1Til söngstjórans. Liljulag. Davíðssálmur.
1Al Capo de’ musici. Sopra "i gigli". Di Davide. Salvami, o Dio, poiché le acque mi son giunte fino all’anima.
2Hjálpa mér, ó Guð, því að vötnin ætla að drekkja mér.
2Io sono affondato in un profondo pantano, ove non v’è da fermare il piede; son giunto in acque profonde e la corrente mi sommerge.
3Ég er sokkinn niður í botnlausa leðju og hefi enga fótfestu, ég er kominn ofan í vatnadjúp og bylgjurnar ganga yfir mig.
3Sono stanco di gridare, la mia gola è riarsa; gli occhi mi vengon meno, mentre aspetto il mio Dio.
4Ég hefi æpt mig þreyttan, er orðinn brennandi þurr í kverkunum, augu mín eru döpruð orðin af að þreyja eftir Guði mínum.
4Quelli che m’odiano senza cagione sono più numerosi de’ capelli del mio capo; sono potenti quelli che mi vorrebbero distrutto e che a torto mi sono nemici; perfino quello che non avevo preso, l’ho dovuto restituire.
5Fleiri en hárin á höfði mér eru þeir er hata mig að ástæðulausu, fleiri en bein mín þeir sem án saka eru óvinir mínir. Því sem ég hefi eigi rænt, hefi ég samt orðið að skila aftur.
5O Dio, tu conosci la mia follia, e le mie colpe non ti sono occulte.
6Þú, Guð, þekkir heimsku mína, og sakir mínar dyljast þér eigi.
6Non sian confusi, per cagion mia, quelli che sperano in te, o Signore, Eterno degli eserciti! Non siano svergognati per cagion mia, quelli che ti cercano, o Dio d’Israele!
7Lát eigi þá, er vona á þig, verða til skammar mín vegna, ó Drottinn, Drottinn hersveitanna, lát eigi þá er leita þín, verða til svívirðingar mín vegna, þú Guð Ísraels.
7Perché per amor tuo io porto il vituperio, e la vergogna mi copre la faccia.
8Þín vegna ber ég háðung, þín vegna hylur svívirðing auglit mitt.
8Io son divenuto un estraneo ai miei fratelli, e un forestiero ai figliuoli di mia madre.
9Ég er ókunnur orðinn bræðrum mínum og óþekktur sonum móður minnar.
9Poiché lo zelo della tua casa mi ha roso, e i vituperi di quelli che ti vituperano son caduti su me.
10Vandlæting vegna húss þíns hefir uppetið mig, og smánanir þeirra er smána þig, hafa lent á mér.
10Io ho pianto, ho afflitto l’anima mia col digiuno, ma questo è divenuto un motivo d’obbrobrio.
11Ég hefi þjáð mig með föstu, en það varð mér til háðungar.
11Ho fatto d’un cilicio il mio vestito, ma son diventato il loro ludibrio.
12Ég gjörði hærusekk að klæðnaði mínum, og ég varð þeim að orðskvið.
12Quelli che seggono alla porta discorron di me, e sono oggetto di canzone ai bevitori di cervogia.
13Þeir er sitja í hliðinu, ræða um mig, og þeir er drekka áfengan drykk, syngja um mig.
13Ma, quanto a me, la mia preghiera sale a te, o Eterno, nel tempo accettevole; o Dio, nella grandezza della tua misericordia, rispondimi, secondo la verità della tua salvezza.
14En ég bið til þín, Drottinn, á stund náðar þinnar. Svara mér, Guð, í trúfesti hjálpræðis þíns sakir mikillar miskunnar þinnar.
14Tirami fuor del pantano, e ch’io non affondi! Fa’ ch’io sia liberato da quelli che m’odiano, e dalle acque profonde.
15Drag mig upp úr leðjunni, svo að ég sökkvi eigi, lát mig björgun hljóta frá hatursmönnum mínum og úr hafdjúpinu.
15Non mi sommerga la corrente delle acque, non m’inghiottisca il gorgo, e non chiuda il pozzo la sua bocca su di me!
16Lát eigi vatnsbylgjurnar ganga yfir mig, né djúpið svelgja mig, og lát eigi brunninn lykja aftur op sitt yfir mér.
16Rispondimi, o Eterno, perché la tua grazia è piena di bontà; secondo la grandezza delle tue compassioni, volgiti a me.
17Bænheyr mig, Drottinn, sakir gæsku náðar þinnar, snú þér að mér eftir mikilleik miskunnar þinnar.
17E non nascondere il tuo volto dal tuo servo, perché sono in distretta; affrettati a rispondermi.
