Icelandic

Indonesian

Jeremiah

9

1Ó að höfuð mitt væri vatn og augu mín táralind, þá skyldi ég gráta daga og nætur þá, er fallið hafa af þjóð minni.
1Alangkah baiknya jika kepalaku seperti sumur yang penuh air, dan mataku pancuran yang terus mengalir! Maka aku dapat menangis siang dan malam, meratapi orang-orang sebangsaku yang dibunuh lawan.
2Ó að ég hefði sæluhús í eyðimörkinni, þá skyldi ég yfirgefa þjóð mína og fara burt frá þeim, því að allir eru þeir hórdómsmenn, flokkur svikara.
2Sekiranya di padang gurun dapat kutemukan tempat menginap bagi orang yang dalam perjalanan! Maka aku akan meninggalkan bangsaku, dan lari ke sana untuk menjauh dari mereka. Mereka pengkhianat semuanya, suatu kumpulan orang yang tak setia,
3Þeir spenna tungu sína eins og boga sinn, með lygi, en eigi með sannleika, hafa þeir náð völdum í landinu, því að frá einni vonskunni ganga þeir til annarrar, en mig þekkja þeir ekki _ segir Drottinn.
3dan selalu siap untuk berdusta. Di seluruh negeri, kebenaran tidak berkuasa, bahkan ketidakjujuran merajalela. TUHAN berkata, "Umat-Ku melakukan kejahatan dengan tak henti-hentinya, mereka tidak mengakui Aku sebagai Allah mereka."
4Varið yður hver á öðrum og treystið engum bróður, því að sérhver bróðir beitir undirferli og sérhver vinur gengur með róg.
4Terhadap kawan, setiap orang harus waspada dan saudara sekandung pun tak dapat dipercaya. Sebab, seperti Yakub demikianlah mereka, masing-masing menipu saudaranya. Setiap orang berjalan ke mana-mana untuk menyebarkan fitnah dan dusta.
5Þeir blekkja hver annan og sannleika tala þeir ekki. Þeir venja tungu sína á að tala lygi, kosta kapps um að gjöra rangt.
5Semuanya saling menipu, tak ada yang berbicara jujur. Mulutnya telah terbiasa berdusta, mereka tak sanggup meninggalkan dosanya. Kekejaman demi kekejaman, penipuan demi penipuan terus-menerus mereka lakukan, mereka sama sekali menolak TUHAN.
6Þú býr mitt á meðal svikara. Vegna svika vilja þeir ekki þekkja mig _ segir Drottinn.
6(9:5)
7Fyrir því segir Drottinn allsherjar svo: Sjá, ég vil hreinsa þá og reyna þá, því að hvernig ætti ég að fara öðruvísi að andspænis illsku þjóðar minnar?
7Sebab itu TUHAN Yang Mahakuasa berkata, "Seperti logam, umat-Ku akan Kuuji supaya mereka menjadi murni. Apa lagi yang dapat Kulakukan terhadap umat-Ku yang telah berbuat kejahatan?
8Tunga þeirra er deyðandi ör, svik tala þeir, með munninum tala þeir vingjarnlega við náunga sinn, en í hjarta sínu sitja þeir á svikráðum við hann.
8Kata-kata mereka sangat berbahaya, mampu mematikan seperti panah berbisa. Ucapan-ucapan mereka dusta belaka. Kata-kata mereka manis memikat, tetapi sebenarnya mereka memasang jerat.
9Ætti ég ekki að hegna slíkum mönnum _ segir Drottinn _ eða hefna mín á annarri eins þjóð og þessari?
9Masakan ke atas bangsa semacam ini tak Kutimpakan hukuman yang sesuai? Akan Kubalas perbuatan mereka; Aku, TUHAN, telah berbicara!"
10Á fjöllunum vil ég hefja grát og harmakvein, og sorgarljóð á beitilöndunum í öræfunum, því að þau eru sviðin, svo að enginn fer þar um framar og menn heyra eigi framar baul hjarðanna. Bæði fuglar himinsins og villidýrin eru flúin, farin.
10Aku, Yeremia, berkata, "Aku hendak menangis dan berkabung karena padang rumput di gurun dan di gunung-gunung yang telah kering kerontang serta tak dilalui orang. Suara ternak tak terdengar lagi, unggas dan binatang-binatang lainnya telah lari dan lenyap."
11Og ég vil gjöra Jerúsalem að grjóthrúgum, að sjakalabæli, og Júdaborgir vil ég gjöra að auðn, þar sem enginn býr.
11TUHAN berkata, "Yerusalem akan Kujadikan reruntuhan tempat bersembunyi anjing hutan. Kota-kota Yehuda akan menjadi sunyi, tempat yang tidak lagi dihuni."
12Hver er svo vitur maður, að hann skilji þetta? Hver er sá, er munnur Drottins hafi talað við, að hann megi kunngjöra hvers vegna landið er gjöreytt, sviðið eins og eyðimörk, sem enginn fer um?
12Aku bertanya, "TUHAN, mengapa negeri ini dibiarkan tandus dan kering seperti padang gurun sehingga tak ada yang melaluinya? Apakah ada yang cukup pandai untuk mengerti semuanya ini? Kepada siapakah telah Kauberi penjelasan supaya ia dapat meneruskannya kepada orang lain?"
13En Drottinn sagði: Af því að þeir hafa yfirgefið lögmál mitt, sem ég setti þeim, og ekki hlýtt minni raustu og ekki farið eftir henni,
