1Til söngstjórans. Davíðssálmur.
1主よ、わたしはあなたに寄り頼みます。とこしえにわたしをはずかしめず、あなたの義をもってわたしをお助けください。
2Hjá þér, Drottinn, leita ég hælis, lát mig aldrei verða til skammar. Bjarga mér eftir réttlæti þínu,
2あなたの耳をわたしに傾けて、すみやかにわたしをお救いください。わたしのためにのがれの岩となり、わたしを救う堅固な城となってください。
3hneig eyru þín til mín, frelsa mig í skyndi, ver mér verndarbjarg, vígi mér til hjálpar.
3まことに、あなたはわたしの岩、わたしの城です。み名のためにわたしを引き、わたしを導き、
4Því að þú ert bjarg mitt og vígi, og sakir nafns þíns munt þú leiða mig og stjórna mér.
4わたしのためにひそかに設けた網からわたしを取り出してください。あなたはわたしの避け所です。
5Þú munt draga mig úr neti því, er þeir lögðu leynt fyrir mig, því að þú ert vörn mín.
5わたしは、わが魂をみ手にゆだねます。主、まことの神よ、あなたはわたしをあがなわれました。
6Í þínar hendur fel ég anda minn, þú frelsar mig, Drottinn, þú trúfasti Guð!
6あなたはむなしい偶像に心を寄せる者を憎まれます。しかしわたしは主に信頼し、
7Ég hata þá, er dýrka fánýt falsgoð, en Drottni treysti ég.
7あなたのいつくしみを喜び楽しみます。あなたがわたしの苦しみをかえりみ、わたしの悩みにみこころをとめ、
8Ég vil gleðjast og fagna yfir miskunn þinni, því að þú hefir litið á eymd mína, gefið gætur að sálarneyð minni
8わたしを敵の手にわたさず、わたしの足を広い所に立たせられたからです。
9og eigi ofurselt mig óvinunum, en sett fót minn á víðlendi.
9主よ、わたしをあわれんでください。わたしは悩み苦しんでいます。わたしの目は憂いによって衰え、わたしの魂も、からだもまた衰えました。
10Líkna mér, Drottinn, því að ég er í nauðum staddur, döpruð af harmi eru augu mín, sál mín og líkami.
10わたしのいのちは悲しみによって消えゆき、わたしの年は嘆きによって消えさり、わたしの力は苦しみによって尽き、わたしの骨は枯れはてました。
11Ár mín líða í harmi og líf mitt í andvörpum, mér förlast kraftur sakir sektar minnar, og bein mín tærast.
11わたしはすべてのあだにそしられる者となり、隣り人には恐れられ、知り人には恐るべき者となり、ちまたでわたしを見る者は避けて逃げます。
12Ég er að spotti öllum óvinum mínum, til háðungar nábúum mínum og skelfing kunningjum mínum: þeir sem sjá mig á strætum úti flýja mig.
12わたしは死んだ者のように人の心に忘れられ、破れた器のようになりました。
13Sem dáinn maður er ég gleymdur hjörtum þeirra, ég er sem ónýtt ker.
13まことに、わたしは多くの人のささやくのを聞きます、「至る所に恐るべきことがある」と。彼らはわたしに逆らってともに計り、わたしのいのちを取ろうと、たくらむのです。
14Ég heyri illyrði margra, _ skelfing er allt um kring _ þeir bera ráð sín saman móti mér, hyggja á að svipta mig lífi.
14しかし、主よ、わたしはあなたに信頼して、言います、「あなたはわたしの神である」と。
15En ég treysti þér, Drottinn, ég segi: ,,Þú ert Guð minn!``
15わたしの時はあなたのみ手にあります。わたしをわたしの敵の手と、わたしを責め立てる者から救い出してください。
16Í þinni hendi eru stundir mínar, frelsa mig af hendi óvina minna og ofsækjenda.
16み顔をしもべの上に輝かせ、いつくしみをもってわたしをお救いください。
17Lát ásjónu þína lýsa yfir þjón þinn, hjálpa mér sakir elsku þinnar.
17主よ、わたしはあなたに呼ばわります、わたしをはずかしめないでください。悪しき者に恥をうけさせ、彼らに声をあげさせずに陰府に行かせてください。
18Ó Drottinn, lát mig eigi verða til skammar, því að ég ákalla þig. Lát hina guðlausu verða til skammar, hverfa hljóða til Heljar.
18高ぶりと侮りとをもって正しい者をみだりにそしる偽りのくちびるをつぐませてください。
19Lát lygavarirnar þagna, þær er mæla drambyrði gegn réttlátum með hroka og fyrirlitningu.
19あなたを恐れる者のためにたくわえ、あなたに寄り頼む者のために人の子らの前に施されたあなたの恵みはいかに大いなるものでしょう。
20Hversu mikil er gæska þín, er þú hefir geymt þeim er óttast þig, og auðsýnir þeim er leita hælis hjá þér frammi fyrir mönnunum.
20あなたは彼らをみ前のひそかな所に隠して人々のはかりごとを免れさせ、また仮屋のうちに潜ませて舌の争いを避けさせられます。
21Þú hylur þá í skjóli auglitis þíns fyrir svikráðum manna, felur þá í leyni fyrir deilum tungnanna.
21主はほむべきかな、包囲された町のようにわたしが囲まれたとき、主は驚くばかりに、いつくしみをわたしに示された。
22Lofaður sé Drottinn, því að hann hefir sýnt mér dásamlega náð í öruggri borg.
22わたしは驚きあわてて言った、「わたしはあなたの目の前から断たれた」と。しかしわたしがあなたに助けを呼び求めたとき、わたしの願いを聞きいれられた。
23Ég hugsaði í angist minni: ,,Ég er burtrekinn frá augum þínum.`` En samt heyrðir þú grátraust mína, er ég hrópaði til þín.Elskið Drottin, allir þér hans trúuðu, Drottinn verndar trúfasta, en geldur í fullum mæli þeim er ofmetnaðarverk vinna. [ (Psalms 31:25) Verið öruggir og hughraustir, allir þér er vonið á Drottin. ]
23すべての聖徒よ、主を愛せよ。主は真実な者を守られるが、おごりふるまう者にはしたたかに報いられる。すべて主を待ち望む者よ、強くあれ、心を雄々しくせよ。
24Elskið Drottin, allir þér hans trúuðu, Drottinn verndar trúfasta, en geldur í fullum mæli þeim er ofmetnaðarverk vinna. [ (Psalms 31:25) Verið öruggir og hughraustir, allir þér er vonið á Drottin. ]
24すべて主を待ち望む者よ、強くあれ、心を雄々しくせよ。