Icelandic

Indonesian

Jeremiah

23

1Vei hirðunum, sem eyða og tvístra gæsluhjörð minni! segir Drottinn.
1TUHAN Allah Israel berkata, "Celakalah kamu hai para pemimpin yang membinasakan dan menceraiberaikan umat-Ku! Kamu seharusnya memelihara umat-Ku, tetapi kamu tidak melakukannya; kamu membiarkannya terserak dan lari. Sekarang Aku akan menghukum kamu karena kejahatanmu.
2Fyrir því segir Drottinn, Ísraels Guð, svo um hirðana, sem gæta þjóðar minnar: Þér hafið tvístrað sauðum mínum og sundrað þeim og ekki litið eftir þeim. Sjá, ég skal vitja vonskuverka yðar á yður _ segir Drottinn.
2(23:1)
3En ég vil sjálfur safna leifum hjarðar minnar saman úr öllum löndum, þangað sem ég hefi rekið þá, og leiða þá aftur í haglendi þeirra, og þeir skulu frjóvgast og þeim fjölga.
3Tetapi sisa-sisa umat-Ku akan Kukumpulkan dari negeri-negeri di tempat mereka Kubuang. Mereka akan Kubawa kembali ke tanah air mereka dan keturunan mereka akan bertambah banyak.
4Og ég vil setja hirða yfir þá, og þeir skulu gæta þeirra, og þeir skulu eigi framar hræðast né skelfast og einskis þeirra skal saknað verða _ segir Drottinn.
4Aku akan mengangkat pemimpin untuk memelihara mereka. Umat-Ku tidak akan takut lagi atau gentar; tak seorang pun dari mereka akan hilang. Aku, TUHAN, telah berbicara."
5Sjá, þeir dagar munu koma _ segir Drottinn _ að ég mun uppvekja fyrir Davíð réttan kvist, er ríkja skal sem konungur og breyta viturlega og iðka rétt og réttlæti í landinu.
5TUHAN berkata, "Akan tiba waktunya, Aku mengangkat seorang raja yang adil dari keturunan Daud. Raja itu akan memerintah dengan bijaksana, dan melakukan apa yang adil dan benar di seluruh negeri.
6Á hans dögum mun Júda hólpinn verða og Ísrael búa óhultur, og þetta mun verða nafn hans, það er menn nefna hann með: ,,Drottinn er vort réttlæti!``
6Apabila ia memerintah, orang Yehuda akan selamat, dan orang Israel akan hidup dengan aman. Raja itu akan disebut 'TUHAN Keselamatan Kita'.
7Sjá, fyrir því munu þeir dagar koma _ segir Drottinn _ að menn munu eigi framar segja: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir, sá er leiddi Ísraelsmenn út af Egyptalandi!``
7Akan tiba waktunya, orang tidak lagi bersumpah demi Aku, Allah yang hidup, yang membawa umat Israel keluar dari Mesir,
8heldur: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir, sá er leiddi og flutti heim niðja Ísraels húss úr landinu norður frá og úr öllum þeim löndum, þangað sem ég hafði rekið þá, svo að þeir mættu búa í landi sínu!``
8melainkan demi Aku, Allah yang hidup, yang membawa umat Israel keluar dari sebuah negeri di utara, dan dari semua negeri lain di mana mereka telah Kuceraiberaikan. Mereka akan tinggal di tanah airnya sendiri."
9Um spámennina: Hjartað í brjósti mér er sundurmarið, öll bein mín skjálfa. Ég er eins og drukkinn maður, eins og maður sem vínið hefir bugað, vegna Drottins og vegna hans heilögu orða.
9Inilah pesanku mengenai nabi-nabi: Hatiku hancur dan aku gemetar. TUHAN dan perkataan-Nya yang suci membuat aku seperti orang mabuk yang terlalu banyak minum anggur.
10Landið er fullt af hórkörlum, já, vegna bölvunarinnar syrgir landið, og beitilöndin í öræfunum eru skrælnuð. Þeir hlaupa á eftir vonsku og styrkur þeirra er ósannsögli.
