereka sendiri menjadi hina.
6og sögðu ekki: ,,Hvar er Drottinn, sem flutti oss burt af Egyptalandi, sem leiddi oss um eyðimörkina, um heiða- og gjótulandið, um þurra og niðdimma landið, um landið, sem enginn fer um og enginn maður býr í?``
6Aku tak dihiraukan; Aku, yang telah menuntun mereka di jalan, dan membawa mereka keluar dari Mesir melewati padang pasir, daerah tandus yang banyak lekak-lekuknya, serta kering lagi berbahaya--padang yang tidak dihuni dan tidak dilalui!
7Ég leiddi yður inn í aldingarðslandið, til þess að þér nytuð ávaxta þess og gæða, en þegar þér voruð komnir þangað, saurguðuð þér land mitt og gjörðuð óðal mitt að viðurstyggð.
7Ke negeri yang subur Kuantar mereka untuk menikmati hasil-hasil dan segala yang baik di sana. Tapi di situ tanah-Ku mereka najiskan dan milik-Ku mereka jadikan sesuatu yang menjijikkan.
8Prestarnir sögðu ekki: ,,Hvar er Drottinn?`` og þeir, er við lögmálið fengust, þekktu mig ekki. Hirðarnir rufu trúnað við mig, og spámennirnir spáðu í nafni Baals og eltu þá, sem ekki geta hjálpað.
8Para imam tak ada yang bertanya di mana Aku, Tuhannya. Para penegak hukum pun tak tahu siapa Aku, para penguasa memberontak terhadap-Ku. Atas nama Baal para nabi berbicara, dan menyembah berhala yang tak berguna."
9Fyrir því mun ég enn þreyta mál við yður _ segir Drottinn _ og við sonasonu yðar mun ég þreyta mál:
9TUHAN berkata, "Sekarang umat-Ku Kuperkarakan lagi, dan keturunannya Kuadili.
10Farið yfir til stranda Kitta og gangið úr skugga um, og sendið til Kedars og hyggið vandlega að. Gangið úr skugga um, hvort slíkt hafi nokkurn tíma við borið!
10Susurilah pesisir Siprus sebelah barat, kirimlah orang ke timur ke negeri Kedar, periksalah di sana dengan seksama, apakah pernah terjadi hal yang serupa?
11hvort nokkur þjóð hafi skipt um guð _ og það þótt þeir væru ekki guðir! En mín þjóð hefir látið vegsemd sína fyrir það, sem ekki getur hjálpað.
11Belum pernah suatu bangsa menukarkan ilahnya sekali pun itu bukan Allah sesungguhnya. Tapi, umat-Ku telah menukar Aku, kebanggaan mereka dengan sesuatu yang tak dapat berbuat apa-apa.
12Furðið yður, himnar, á þessu og skelfist og verið agndofa _ segir Drottinn.
12Karena itu, hai langit, bergoncanglah! Tercengang dan gemetarlah!
13Því að tvennt illt hefir þjóð mín aðhafst: Þeir hafa yfirgefið mig, uppsprettu hins lifandi vatns, til þess að grafa sér brunna, brunna með sprungum, sem ekki halda vatni.
13Umat-Ku melakukan dua macam dosa: mereka membelakangi Aku, sumber air pemberi hidup bagi manusia; mereka membuat bagi dirinya kolam bocor yang tak dapat menahan airnya."
14Er Ísrael þræll, eða er hann heimafætt þý? Hví er hann orðinn að herfangi?
14"Israel bukan hamba, bukan juga keturunan hamba sahaya. Tapi mengapa ia telah menjadi mangsa lawannya?
15Ljón grenjuðu móti honum, hófu upp öskur sitt og gjörðu land hans að auðn. Borgir hans voru brenndar, urðu mannauðar.
15Musuhnya mengaum kepadanya seperti singa, tanahnya dijadikan tandus dan hampa, kota-kotanya habis dimakan api, dibiarkan terlantar tak berpenghuni.
16Nóf-menn og Takpanes-menn reyttu á þér skallann.
16Hai Israel, rambut kepalamu dipangkas oleh orang Memfis dan Tahpanhes.
17Hefir þú ekki bakað þér þetta með því að yfirgefa Drottin, Guð þinn, þá er hann leiddi þig á veginum?
17Kau sendiri yang menyebabkan semua yang terjadi pada dirimu, karena ketika kau Kutuntun di perjalanan, kau membelakangi Aku, TUHAN Allahmu.
