1En er Rakel sá, að hún ól Jakob ekki börn, öfundaði hún systur sína og sagði við Jakob: ,,Láttu mig eignast börn, ella mun ég deyja.``
1ラケルは自分がヤコブに子を産まないのを知った時、姉をねたんでヤコブに言った、「わたしに子どもをください。さもないと、わたしは死にます」。
2Jakob reiddist þá við Rakel og sagði: ,,Er ég þá Guð? Það er hann sem hefir synjað þér lífsafkvæmis.``
2ヤコブはラケルに向かい怒って言った、「あなたの胎に子どもをやどらせないのは神です。わたしが神に代ることができようか」。
3Þá sagði hún: ,,Þarna er Bíla ambátt mín. Gakk þú inn til hennar, að hún megi fæða á skaut mitt og afla mér afkvæmis.``
3ラケルは言った、「わたしのつかえめビルハがいます。彼女の所におはいりなさい。彼女が子を産んで、わたしのひざに置きます。そうすれば、わたしもまた彼女によって子を持つでしょう」。
4Og hún gaf honum Bílu ambátt sína fyrir konu, og Jakob gekk inn til hennar.
4ラケルはつかえめビルハを彼に与えて、妻とさせたので、ヤコブは彼女の所にはいった。
5Og Bíla varð þunguð og ól Jakob son.
5ビルハは、みごもってヤコブに子を産んだ。
6Þá sagði Rakel: ,,Guð hefir rétt hluta minn og einnig bænheyrt mig og gefið mér son.`` Fyrir því nefndi hún hann Dan.
6そこでラケルは、「神はわたしの訴えに答え、またわたしの声を聞いて、わたしに子を賜わった」と言って、名をダンと名づけた。
7Og Bíla, ambátt Rakelar, varð þunguð í annað sinn og ól Jakob annan son.
7ラケルのつかえめビルハはまた、みごもって第二の子をヤコブに産んだ。
8Þá sagði Rakel: ,,Mikið stríð hefi ég þreytt við systur mína og unnið sigur.`` Og hún nefndi hann Naftalí.
8そこでラケルは、「わたしは激しい争いで、姉と争って勝った」と言って、名をナフタリと名づけた。
9Er Lea sá, að hún lét af að eiga börn, tók hún Silpu ambátt sína og gaf Jakob hana fyrir konu.
9さてレアは自分が子を産むことのやんだのを見たとき、つかえめジルパを取り、妻としてヤコブに与えた。
10Og Silpa, ambátt Leu, ól Jakob son.
10レアのつかえめジルパはヤコブに子を産んだ。
11Þá sagði Lea: ,,Til heilla!`` Og hún nefndi hann Gað.
11そこでレアは、「幸運がきた」と言って、名をガドと名づけた。
12Og Silpa, ambátt Leu, ól Jakob annan son.
12レアのつかえめジルパは第二の子をヤコブに産んだ。
13Þá sagði Lea: ,,Sæl er ég, því að allar konur munu mig sæla segja.`` Og hún nefndi hann Asser.
13そこでレアは、「わたしは、しあわせです。娘たちはわたしをしあわせな者と言うでしょう」と言って、名をアセルと名づけた。
14Rúben gekk eitt sinn út um hveitiskurðartímann og fann ástarepli á akrinum og færði þau Leu móður sinni. Þá sagði Rakel við Leu: ,,Gef þú mér nokkuð af ástareplum sonar þíns.``
14さてルベンは麦刈りの日に野に出て、野で恋なすびを見つけ、それを母レアのもとに持ってきた。ラケルはレアに言った、「あなたの子の恋なすびをどうぞわたしにください」。
15En hún svaraði: ,,Er það ekki nóg, að þú tekur bónda minn frá mér, viltu nú einnig taka ástarepli sonar míns?`` Og Rakel mælti: ,,Hann má þá sofa hjá þér í nótt fyrir ástarepli sonar þíns.``
15レアはラケルに言った、「あなたがわたしの夫を取ったのは小さな事でしょうか。その上、あなたはまたわたしの子の恋なすびをも取ろうとするのですか」。ラケルは言った、「それではあなたの子の恋なすびに換えて、今夜彼をあなたと共に寝させましょう」。
16Er Jakob kom heim um kveldið af akrinum, gekk Lea út á móti honum og sagði: ,,Þú átt að ganga inn til mín, því að ég hefi keypt þig fyrir ástarepli sonar míns.`` Og hann svaf hjá henni þá nótt.
