Icelandic

Italian: Riveduta Bible (1927)

Psalms

16

1Davíðs-miktam. Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis.
1Inno di Davide. Preservami, o Dio, perché io confido in te.
2Ég segi við Drottin: ,,Þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig.``
2Io ho detto all’Eterno: Tu sei il mio Signore; io non ho bene all’infuori di te;
3Á hinum heilögu sem í landinu eru og hinum dýrlegu _ á þeim hefi ég alla mína velþóknun.
3e quanto ai santi che sono in terra essi sono la gente onorata in cui ripongo tutta la mia affezione.
4Miklar eru þjáningar þeirra, er kjörið hafa sér annan guð. Ég vil eigi dreypa þeirra blóðugu dreypifórnum og eigi taka nöfn þeirra mér á varir.
4I dolori di quelli che corron dietro ad altri dii saran moltiplicati; io non offrirò le loro libazioni di sangue, né le mie labbra proferiranno i loro nomi.
5Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmældi bikar; þú heldur uppi hlut mínum.
5L’Eterno è la parte della mia eredità e il mio calice; tu mantieni quel che m’è toccato in sorte.
6Mér féllu að erfðahlut indælir staðir, og arfleifð mín líkar mér vel.
6La sorte è caduta per me in luoghi dilettevoli; una bella eredità mi e pur toccata!
7Ég lofa Drottin, er mér hefir ráð gefið, jafnvel um nætur er ég áminntur hið innra.
7Io benedirò l’Eterno che mi consiglia; anche la notte le mie reni mi ammaestrano.
8Ég hefi Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar, skriðnar mér ekki fótur.
8Io ho sempre posto l’Eterno davanti agli occhi miei; poich’egli è alla mia destra, io non sarò punto smosso.
9Fyrir því fagnar hjarta mitt, sál mín gleðst, og líkami minn hvílist í friði,
9Perciò il mio cuore si rallegra e l’anima mia festeggia; anche la mia carne dimorerà al sicuro;
10því að þú ofurselur Helju eigi líf mitt, leyfir eigi að þinn trúaði sjái gröfina.Kunnan gjörir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi í hægri hendi þinni að eilífu.
10poiché tu non abbandonerai l’anima mia in poter della morte, ne permetterai che il tuo santo vegga la fossa.
11Kunnan gjörir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi í hægri hendi þinni að eilífu.
11Tu mi mostrerai il sentiero della vita; vi son gioie a sazietà nella tua presenza; vi son diletti alla tua destra in eterno.