18Hyl eigi auglit þitt fyrir þjóni þínum, því að ég er í nauðum staddur, flýt þér að bænheyra mig.
18Accostati all’anima mia, e redimila; riscattami per cagion de’ miei nemici.
19Nálgast sál mína, leys hana, frelsa mig sakir óvina minna.
19Tu conosci il mio vituperio, la mia onta e la mia ignominia; i miei nemici son tutti davanti a te.
20Þú þekkir háðung mína og skömm og svívirðing, allir fjendur mínir standa þér fyrir sjónum.
20Il vituperio m’ha spezzato il cuore e son tutto dolente; ho aspettato chi si condolesse meco, non v’è stato alcuno; ho aspettato dei consolatori, ma non ne ho trovati.
21Háðungin kremur hjarta mitt, svo að ég örvænti. Ég vonaði, að einhver mundi sýna meðaumkun, en þar var enginn, og að einhverjir mundu hugga, en fann engan.
21Anzi mi han dato del fiele per cibo, e, nella mia sete, m’han dato a ber dell’aceto.
22Þeir fengu mér malurt til matar, og við þorstanum gáfu þeir mér vínsýru að drekka.
22Sia la mensa, che sta loro dinanzi, un laccio per essi; e, quando si credon sicuri, sia per loro un tranello!
23Svo verði þá borðið fyrir framan þá að snöru, og að gildru fyrir þá sem ugglausir eru.
23Gli occhi loro si oscurino, sì che non veggano più, e fa’ loro del continuo vacillare i lombi.
24Myrkvist augu þeirra, svo að þeir sjái eigi, og lát lendar þeirra ávallt riða.
24Spandi l’ira tua su loro, e l’ardore del tuo corruccio li colga.
25Hell þú reiði þinni yfir þá og lát þína brennandi gremi ná þeim.
25La loro dimora sia desolata, nessuno abiti nelle loro tende.
26Búðir þeirra verði eyddar og enginn búi í tjöldum þeirra,
26Poiché perseguitano colui che tu hai percosso, e si raccontano i dolori di quelli che tu hai feriti.
27því að þann sem þú hefir lostið, ofsækja þeir og auka þjáningar þeirra er þú hefir gegnumstungið.
27Aggiungi iniquità alla loro iniquità, e non abbian parte alcuna nella tua giustizia.
28Bæt sök við sök þeirra og lát þá eigi ganga inn í réttlæti þitt.
28Sian cancellati dal libro della vita, e non siano iscritti con i giusti.
29Verði þeir afmáðir úr bók lifenda og eigi skráðir með réttlátum.
29Quanto a me, io son misero e addolorato; la tua salvezza, o Dio, mi levi in alto.
30En ég er volaður og þjáður, hjálp þín, ó Guð, mun bjarga mér.
30Io celebrerò il nome di Dio con un canto, e lo magnificherò con le mie lodi.
31Ég vil lofa nafn Guðs í ljóði og mikla það í lofsöng.
31E ciò sarà accettevole all’Eterno più d’un bue, più d’un giovenco con corna ed unghie.
32Það mun Drottni líka betur en uxar, ungneyti með hornum og klaufum.
32I mansueti lo vedranno e si rallegreranno; o voi che cercate Iddio, il cuor vostro riviva!
33Hinir auðmjúku sjá það og gleðjast, þér sem leitið Guðs _ hjörtu yðar lifni við.
33Poiché l’Eterno ascolta i bisognosi, non sprezza i suoi prigionieri.
34Því að Drottinn hlustar á hina fátæku og fyrirlítur eigi bandingja sína.
34Lo lodino i cieli e la terra, i mari e tutto ciò che si muove in essi!
35Hann skulu lofa himinn og jörð, höfin og allt sem í þeim hrærist.Því að Guð veitir Síon hjálp og reisir við borgirnar í Júda, og menn skulu búa þar og fá landið til eignar. [ (Psalms 69:37) Niðjar þjóna hans munu erfa það, og þeir er elska nafn hans, byggja þar. ]
35Poiché Dio salverà Sion, e riedificherà le città di Giuda; il suo popolo abiterà in Sion e la possederà.
36Því að Guð veitir Síon hjálp og reisir við borgirnar í Júda, og menn skulu búa þar og fá landið til eignar. [ (Psalms 69:37) Niðjar þjóna hans munu erfa það, og þeir er elska nafn hans, byggja þar. ]
36Anche la progenie de’ suoi servitori l’avrà per sua eredità, e quelli che amano il suo nome vi abiteranno.