Icelandic

Indonesian

Psalms

150

1Halelúja. Lofið Guð í helgidómi hans, lofið hann í voldugri festingu hans!
1Pujilah TUHAN! Pujilah Allah di dalam Rumah-Nya! Pujilah kekuatan-Nya di angkasa!
2Lofið hann fyrir máttarverk hans, lofið hann eftir mikilleik hátignar hans!
2Pujilah Dia karena perbuatan-Nya yang perkasa. Pujilah Dia karena keagungan-Nya yang besar.
3Lofið hann með lúðurhljómi, lofið hann með hörpu og gígju!
3Pujilah Dia dengan bunyi trompet, pujilah Dia dengan gambus dan kecapi!
4Lofið hann með bumbum og gleðidansi, lofið hann með strengleik og hjarðpípum!Lofið hann með hljómandi skálabumbum, lofið hann með hvellum skálabumbum!
4Pujilah Dia dengan rebana dan tari-tarian, pujilah Dia dengan kecapi dan seruling.
5Lofið hann með hljómandi skálabumbum, lofið hann með hvellum skálabumbum!
5Pujilah Dia dengan ceracap yang berdenting, pujilah Dia dengan canang yang berdentang.
6Hendaklah semua makhluk hidup memuji TUHAN. Pujilah TUHAN!