16夕方になって、ヤコブが野から帰ってきたので、レアは彼を出迎えて言った、「わたしの子の恋なすびをもって、わたしがあなたを雇ったのですから、あなたはわたしの所に、はいらなければなりません」。ヤコブはその夜レアと共に寝た。
17En Guð bænheyrði Leu, og hún varð þunguð og ól Jakob hinn fimmta son og sagði:
17神はレアの願いを聞かれたので、彼女はみごもって五番目の子をヤコブに産んだ。
18,,Guð hefir launað mér það, að ég gaf bónda mínum ambátt mína.`` Og hún nefndi hann Íssakar.
18そこでレアは、「わたしがつかえめを夫に与えたから、神がわたしにその価を賜わったのです」と言って、名をイッサカルと名づけた。
19Og Lea varð enn þunguð og ól Jakob hinn sjötta son.
19レアはまた、みごもって六番目の子をヤコブに産んだ。
20Þá sagði Lea: ,,Guð hefir gefið mér góða gjöf. Nú mun bóndi minn búa við mig, því að ég hefi alið honum sex sonu.`` Og hún nefndi hann Sebúlon.
20そこでレアは、「神はわたしに良い賜物をたまわった。わたしは六人の子を夫に産んだから、今こそ彼はわたしと一緒に住むでしょう」と言って、その名をゼブルンと名づけた。
21Eftir það ól hún dóttur og nefndi hana Dínu.
21その後、彼女はひとりの娘を産んで、名をデナと名づけた。
22Þá minntist Guð Rakelar og bænheyrði hana og opnaði móðurlíf hennar.
22次に神はラケルを心にとめられ、彼女の願いを聞き、その胎を開かれたので、
23Og hún varð þunguð og ól son og sagði: ,,Guð hefir numið burt smán mína.``
23彼女は、みごもって男の子を産み、「神はわたしの恥をすすいでくださった」と言って、
24Og hún nefndi hann Jósef og sagði: ,,Guð bæti við mig öðrum syni!``
24名をヨセフと名づけ、「主がわたしに、なおひとりの子を加えられるように」と言った。
25Er Rakel hafði alið Jósef, sagði Jakob við Laban: ,,Leyf þú mér nú að fara, að ég megi halda heim til átthaga minna og ættlands míns.
25ラケルがヨセフを産んだ時、ヤコブはラバンに言った、「わたしを去らせて、わたしの故郷、わたしの国へ行かせてください。
26Fá mér konur mínar og börn mín, sem ég hefi þjónað þér fyrir, að ég megi fara, því að þú veist, hvernig ég hefi þjónað þér.``
26あなたに仕えて得たわたしの妻子を、わたしに与えて行かせてください。わたしがあなたのために働いた骨折りは、あなたがごぞんじです」。
27Þá sagði Laban við hann: ,,Hafi ég fundið náð í augum þínum, þá vertu kyrr. Ég hefi tekið eftir því, að Drottinn hefir blessað mig fyrir þínar sakir.``
27ラバンは彼に言った、「もし、あなたの心にかなうなら、とどまってください。わたしは主があなたのゆえに、わたしを恵まれるしるしを見ました」。
28Og hann mælti: ,,Set sjálfur upp kaup þitt við mig, og skal ég gjalda það.``
28また言った、「あなたの報酬を申し出てください。わたしはそれを払います」。
29Jakob sagði við hann: ,,Þú veist sjálfur, hvernig ég hefi þjónað þér og hvað fénaður þinn er orðinn hjá mér.
29ヤコブは彼に言った、「わたしがどのようにあなたに仕えたか、またどのようにあなたの家畜を飼ったかは、あなたがごぞんじです。
30Því að lítið var það, sem þú áttir, áður en ég kom, en það hefir aukist margfaldlega, og Drottinn hefir blessað þig við hvert mitt fótmál. Og auk þess, hvenær á ég þá að veita forsjá húsi sjálfs mín?``
30わたしが来る前には、あなたの持っておられたものはわずかでしたが、ふえて多くなりました。主はわたしの行く所どこでも、あなたを恵まれました。しかし、いつになったらわたしも自分の家を成すようになるでしょうか」。
31Og Laban mælti: ,,Hvað skal ég gefa þér?`` En Jakob sagði: ,,Þú skalt ekkert gefa mér, en viljir þú gjöra þetta, sem ég nú segi, þá vil ég enn þá halda fé þínu til haga og gæta þess.