10Negeri kita penuh dengan orang yang tidak setia kepada TUHAN. Mereka hidup jahat dan menyalahgunakan kekuasaan mereka. Karena kutukan TUHAN, rumput di padang menjadi kering dan seluruh negeri berdukacita.
11Bæði spámenn og prestar eru guðlausir, jafnvel í húsi mínu hefi ég rekið mig á vonsku þeirra _ segir Drottinn.
11TUHAN berkata, "Nabi dan imam tak mau taat kepada-Ku. Bahkan di Rumah-Ku Aku telah mendapati mereka berbuat jahat.
12Fyrir því mun vegur þeirra verða þeim eins og sleipir staðir í myrkri. Þeim skal verða hrundið, svo að þeir detti á honum, því að ég leiði óhamingju yfir þá árið sem þeim verður refsað _ segir Drottinn.
12Karena itu, jalan mereka akan licin dan gelap, sehingga mereka tersandung dan jatuh. Aku akan mendatangkan celaka atas mereka, apabila telah tiba waktunya untuk menghukum mereka. Aku, TUHAN, telah berbicara.
13Hjá spámönnum Samaríu sá ég hneykslanlegt athæfi: Þeir spáðu í nafni Baals og leiddu lýð minn Ísrael afvega.
13Dosa nabi-nabi Samaria sudah Kulihat. Mereka berbicara atas nama Baal, dan menyesatkan Israel, umat-Ku.
14En hjá spámönnum Jerúsalem sá ég hryllilegt athæfi: Þeir drýgja hór og fara með lygar og veita illgjörðarmönnum liðveislu, svo að enginn þeirra snýr sér frá illsku sinni. Þeir eru allir orðnir mér eins og Sódóma og íbúar hennar eins og Gómorra.
14Tapi di Yerusalem Aku melihat nabi-nabi melakukan yang lebih jahat lagi. Mereka berdusta dan berzinah, serta menyokong orang yang berbuat jahat, sehingga tak seorang pun mau bertobat. Bagi-Ku mereka semuanya jahat seperti penduduk Sodom dan Gomora."
15Fyrir því segir Drottinn allsherjar svo um spámennina: Sjá, ég vil gefa þeim malurt að eta og eiturvatn að drekka, því að frá spámönnum Jerúsalem hefir guðleysi breiðst út um allt landið.
15TUHAN Yang Mahakuasa berkata, "Akan Kuberikan kepada para nabi di Yerusalem itu tanaman pahit untuk dimakan dan racun untuk diminum, karena mereka telah menyebabkan orang-orang di seluruh negeri tidak menghormati Aku."
16Svo segir Drottinn allsherjar: Hlýðið ekki á orð spámannanna, sem spá yður; þeir draga yður á tálar. Þeir boða vitranir, sem þeir sjálfir hafa spunnið upp, en ekki fengið frá Drottni.
16Kepada penduduk Yerusalem, TUHAN Yang Mahakuasa berkata, "Jangan dengarkan perkataan para nabi yang selalu hanya memberi harapan yang kosong. Mereka hanya menyampaikan khayalan mereka sendiri dan bukan pesan-Ku.
17Sífelldlega segja þeir við þá, er hafa hafnað orði Drottins: ,,Yður mun heill hlotnast!`` Og við alla sem fara eftir þverúð hjarta síns, segja þeir: ,,Engin ógæfa mun yfir yður koma!``
17Kepada orang-orang yang tak mau mendengarkan kata-kata-Ku, mereka selalu berkata, 'Kamu akan selamat.' Dan kepada setiap orang yang keras kepala, mereka berkata, 'Kau tak akan mendapat celaka.'"
18Já, hver stendur í ráði Drottins? Hver sér og heyrir orð hans? Hver gefur gaum að orðum mínum og kunngjörir þau?
18Aku berkata, "Tidak seorang pun dari nabi-nabi itu mengetahui apa yang terkandung dalam pikiran TUHAN. Tak ada dari mereka pernah mendengar dan mengerti rencana-rencana-Nya; tak ada juga yang memperhatikan atau mengindahkan kata-kata-Nya.