13TUHAN menjawab, "Itu terjadi karena umat-Ku tidak lagi memperhatikan ajaran-ajaran yang Kuberikan kepada mereka. Mereka tidak taat kepada-Ku, dan tidak mau menuruti perintah-Ku.
14heldur farið eftir þverúð hjarta síns og elt Baalana, er feður þeirra höfðu kennt þeim að dýrka,
14Mereka keras kepala dan menyembah berhala-berhala Baal seperti yang diajarkan oleh leluhur mereka.
15þess vegna _ svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð _ vil ég gefa þeim, þessum lýð, malurt að eta og eiturvatn að drekka,
15Karena itu, dengarkanlah apa yang Aku, TUHAN Yang Mahakuasa, Allah Israel, akan lakukan: umat-Ku akan Kuberi tanaman pahit untuk dimakan dan racun untuk diminum.
16og tvístra þeim meðal þjóða, sem hvorki þeir né feður þeirra hafa þekkt, og senda sverðið á eftir þeim, þar til er ég hefi gjöreytt þeim.
16Mereka akan Kuserakkan ke antara bangsa-bangsa yang tidak dikenal oleh mereka atau leluhur mereka. Aku akan terus mengirim tentara yang menggempur mereka sampai Aku membinasakan mereka sama sekali."
17Takið eftir og kallið til harmkonur, að þær komi, og sendið til hinna vitru kvenna, að þær komi
17TUHAN Yang Mahakuasa berkata kepada umat-Nya, "Perhatikanlah apa yang sedang terjadi di negeri ini, dan segeralah panggil para peratap. Suruhlah mereka datang dan menyanyikan lagu perkabungan."
18og hraði sér að hefja harmakvein yfir oss, til þess að augu vor fljóti í tárum og vatnið streymi af hvörmunum.
18Orang Yehuda berkata, "Suruh mereka segera menyanyikan lagu perkabungan untuk kita sekalian, supaya berlinang-linang air mata membasahi pipi kita."
19Hátt harmakvein heyrist frá Síon: Hversu erum vér eyðilagðir, mjög til skammar orðnir, því að vér höfum orðið að yfirgefa landið, af því að þeir hafa brotið niður bústaði vora.
19Di Sion terdengar suara tangisan, "Kita binasa dan sangat dipermalukan. Negeri kita harus kita tinggalkan, rumah-rumah kita hancur berantakan."
20Já, heyrið, þér konur, orð Drottins, og eyra yðar nemi orð hans munns. Kennið dætrum yðar harmljóð og hver annarri sorgarkvæði!
20Aku berkata, "Dengarkan kata-kata TUHAN, hai wanita sekalian! Kepada putri-putrimu ajarkan nyanyian ratapan, kepada kawan-kawanmu lagu perkabungan.
21Því að dauðinn er stiginn upp í glugga vora, kominn inn í hallir vorar, hann hrífur börnin af götunum, unglingana af torgunum.
21Maut telah masuk melalui jendela, telah menerobos ke dalam istana; ia menerkam anak-anak di jalan serta orang muda di lapangan.
22Og líkin af mönnunum liggja eins og hlöss á velli og eins og kornbundin að baki kornskurðarmanninum, sem enginn tekur saman.
22Mayat terserak di mana-mana seperti sampah di atas tanah; seperti gandum yang telah dipotong lalu ditinggalkan dan tidak lagi dikumpulkan. Itulah pesan TUHAN yang harus kuberitakan."
23Svo segir Drottinn: Hinn vitri hrósi sér ekki af visku sinni og hinn sterki hrósi sér ekki af styrkleika sínum og hinn auðugi hrósi sér ekki af auði sínum.
23TUHAN berkata, "Orang arif tak boleh bangga karena kebijaksanaannya, orang kuat karena kekuatannya, dan orang kaya karena kekayaannya.
24Hver sá er vill hrósa sér, hrósi sér af því, að hann sé hygginn og þekki mig, að það er ég, Drottinn, sem auðsýni miskunnsemi, rétt og réttlæti á jörðinni, því að á slíku hefi ég velþóknun _ segir Drottinn.
24Siapa mau berbangga tentang sesuatu, haruslah berbangga bahwa ia mengenal dan mengerti Aku; bahwa ia tahu Aku mengasihi untuk selama-lamanya dan Aku menegakkan hukum serta keadilan di dunia. Semuanya itu menyenangkan hati-Ku. Aku, TUHAN, yang mengatakan itu."
25Sjá, þeir dagar munu koma _ segir Drottinn _, að ég mun hegna öllum umskornum, sem þó eru óumskornir:Egyptalandi, Júda, Edóm, Ammónítum, Móab og öllum, sem skera hár sitt við vangann, þeim er búa í eyðimörkinni, _ því að allir heiðingjar eru óumskornir og allt Ísraels hús er óumskorið á hjarta.
25TUHAN berkata, "Akan tiba masanya Aku menghukum orang Mesir, Yehuda, Edom, Amon, Moab, dan penduduk padang gurun yang memotong pendek rambutnya. Mereka semua disunat sama seperti orang Israel, tapi baik mereka maupun bangsa Israel berlaku seperti orang-orang yang tidak disunat, karena mereka tidak mentaati perjanjian yang dilambangkan oleh sunat itu."
26Egyptalandi, Júda, Edóm, Ammónítum, Móab og öllum, sem skera hár sitt við vangann, þeim er búa í eyðimörkinni, _ því að allir heiðingjar eru óumskornir og allt Ísraels hús er óumskorið á hjarta.
26(9:25)