1Til söngstjórans. Með strengjaleik. Davíðssálmur.
1Al Capo de’ musici. Per strumenti a corda. Salmo di Davide. Quand’io grido, rispondimi, o Dio della mia giustizia; quand’ero in distretta, tu m’hai messo al largo; abbi pietà di me ed esaudisci la mia preghiera!
2Svara mér, er ég hrópa, þú Guð réttlætis míns! Þá er að mér kreppti, rýmkaðir þú um mig, ver mér náðugur og heyr bæn mína.
2Figliuoli degli uomini, fino a quando sarà la mia gloria coperta d’obbrobrio? Fino a quando amerete vanità e andrete dietro a menzogna? Sela.
3Þér menn! Hversu lengi á sæmd mín að sæta smán? Hversu lengi ætlið þér að elska hégómann og leita til lyginnar? [Sela]
3Sappiate che l’Eterno s’è appartato uno ch’egli ama; l’Eterno m’esaudirà quando griderò a lui.
4Þér skuluð samt komast að raun um, að Drottinn sýnir mér dásamlega náð, að Drottinn heyrir, er ég hrópa til hans.
4Tremate e non peccate; ragionate nel cuor vostro sui vostri letti e tacete. Sela.
5Skelfist og syndgið ekki. Hugsið yður um í hvílum yðar og verið hljóðir. [Sela]
5Offrite sacrifizi di giustizia, e confidate nell’Eterno.
6Færið réttar fórnir og treystið Drottni.
6Molti van dicendo: Chi ci farà veder la prosperità? O Eterno, fa’ levare su noi la luce del tuo volto!
7Margir segja: ,,Hver lætur oss hamingju líta?`` Lyft yfir oss ljósi auglitis þíns, Drottinn.Þú hefir veitt hjarta mínu meiri gleði en menn hafa af gnægð korns og vínlagar. [ (Psalms 4:9) Í friði leggst ég til hvíldar og sofna, því að þú, Drottinn, lætur mig búa óhultan í náðum. ]
7Tu m’hai messo più gioia nel cuore che non provino essi quando il loro grano e il loro mosto abbondano.
8Þú hefir veitt hjarta mínu meiri gleði en menn hafa af gnægð korns og vínlagar. [ (Psalms 4:9) Í friði leggst ég til hvíldar og sofna, því að þú, Drottinn, lætur mig búa óhultan í náðum. ]
8In pace io mi coricherò e in pace dormirò, perché tu solo, o Eterno, mi fai abitare in sicurtà.