19Sjá, stormur Drottins brýst fram _ reiði og hvirfilbylur _ hann steypist yfir höfuð hinna óguðlegu.
19Kemarahan TUHAN bagaikan angin ribut yang mengamuk dan melanda orang-orang yang jahat.
20Reiði Drottins léttir ekki fyrr en hann hefir framkvæmt og leitt til lykta fyrirætlanir hjarta síns. Síðar meir munuð þér skilja það greinilega.
20Kemarahan-Nya tak akan reda sebelum semua yang direncanakan-Nya terlaksana. Di kemudian hari umat TUHAN akan mengerti hal itu dengan jelas."
21Ég hefi ekki sent spámennina, og þó hlupu þeir. Ég hefi eigi talað til þeirra, og þó spáðu þeir.
21TUHAN berkata, "Giat sekali nabi-nabi itu, padahal mereka tidak Kusuruh. Atas nama-Ku mereka menyampaikan berita, padahal tak ada pesan yang Kuberikan kepada mereka.
22Hefðu þeir staðið í mínu ráði, þá mundu þeir kunngjöra þjóð minni mín orð og snúa þeim frá þeirra vonda vegi og frá þeirra vondu verkum.
22Andaikata mereka tahu apa yang terkandung dalam pikiran-Ku, tentulah mereka telah menyampaikan kepada umat-Ku segala yang telah Kuucapkan. Maka umat-Ku akan bertobat dari dosa-dosa dan tingkah lakunya yang jahat.
23Er ég þá aðeins Guð í nánd _ segir Drottinn _ og ekki Guð í fjarlægð?
23Aku Allah yang berada di mana-mana, bukan di satu tempat saja.
24Getur nokkur falið sig í fylgsnum, svo að ég sjái hann ekki? _ segir Drottinn. Uppfylli ég ekki himin og jörð? _ segir Drottinn.
24Tak seorang pun dapat menyembunyikan dirinya dari pandangan-Ku, sebab Aku ada di mana-mana: di surga dan di bumi.
25Ég heyri hvað spámennirnir segja, þeir sem boða lygar í mínu nafni. Þeir segja: ,,Mig dreymdi, mig dreymdi!``
25Semua yang dikatakan oleh nabi-nabi itu Aku sudah tahu. Atas nama-Ku mereka berdusta bahwa pesan-Ku telah mereka terima melalui mimpi.
26Hversu lengi á þetta svo að ganga? Ætla spámennirnir, þeir er boða lygar og flytja tál, er þeir sjálfir hafa upp spunnið _
26Sampai kapan nabi-nabi itu hendak menyesatkan umat-Ku dengan berita karangan mereka sendiri?
27hvort hyggjast þeir að koma þjóð minni til að gleyma nafni mínu, með draumum sínum, er þeir segja hver öðrum, eins og feður þeirra gleymdu nafni mínu vegna Baals?
27Mereka pikir bahwa dengan mimpi-mimpi yang mereka ceritakan itu, umat-Ku dapat lupa kepada-Ku seperti leluhur mereka melupakan Aku dan menyembah Baal.
28Sá spámaður, sem dreymir draum, segi drauminn, og sá, sem hefir mitt orð, flytji hann mitt orð í sannleika. Hvað er sameiginlegt hálmstrái og korni? _ segir Drottinn.
28Nabi yang bermimpi seharusnya berkata, 'Ini hanya mimpi.' Tapi nabi yang mendapat pesan dari Aku haruslah menyampaikan pesan itu dengan sebenarnya. Gandum tak dapat disamakan dengan jerami.
29Er ekki orð mitt eins og eldur _ segir Drottinn _ og eins og hamar, sem sundurmolar klettana?
29Perkataan-Ku seperti api, dan seperti palu yang menghancurkan batu!
30Sjá, þess vegna skal ég finna spámennina _ segir Drottinn _ sem stela orðum mínum hver frá öðrum.
30Aku akan melawan nabi-nabi yang menyampaikan pesan dari sesama rekannya, lalu mengatakan bahwa itu pesan dari Aku.
31Ég skal finna spámennina _ segir Drottinn _ sem taka til sinnar eigin tungu til þess að umla guðmæli.