31彼は言った、「何をあなたにあげようか」。ヤコブは言った、「なにもわたしにくださるに及びません。もしあなたが、わたしのためにこの一つの事をしてくださるなら、わたしは今一度あなたの群れを飼い、守りましょう。
32Ég ætla í dag að ganga innan um allt fé þitt og skilja úr því hverja flekkótta og spreklótta kind. Og hver svört kind meðal sauðanna og hið spreklótta og flekkótta meðal geitanna, það skal vera kaup mitt.
32わたしはきょう、あなたの群れをみな回ってみて、その中からすべてぶちとまだらの羊、およびすべて黒い小羊と、やぎの中のまだらのものと、ぶちのものとを移しますが、これをわたしの報酬としましょう。
33Og ráðvendni mín skal eftirleiðis bera mér vitni, er þú kemur að skoða kaup mitt: Allt sem ekki er flekkótt og spreklótt meðal minna geita og svart meðal minna sauða, skal teljast stolið.``
33あとで、あなたがきて、あなたの前でわたしの報酬をしらべる時、わたしの正しい事が証明されるでしょう。もしも、やぎの中にぶちのないもの、まだらでないものがあったり、小羊の中に黒くないものがあれば、それはみなわたしが盗んだものとなるでしょう」。
34Og Laban sagði: ,,Svo skal þá vera sem þú hefir sagt.``
34ラバンは言った、「よろしい。あなたの言われるとおりにしましょう」。
35Á þeim degi skildi Laban frá alla rílóttu og spreklóttu hafrana, og allar flekkóttu og spreklóttu geiturnar _ allt það, sem hafði á sér einhvern hvítan díla, _ og allt hið svarta meðal sauðanna og fékk sonum sínum.
35そこでラバンはその日、雄やぎのしまのあるもの、まだらのもの、すべて雌やぎのぶちのもの、まだらのもの、すべて白みをおびているもの、またすべて小羊の中の黒いものを移して子らの手にわたし、
36Og hann lét vera þriggja daga leið milli sín og Jakobs. En Jakob gætti þeirrar hjarðar Labans, sem eftir varð.
36ヤコブとの間に三日路の隔たりを設けた。ヤコブはラバンの残りの群れを飼った。
37Jakob tók sér stafi af grænni ösp, möndluviði og hlyni og skóf á þá hvítar rákir með því að nekja hið hvíta á stöfunum.
37ヤコブは、はこやなぎと、あめんどうと、すずかけの木のなまの枝を取り、皮をはいでそれに白い筋をつくり、枝の白い所を表わし、
38Því næst lagði hann stafina, sem hann hafði birkt, í þrærnar, í vatnsrennurnar, sem féð kom að drekka úr, beint fyrir framan féð. En ærnar fengu, er þær komu að drekka.
38皮をはいだ枝を、群れがきて水を飲む鉢、すなわち水ぶねの中に、群れに向かわせて置いた。群れは水を飲みにきた時に、はらんだ。
39Þannig fengu ærnar uppi yfir stöfunum, og ærnar áttu rílótt, flekkótt og spreklótt lömb.
39すなわち群れは枝の前で、はらんで、しまのあるもの、ぶちのもの、まだらのものを産んだ。
40Jakob skildi lömbin úr og lét féð horfa á hið rílótta og allt hið svarta í fé Labans. Þannig kom hann sér upp sérstökum fjárhópum og lét þá ekki saman við hjörð Labans.
40ヤコブはその小羊を別においた。彼はまた群れの顔をラバンの群れのしまのあるものと、すべて黒いものとに向かわせた。そして自分の群れを別にまとめておいて、ラバンの群れには、入れなかった。
41Og um allan göngutíma vænu ánna lagði Jakob stafina í þrærnar fyrir framan féð, svo að þær skyldu fá uppi yfir stöfunum.
41また群れの強いものが発情した時には、ヤコブは水ぶねの中に、その群れの目の前に、かの枝を置いて、枝の間で、はらませた。
42En er rýru ærnar gengu, lagði hann þá þar ekki. Þannig fékk Laban rýra féð, en Jakob hið væna.Og maðurinn varð stórauðugur og eignaðist mikinn fénað, ambáttir og þræla, úlfalda og asna.
42けれども群れの弱いものの時には、それを置かなかった。こうして弱いものはラバンのものとなり、強いものはヤコブのものとなったので、この人は大いに富み、多くの群れと、男女の奴隷、およびらくだ、ろばを持つようになった。
43Og maðurinn varð stórauðugur og eignaðist mikinn fénað, ambáttir og þræla, úlfalda og asna.
43この人は大いに富み、多くの群れと、男女の奴隷、およびらくだ、ろばを持つようになった。