1Davíðssálmur. Tjáið Drottni vegsemd, þér guðasynir, tjáið Drottni vegsemd og vald.
1神の子らよ、主に帰せよ、栄光と力とを主に帰せよ。
2Tjáið Drottni dýrð þá er nafni hans hæfir, fallið fram fyrir Drottni í helgum skrúða.
2み名の栄光を主に帰せよ、聖なる装いをもって主を拝め。
3Raust Drottins hljómar yfir vötnunum, Guð dýrðarinnar lætur þrumur drynja, Drottinn ríkir yfir hinum miklu vötnum.
3主のみ声は水の上にあり、栄光の神は雷をとどろかせ、主は大水の上におられる。
4Raust Drottins hljómar með krafti, raust Drottins hljómar með tign.
4主のみ声は力があり、主のみ声は威厳がある。
5Raust Drottins brýtur sundur sedrustré, Drottinn brýtur sundur sedrustrén á Líbanon.
5主のみ声は香柏を折り砕き、主はレバノンの香柏を折り砕かれる。
6Hann lætur Líbanonfjöll hoppa eins og kálfa og Hermonfjall eins og ungan vísund.
6主はレバノンを子牛のように踊らせ、シリオンを若い野牛のように踊らされる。
7Raust Drottins klýfur eldsloga.
7主のみ声は炎をひらめかす。
8Raust Drottins lætur eyðimörkina skjálfa, Drottinn lætur Kadeseyðimörk skjálfa.
8主のみ声は荒野を震わせ、主はカデシの荒野を震わされる。
9Raust Drottins lætur hindirnar bera fyrir tímann og gjörir skógana nakta, og allt í helgidómi hans segir: Dýrð!
9主のみ声はかしの木を巻きあげ、また林を裸にする。その宮で、すべてのものは呼ばわって言う、「栄光」と。
10Drottinn situr í hásæti uppi yfir flóðinu, Drottinn mun ríkja sem konungur að eilífu.Drottinn veitir lýð sínum styrkleik, Drottinn blessar lýð sinn með friði.
10主は洪水の上に座し、主はみくらに座して、とこしえに王であらせられる。主はその民に力を与え、平安をもってその民を祝福されるであろう。
11Drottinn veitir lýð sínum styrkleik, Drottinn blessar lýð sinn með friði.
11主はその民に力を与え、平安をもってその民を祝福されるであろう。