18Og nú, hvað þarft þú að fara til Egyptalands? Til þess að drekka vatn úr Níl? Og hvað þarft þú að fara til Assýríu? Til þess að drekka vatn úr Efrat?
18Apa untungnya kau ke Mesir? Hendak minum air Sungai Nil? Apa untungnya kau ke Asyur? Hendak minum air Sungai Efrat?
19Vonska þín mun aga þig og fráhvarf þitt refsa þér. Þú skalt fá að kenna á því og reyna það, hve illt og beiskt það er, að þú yfirgafst Drottin, Guð þinn. Þú hafðir ekki ótta fyrir mér _ segir herrann, Drottinn allsherjar.
19Kejahatanmu sendiri menghukum dirimu, kau tersiksa karena menolak Aku, Allahmu. Sekarang rasakan betapa pahit dan pedih bila Aku kaubelakangi dan tidak kauhormati. Aku, TUHAN Allahmu telah berbicara; Akulah TUHAN Yang Mahatinggi dan Mahakuasa."
20Fyrir löngu hefir þú sundurbrotið ok þitt, slitið böndin og sagt: ,,Ég vil ekki þjóna!`` Því að á hverjum háum hól og undir hverju grænu tré lagðist þú niður og hóraðist.
20TUHAN berkata, "Sudah lama engkau tak mau mengabdi kepada-Ku; tak mau mentaati atau menyembah Aku. Di atas setiap bukit yang menjulang, dan di bawah setiap pohon yang rindang engkau menyembah dewa-dewa kesuburan.
21En ég hafði gróðursett þig sem gæðavínvið, eintómt úrvalssæði, hvernig gastu breytst fyrir mér í villivínviðarteinunga.
21Engkau Kutanam seperti pohon anggur yang Kupilih dari benih yang unggul. Tapi sekarang engkau berubah, menjadi tanaman liar dan tak berguna.
22Já, þótt þú þvægir þér með lút og brúkaðir mikla sápu á þig, þá verður samt misgjörð þín óhrein fyrir mér _ herrann Drottinn segir það.
22Sekali pun engkau mandi dengan memakai sabun banyak sekali, namun noda-noda kesalahanmu masih terlihat juga oleh-Ku.
23Hvernig getur þú sagt: ,,Ég hefi ekki saurgað mig, ég hefi ekki elt Baalana``? Hygg að athæfi þínu í dalnum, sjá, hvað þú hefir gjört, léttfætta úlfaldahryssa, sem hleypur til og frá.
23Berani benar kau berkata bahwa kau tidak keji, dan bahwa Baal tidak pernah kauikuti! Lihat tingkah lakumu di lembah, ingat kejahatanmu dan akuilah! Engkau bagaikan unta betina yang berahi, berlari kian ke mari tak terkendali,
24Eins og villiasna, sem vön er eyðimörkinni, stendur hún á öndinni í girndarbruna sínum, _ hver fær aftrað losta hennar? Þeir sem hennar leita, þurfa engir að þreyta sig, þeir finna hana í mánuði hennar.
24lalu masuk ke padang gurun yang sunyi. Ia tak dapat ditahan bila sedang berahi. Yang mengingininya tak perlu mencari-cari, sebab pada musim berjantan ia selalu menyodorkan diri.
25Varðveit þú fót þinn, svo að skórinn fari ekki af honum, og háls þinn, svo að hann verði ekki þurr! En þú segir: ,,Það er til einskis! Nei! Ég elska hina útlendu og þá vil ég elta!``
25Israel, janganlah engkau berlari mengejar dewa-dewa, dan janganlah berteriak memanggil mereka, nanti kakimu cedera dan tenggorokanmu kering karena dahaga. 'Tidak, aku tak mungkin kembali,' kau berkata, 'sebab aku cinta kepada dewa-dewa, dan mau mengikuti mereka.'"
26Eins og þjófurinn má skammast sín, þegar hann er staðinn að verkinu, svo má Ísraels hús skammast sín: Þeir, konungar þeirra, höfðingjar þeirra, prestar þeirra og spámenn þeirra,
26TUHAN berkata, "Seperti pencuri merasa malu ketika tertangkap, demikianlah kamu semua akan merasa malu, hai orang Israel, raja-raja dan pejabat-pejabatmu, imam-imam dan nabi-nabimu!
