Icelandic

Indonesian

Lamentations

3

1Ég er maðurinn, sem eymd hefi reynt undir sprota reiði hans.
1Akulah orang yang telah merasakan sengsara, karena tertimpa kemarahan Allah.
2Mig hefir hann rekið og fært út í myrkur og niðdimmu.
2Makin jauh aku diseret-Nya ke dalam tempat yang gelap gulita.
3Já, gegn mér snýr hann æ að nýju hendi sinni allan daginn.
3Aku dipukuli berkali-kali, tanpa belas kasihan sepanjang hari.
4Hann hefir tálgað af mér hold mitt og hörund, brotið sundur bein mín,
4Ia membuat badanku luka parah, dan tulang-tulangku patah.
5hlaðið hringinn í kringum mig fári og mæðu,
5Ia meliputi aku dengan duka dan derita.
6hneppt mig í myrkur eins og þá sem dánir eru fyrir löngu.
6Aku dipaksa-Nya tinggal dalam kegelapan seperti orang yang mati di zaman yang silam.
7Hann hefir girt fyrir mig, svo að ég kemst ekki út, gjört fjötra mína þunga.
7Dengan belenggu yang kuat diikat-Nya aku, sehingga tak ada jalan keluar bagiku.
8Þótt ég hrópi og kalli, hnekkir hann bæn minni.
8Aku menjerit minta pertolongan, tapi Allah tak mau mendengarkan.
9Hann girti fyrir vegu mína með höggnum steinum, gjörði stigu mína ófæra.
9Ia mengalang-alangi jalanku dengan tembok-tembok batu.
10Hann var mér eins og björn, sem situr um bráð, eins og ljón í launsátri.
10Seperti beruang Ia menunggu, seperti singa Ia menghadang aku.
11Hann hefir leitt mig afleiðis og tætt mig sundur, hann hefir látið mig eyddan,
11Dikejar-Nya aku sampai menyimpang dari jalan, lalu aku dicabik-cabik dan ditinggalkan.
12hann hefir bent boga sinn og reist mig að skotspæni fyrir örina,
12Ia merentangkan busur-Nya, dan menjadikan aku sasaran anak panah-Nya.
13hefir sent í nýru mín sonu örvamælis síns.
13Anak panah-Nya menembus tubuhku sampai menusuk jantungku.
14Ég varð öllum þjóðum að athlægi, þeim að háðkvæði liðlangan daginn.
14Sepanjang hari aku ditertawakan semua orang, dan dijadikan bahan sindiran.
15Hann mettaði mig á beiskum jurtum, drykkjaði mig á malurt
15Hanya kepahitan yang diberikan-Nya kepadaku untuk makanan dan minumanku.
16og lét tennur mínar myljast sundur á malarsteinum, lét mig velta mér í ösku.
16Mukaku digosokkan-Nya pada tanah, gigiku dibenturkan-Nya pada batu sampai patah.
17Þú sviptir sálu mína friði, ég gleymdi því góða
17Telah lama aku tak merasa sejahtera; sudah lupa aku bagaimana perasaan bahagia.
18og sagði: ,,Horfinn er lífskraftur minn, von mín fjarri Drottni.``
18Aku tak lagi mempunyai kemasyhuran, lenyaplah harapanku pada TUHAN.
19Minnstu eymdar minnar og mæðu, malurtarinnar og eitursins.
19Memikirkan pengembaraan dan kemalanganku bagaikan makan racun yang pahit.
20Sál mín hugsar stöðugt um þetta og er döpur í brjósti mér.
20Terus-menerus hal itu kupikirkan, sehingga batinku tertekan.
21Þetta vil ég hugfesta, þess vegna vil ég vona:
21Meskipun begitu harapanku bangkit kembali, ketika aku mengingat hal ini:
22Náð Drottins er ekki þrotin, miskunn hans ekki á enda,
22Kasih TUHAN kekal abadi, rahmat-Nya tak pernah habis,
23hún er ný á hverjum morgni, mikil er trúfesti þín!
