1Á hinum innsigluðu skjölum stóðu: Nehemía landstjóri Hakalíason og Sedekía,
1印を押した者はハカリヤの子である総督ネヘミヤ、およびゼデキヤ、
2Seraja, Asarja, Jeremía,
2セラヤ、アザリヤ、エレミヤ、
3Pashúr, Amarja, Malkía,
3パシュル、アマリヤ、マルキヤ、
4Hattús, Sebanja, Mallúk,
4ハットシ、シバニヤ、マルク、
5Harím, Meremót, Óbadía,
5ハリム、メレモテ、オバデヤ、
6Daníel, Ginnetón, Barúk,
6ダニエル、ギンネトン、バルク、
7Mesúllam, Abía, Míjamín,
7メシュラム、アビヤ、ミヤミン、
8Maasja, Bilgaí, Semaja, _ þetta voru prestarnir.
8マアジヤ、ビルガイ、シマヤで、これらは祭司である。
9Levítarnir: Jesúa Asanjason, Binnúí, einn af niðjum Henadads, Kadmíel,
9レビびとではアザニヤの子エシュア、ヘナダデの子らのうちのビンヌイ、カデミエル、
10og bræður þeirra: Sebanja, Hódía, Kelíta, Pelaja, Hanan,
10およびその兄弟シバニヤ、ホデヤ、ケリタ、ペラヤ、ハナン、
11Míka, Rehób, Hasabja,
11ミカ、レホブ、ハシャビヤ、
12Sakkúr, Serebja, Sebanja,
12ザックル、セレビヤ、シバニヤ、
13Hódía, Baní, Benínú.
13ホデヤ、バニ、ベニヌである。
14Höfðingjar lýðsins: Parós, Pahat Móab, Elam, Sattú, Baní,
14民のかしらではパロシ、パハテ・モアブ、エラム、ザット、バニ、
15Búní, Asgad, Bebaí,
15ブンニ、アズガデ、ベバイ、
16Adónía, Bigvaí, Adín,
16アドニヤ、ビグワイ、アデン、
17Ater, Hiskía, Assúr,
17アテル、ヒゼキヤ、アズル、
18Hódía, Hasúm, Besaí,
18ホデヤ、ハシュム、ベザイ、
19Haríf, Anatót, Nóbaí,
19ハリフ、アナトテ、ノバイ、
20Magpías, Mesúllam, Hesír,
20マグピアシ、メシュラム、ヘジル、
21Mesesabeel, Sadók, Jaddúa,
21メシザベル、ザドク、ヤドア、
22Pelatja, Hanan, Anaja,
22ペラテヤ、ハナン、アナニヤ、
23Hósea, Hananja, Hassúb,
23ホセア、ハナニヤ、ハシュブ、
24Hallóhes, Pílha, Sóbek,
24ハロヘシ、ピルハ、ショベク、
25Rehúm, Hasabna, Maaseja,
25レホム、ハシャブナ、マアセヤ、
26Ahía, Hanan, Anan,
26アヒヤ、ハナン、アナン、
27Mallúk, Harím og Baana.
27マルク、ハリム、バアナである。
28Og hinir af lýðnum _ prestarnir, levítarnir, hliðverðirnir, söngvararnir, musterisþjónarnir og allir þeir, sem skilið höfðu sig frá hinum heiðnu íbúum landsins og gengist undir lögmál Guðs, konur þeirra, synir og dætur, allir þeir er komnir voru til vits og ára,
28その他の民、祭司、レビびと、門を守る者、歌うたう者、宮に仕えるしもべ、ならびにすべて国々の民と離れて神の律法に従った者およびその妻、むすこ、娘などすべて知識と悟りのある者は、
29_ gengu í flokk með bræðrum sínum, göfugmennum þeirra, og bundu það eiðum og svardögum, að þeir skyldu breyta eftir lögmáli Guðs, því er gefið var fyrir Móse, þjón Guðs, og varðveita og halda öll boðorð Drottins, herra vors, og skipanir hans og lög:
29その兄弟である尊い人々につき従い、神のしもべモーセによって授けられた神の律法に歩み、われわれの主、主のすべての戒めと、おきてと、定めとを守り行うために、のろいと誓いとに加わった。
30Að vér skyldum ekki gifta dætur vorar hinum heiðnu íbúum landsins, né heldur taka dætur þeirra sonum vorum til handa.
30われわれはこの地の民らにわれわれの娘を与えず、われわれのむすこに彼らの娘をめとらない。
31Enn fremur, að þegar hinir heiðnu íbúar landsins kæmu með torgvörur og alls konar korn á hvíldardegi til sölu, þá skyldum vér eigi kaupa það af þeim á hvíldardegi eða öðrum helgum degi. Og að vér skyldum láta landið hvílast sjöunda árið og gefa upp öll veðlán.