27segja við trédrumb: ,,Þú ert faðir minn!`` og við stein: ,,Þú hefir fætt mig!`` Þeir hafa snúið við mér bakinu, en ekki andlitinu, en þegar þeir eru í nauðum staddir, þá hrópa þeir: ,,Rís upp og hjálpa oss!``
27Kamu akan dipermalukan, sebab sepotong kayu kamu panggil bapak dan sebuah batu kamu panggil ibu. Kamu bukannya datang kepada-Ku, melainkan meninggalkan Aku. Tapi apabila datang kesukaran, Akulah yang kamu panggil untuk datang menyelamatkan kamu.
28En hvar eru guðir þínir, sem þú hefir gjört þér? Þeir verða að rísa upp, ef þeir geta hjálpað þér, þegar þú ert í nauðum staddur! Því að guðir þínir, Júda, eru orðnir eins margir og borgir þínar.
28Di manakah berhala-berhalamu yang kamu buat itu? Jika ada kesukaran, suruhlah mereka menyelamatkan kamu, kalau mereka bisa! Hai Yehuda, dewa-dewamu sebanyak kota-kotamu!
29Hví þráttið þér við mig? Þér hafið allir rofið trúnað við mig _ segir Drottinn.
29Apakah yang tidak kamu senangi mengenai Aku sehingga kamu melawan Aku?
30Til einskis hefi ég slegið sonu yðar, aga þýddust þér ekki, sverð yðar tortímdi spámönnum yðar, eins og eyðandi ljón.
30Percuma saja kamu Kuhukum, sebab kamu tidak mau menerima teguran. Seperti singa yang sedang mengamuk, demikianlah kamu membunuh para nabimu.
31Þú kynslóð, gef gaum orði Drottins! Hefi ég verið eyðimörk fyrir Ísrael eða niðdimmt land? Hví segir þá þjóð mín: ,,Vér erum lausir, vér munum ekki koma aftur til þín!``
31Hai umat Israel, dengarkan kata-kata-Ku ini. Pernahkah Aku seperti padang gurun bagimu atau seperti tanah yang gelap gulita? Tapi mengapa kamu berkata bahwa kamu mau bebas, dan tak mau lagi kembali kepada-Ku?
32Mun mær gleyma skarti sínu, brúður belti sínu? Og þó hefir þjóð mín gleymt mér afar langan tíma.
32Apakah ada gadis yang melupakan perhiasannya, atau pengantin wanita yang melupakan baju pengantinnya? Tetapi kamu telah lama sekali melupakan Aku--sejak waktu yang tak terhitung lamanya.
33Hversu haganlega fer þú að ráði þínu, til þess að leita þér ástar! Til þess hefir þú jafnvel vanið þig á glæpa-atferli.
33Kamu sungguh pandai mengatur siasat untuk memikat hati kekasih-kekasihmu. Pelacur yang paling bejat pun masih dapat belajar daripadamu!
34Jafnvel á faldi klæða þinna sést blóð saklausra aumingja. Þú stóðst þá eigi að innbroti.
34Pakaianmu ternoda oleh darah orang miskin dan orang tak bersalah, bukan oleh darah pencuri yang tertangkap. Namun demikian,
35Þrátt fyrir allt þetta segir þú: ,,Ég er saklaus, vissulega hefir reiði hans snúist frá mér.`` Sjá, nú dreg ég þig fyrir dóm, af því að þú segir: ,,Ég hefi ekki syndgað.``
35kamu berkata bahwa kamu tak bersalah, bahwa Aku tidak marah lagi kepadamu. Tetapi Aku, TUHAN, akan menghukum kamu karena kamu tidak mau mengakui bahwa kamu bersalah.
36Hví flýtir þú þér svo mjög burt til þess að halda aðra leið? Vonir þínar um Egyptaland munu og bregðast, eins og vonir þínar um Assýríu brugðust.Einnig þaðan munt þú koma, sláandi höndum saman yfir höfði þér, því að Drottinn hefir hafnað þeim, er þú treystir á, og þér mun ekkert lánast með þá.
36Cepat sekali kamu pergi kepada dewa-dewa bangsa lain untuk minta tolong! Kamu pasti akan dikecewakan oleh Mesir, sama seperti kamu dikecewakan oleh Asyur.
37Einnig þaðan munt þú koma, sláandi höndum saman yfir höfði þér, því að Drottinn hefir hafnað þeim, er þú treystir á, og þér mun ekkert lánast með þá.
37Kamu akan meninggalkan Mesir dengan kecewa dan malu. Aku, TUHAN, telah menolak mereka yang kamu andalkan; kamu tidak akan mendapat keuntungan apa-apa dari mereka."