23selalu baru setiap pagi sungguh, TUHAN setia sekali!
24Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vil ég vona á hann.
24TUHAN adalah hartaku satu-satunya. Karena itu, aku berharap kepada-Nya.
25Góður er Drottinn þeim er á hann vona, og þeirri sál er til hans leitar.
25TUHAN baik kepada orang yang berharap kepada-Nya, dan kepada orang yang mencari Dia.
26Gott er að bíða hljóður eftir hjálp Drottins.
26Jadi, baiklah kita menunggu dengan tenang sampai TUHAN datang memberi pertolongan;
27Gott er fyrir manninn að bera ok í æsku.
27baiklah kita belajar menjadi tabah pada waktu masih muda.
28Hann sitji einmana og hljóður, af því að Hann hefir lagt það á hann.
28Pada waktu TUHAN memberi penderitaan, hendaklah kita duduk sendirian dengan diam.
29Hann beygi munninn ofan að jörðu, vera má að enn sé von,
29Biarlah kita merendahkan diri dan menyerah, karena mungkin harapan masih ada.
30hann bjóði þeim kinnina sem slær hann, láti metta sig með smán.
30Sekalipun ditampar dan dinista, hendaklah semuanya itu kita terima.
31Því að ekki útskúfar Drottinn um alla eilífð,
31Sebab, TUHAN tidak akan menolak kita untuk selama-lamanya.
32heldur miskunnar hann aftur, þegar hann hrellir, eftir sinni miklu náð.
32Setelah Ia memberikan penderitaan Ia pun berbelaskasihan, karena Ia tetap mengasihi kita dengan kasih yang tak ada batasnya.
33Því að ekki langar hann til að þjá né hrella mannanna börn.
33Ia tidak dengan rela hati membiarkan kita menderita dan sedih.
34Að menn troða undir fótum alla bandingja landsins,
34Kalau jiwa kita tertekan di dalam tahanan,
35að menn halla rétti manns fyrir augliti hins Hæsta,
35kalau kita kehilangan hak yang diberikan TUHAN,
36að menn beita mann ranglæti í máli hans, _ skyldi Drottinn ekki sjá það?
36karena keadilan diputarbalikkan, pastilah TUHAN mengetahuinya dan memperhatikan.
37Hver er sá er talaði, og það varð, án þess að Drottinn hafi boðið það?
37Jika TUHAN tidak menghendaki sesuatu, pasti manusia tidak dapat berbuat apa-apa untuk itu.
38Fram gengur ekki af munni hins Hæsta bæði hamingja og óhamingja?
38Baik dan jahat dijalankan hanya atas perintah TUHAN.
39Hví andvarpar maðurinn alla ævi? Hver andvarpi yfir eigin syndum!
39Mengapa orang harus berkeluh-kesah jika ia dihukum karena dosa-dosanya?
40Rannsökum breytni vora og prófum og snúum oss til Drottins.
40Baiklah kita menyelidiki hidup kita, dan kembali kepada TUHAN Allah di surga. Marilah kita membuka hati dan berdoa,
41Fórnum hjarta voru og höndum til Guðs í himninum.
41(3:40)
42Vér höfum syndgað og verið óhlýðnir, þú hefir ekki fyrirgefið,
42"Kami berdosa dan memberontak kepada-Mu, ya TUHAN, dan Engkau tak memberi pengampunan.
43þú hefir hulið þig í reiði og ofsótt oss, myrt vægðarlaust,
43Kami Kaukejar dan Kaubunuh, belas kasihan-Mu tersembunyi dalam amarah-Mu.
44þú hefir hulið þig í skýi, svo að engin bæn kemst í gegn.
44Murka-Mu seperti awan yang tebal sekali sehingga tak dapat ditembus oleh doa-doa kami.
45Þú gjörðir oss að afhraki og viðbjóð mitt á meðal þjóðanna.
45Kami telah Kaujadikan seperti sampah di mata seluruh dunia.