31またこの地の民らがたとい品物または穀物を安息日に携えて来て売ろうとしても、われわれは安息日または聖日にはそれを買わない。また七年ごとに耕作をやめ、すべての負債をゆるす。
32Enn fremur lögðum vér á oss þá föstu kvöð að gefa þriðjung sikils á ári til þjónustunnar í musteri Guðs vors,
32われわれはまたみずから規定を設けて、われわれの神の宮の用のために年々シケルの三分の一を出し、
33til raðsettu brauðanna, hinnar stöðugu matfórnar og hinnar stöðugu brennifórnar, til fórnanna á hvíldardögum og tunglkomudögum, til hátíðafórnanna, þakkarfórnanna og syndafórnanna, til þess að friðþægja fyrir Ísrael, og til allra starfa í musteri Guðs vors.
33供えのパン、常素祭、常燔祭のため、安息日、新月および定めの祭の供え物のため、聖なる物のため、イスラエルのあがないをなす罪祭、およびわれわれの神の宮のもろもろのわざのために用いることにした。
34Og vér, prestarnir, levítarnir og lýðurinn vörpuðum hlutum um viðargjöfina, um að færa viðinn í musteri Guðs vors eftir ættum vorum á tilteknum tíma á ári hverju til þess að brenna honum á altari Drottins Guðs vors, eins og fyrir er mælt í lögmálinu.
34またわれわれ祭司、レビびとおよび民はくじを引いて、律法にしるされてあるようにわれわれの神、主の祭壇の上にたくべきたきぎの供え物を、年々定められた時に氏族にしたがって、われわれの神の宮に納める者を定めた。
35Vér skuldbundum oss og til að færa frumgróða akurlands vors og frumgróða allra aldina af hvers konar trjám á ári hverju í musteri Drottins,
35またわれわれの土地の初なり、および各種の木の実の初なりを、年々主の宮に携えてくることを誓い、
36og sömuleiðis frumburði sona vorra og fénaðar, eins og fyrir er mælt í lögmálinu, og að færa frumburði nauta vorra og sauðfjár í musteri Guðs vors, til prestanna, er gegna þjónustu í musteri Guðs vors.
36また律法にしるしてあるように、われわれの子どもおよび家畜のういご、およびわれわれの牛や羊のういごを、われわれの神の宮に携えてきて、われわれの神の宮に仕える祭司に渡し、
37Frumgróðann af deigi voru og fórnargjöfum vorum og aldinum allra trjáa, aldinlegi og olíu viljum vér og færa prestunum inn í herbergi musteris Guðs vors og levítunum tíund af akurlandi voru, því að þeir, levítarnir, heimta saman tíundina í öllum akuryrkjuborgum vorum.
37われわれの麦粉の初物、われわれの供え物、各種の木の実、ぶどう酒および油を祭司のもとに携えて行って、われわれの神の宮のへやに納め、またわれわれの土地の産物の十分の一をレビびとに与えることにした。レビびとはわれわれのすべての農作をなす町において、その十分の一を受くべき者だからである。
38Og prestur, Aronsniðji, skal vera hjá levítunum, þá er þeir heimta saman tíundina, og levítarnir skulu færa tíund tíundarinnar upp í musteri Guðs vors, inn í herbergi féhirslunnar.Því að í þessi herbergi skulu Ísraelsmenn og levítarnir færa fórnargjöf korns og aldinlagar og olífuolíu, þar eð hin helgu ker, prestarnir, er þjónustu gegna, hliðverðirnir og söngvararnir eru þar. Og eigi viljum vér yfirgefa musteri Guðs vors.
38レビびとが十分の一を受ける時には、アロンの子孫である祭司が、そのレビびとと共にいなければならない。そしてまたレビびとはその十分の一の十分の一を、われわれの神の宮に携え上って、へやまたは倉に納めなければならない。すなわちイスラエルの人々およびレビの子孫は穀物、ぶどう酒、および油の供え物を携えて行って、聖所の器物および勤めをする祭司、門衛、歌うたう者たちのいるへやにこれを納めなければならない。こうしてわれわれは、われわれの神の宮をなおざりにしない。
39Því að í þessi herbergi skulu Ísraelsmenn og levítarnir færa fórnargjöf korns og aldinlagar og olífuolíu, þar eð hin helgu ker, prestarnir, er þjónustu gegna, hliðverðirnir og söngvararnir eru þar. Og eigi viljum vér yfirgefa musteri Guðs vors.
39すなわちイスラエルの人々およびレビの子孫は穀物、ぶどう酒、および油の供え物を携えて行って、聖所の器物および勤めをする祭司、門衛、歌うたう者たちのいるへやにこれを納めなければならない。こうしてわれわれは、われわれの神の宮をなおざりにしない。