31Aku juga melawan nabi-nabi yang menyampaikan kata-katanya sendiri, lalu mengatakan bahwa itu dari Aku.
32Ég skal finna spámennina, sem kunngjöra lygadrauma _ segir Drottinn _ og segja frá þeim og leiða þjóð mína afvega með lygum sínum og gorti, og þó hefi ég ekki sent þá og ekkert umboð gefið þeim, og þeir gjöra þessari þjóð alls ekkert gagn _ segir Drottinn.
32Aku, TUHAN, akan melawan nabi-nabi itu yang menyampaikan mimpi-mimpinya yang penuh dusta. Mereka menyesatkan umat-Ku dengan dusta dan bualan mereka. Aku tidak menyuruh nabi-nabi itu. Mereka sama sekali tidak berguna untuk umat-Ku. Aku, TUHAN, telah berbicara."
33Þegar þessi lýður spyr þig, eða einhver spámaðurinn eða einhver presturinn, og segir: ,,Hver er byrði Drottins?`` þá skalt þú segja við þá: Þér eruð byrðin, og ég mun varpa yður af mér _ segir Drottinn.
33TUHAN berkata, "Yeremia, jika salah seorang dari umat-Ku, atau seorang nabi atau imam bertanya kepadamu, 'Apa pesan TUHAN?' Engkau harus menjawab, 'Engkaulah beban TUHAN; sebab itu engkau akan dibuangnya.'
34En sá spámaður og sá prestur og sá lýður, sem talar um ,,byrði Drottins`` _ slíks manns vil ég vitja og húss hans.
34Jika salah seorang dari umat-Ku atau nabi atau imam masih berbicara tentang 'beban TUHAN', maka dia dan keluarganya akan Kuhukum.
35Svo skuluð þér segja hver við annan og einn við annan: ,,Hverju hefir Drottinn svarað?`` eða ,,Hvað hefir Drottinn sagt?``
35Sebaliknya, setiap orang seharusnya menanyakan kepada kawannya dan kepada keluarganya, 'Apakah jawaban dari TUHAN?' atau 'Apakah yang dikatakan TUHAN?'
36En ,,byrði Drottins`` skuluð þér ekki framar nefna, því að hverjum manni munu þau orð hans verða ,,byrði``, þar sem þér hafið rangfært orð hins lifanda Guðs, Drottins allsherjar, vors Guðs.
36Mereka tidak boleh lagi menggunakan istilah 'beban TUHAN'. Kalau ada yang masih menggunakan istilah itu, maka Aku akan menjadikan pesan-Ku betul-betul beban baginya. Orang yang mengatakan 'beban TUHAN' hanyalah memutarbalikkan perkataan-Ku, Allah mereka, Allah yang hidup, TUHAN Yang Mahakuasa.
37Svo skulu menn segja við spámanninn: ,,Hverju hefir Drottinn svarað þér?`` eða ,,Hvað hefir Drottinn sagt?``
37Mereka hanya boleh mengatakan kepada nabi-nabi, 'Apakah jawaban TUHAN kepadamu? Apakah yang dikatakan TUHAN?'
38En ef þér talið um ,,byrði`` Drottins _ þá segir Drottinn svo: Af því að þér viðhafið þetta orð ,,byrði Drottins``, þótt ég gjörði yður þá orðsending: Þér skuluð ekki tala um ,,byrði Drottins`` _
38Kalau ada yang tidak taat kepada perintah-Ku itu, dan masih memakai istilah 'beban TUHAN',
39sjá, fyrir því vil ég hefja yður upp og varpa yður og borginni, sem ég gaf yður og feðrum yðar, burt frá mínu augliti.Og ég legg á yður eilífa smán og eilífa skömm, sem aldrei mun gleymast.
39maka Aku akan memungut mereka, dan melemparkan mereka jauh-jauh, baik mereka maupun kota yang telah Kuberikan kepada mereka dan leluhur mereka.
40Og ég legg á yður eilífa smán og eilífa skömm, sem aldrei mun gleymast.
40Aku akan membuat mereka malu dan hina untuk selama-lamanya dan nasib mereka itu tak akan dilupakan orang."