46Yfir oss glenntu upp ginið allir óvinir vorir.
46Kami dihina semua musuh kami dan ditertawakan;
47Geigur og gildra urðu hlutskipti vort, eyðing og tortíming.
47kami ditimpa kecelakaan dan kehancuran, serta hidup dalam bahaya dan ketakutan.
48Táralækir streyma af augum mér út af tortíming þjóðar minnar.
48Air mataku mengalir seperti sungai karena bangsaku telah hancur.
49Hvíldarlaust fljóta augu mín í tárum, án þess að hlé verði á,
49Aku akan menangis tanpa berhenti,
50uns niður lítur og á horfir Drottinn af himnum.
50sampai Engkau, ya TUHAN di surga, memperhatikan kami.
51Auga mitt veldur sál minni kvöl, vegna allra dætra borgar minnar.
51Hatiku menjadi sedih melihat nasib wanita-wanita di kota kami.
52Með ákefð eltu mig, eins og fugl, þeir er voru óvinir mínir án saka.
52Seperti burung, aku dikejar musuh yang tanpa alasan membenci aku.
53Þeir gjörðu því nær út af við mig í gryfju og köstuðu steinum á mig.
53Ke dalam sumur yang kering mereka membuang aku hidup-hidup lalu menimbuni aku dengan batu.
54Vatn flóði yfir höfuð mitt, ég hugsaði: ,,Ég er frá.``
54Air naik sampai ke kepalaku, dan aku berpikir, --'Habislah riwayatku!'
55Ég hrópaði á nafn þitt, Drottinn, úr hyldýpi gryfjunnar.
55Ya TUHAN, aku berseru kepada-Mu, dari dasar sumur yang dalam itu.
56Þú heyrðir hróp mitt: ,,Byrg ekki eyra þitt, kom mér til fróunar, kom mér til hjálpar.``
56Aku mohon dengan sangat janganlah menutupi telinga-Mu terhadap permintaanku agar Kau menolong aku. Maka doaku Kaudengar, dan Kaudatang mendekat; Kau berkata, 'Jangan gentar.'
57Þú varst nálægur, þá er ég hrópaði til þín, sagðir: ,,Óttastu ekki!``
57(3:56)
58Þú varðir, Drottinn, mál mitt, leystir líf mitt.
58Kaudatang memperjuangkan perkaraku, ya TUHAN, nyawaku telah Kauselamatkan.
59Þú hefir, Drottinn, séð undirokun mína, rétt þú hluta minn!
59Engkau melihat kejahatan yang dilakukan terhadapku, rencana jahat musuh yang membenci aku. Karena itu, ya TUHAN, belalah perkaraku.
60Þú hefir séð alla hefnigirni þeirra, allt ráðabrugg þeirra gegn mér,
60(3:59)
61þú hefir heyrt smánanir þeirra, Drottinn, allt ráðabrugg þeirra í gegn mér,
61Engkau, TUHAN, mendengar aku dihina; Engkau tahu semua rencana mereka.
62skraf mótstöðumanna minna og hinar stöðugu ráðagjörðir þeirra gegn mér.
62Mereka membicarakan aku sepanjang hari. Untuk mencelakakan aku, mereka membuat rencana keji.
63Lít þú á, hvort sem þeir sitja eða standa, þá er ég háðkvæði þeirra.
63Dari pagi sampai malam, aku dijadikan bahan tertawaan.
64Þú munt endurgjalda þeim, Drottinn, eins og þeir hafa til unnið.
64Hukumlah mereka setimpal perbuatan mereka, ya TUHAN.
65Þú munt leggja hulu yfir hjarta þeirra, bölvan þín komi yfir þá.Þú munt ofsækja þá í reiði og afmá þá undan himni Drottins.
65Kutukilah mereka, dan biarlah mereka tinggal dalam keputusasaan.
66Þú munt ofsækja þá í reiði og afmá þá undan himni Drottins.
66Kejarlah dan binasakanlah mereka semua sampai mereka tersapu habis dari dunia."