Icelandic

Kekchi

Isaiah

41

1Verið hljóð og hlustið á mig, þér eylönd. Safni þjóðirnar nýjum kröftum, gangi svo nær og tali máli sínu. Vér skulum eigast lög við.
1Li Dios naxye: —Ex tenamit li cuanquex chire li palau, cherabihak li oc cue chixyebal. Cauresihomak êrib ut xaklinkex chicuu. Âtinankex re xcolbal êrib ut kacßûbak ru saß comonil saß li rakleb âtin.
2Hver hefir vakið upp manninn í austrinu, sem réttlætið kveður til fylgdar? Hver leggur þjóðir undir vald hans og lætur hann drottna yfir konungum? Hver gjörir sverð þeirra að moldarryki og boga þeirra sem fjúkandi hálmleggi,
2¿Ani xqßuehoc re saß xchßôl li jun li cuan saß li este nak tâcßanjelak saß tîquilal? Ut, ¿ani xkßaxtesin saß rukß li xnînkal ru tenamit? ¿Ani xqßuehoc re chi numtâc saß xbêneb li rey? Naxsach ruheb riqßuin xchßîchß. Chanchaneb li poks chiru. Naxjeqßuiheb riqßuin lix tzimaj. Chanchaneb li qßuim li nacßameß xban ikß.
3svo að hann veitir þeim eftirför og fer ósakaður þann veg, er hann aldrei hefir stigið á fæti sínum?
3Narâlinaheb toj retal naxchapeb ut mâcßaß naxcßul usta naxic saß jun li naßajej mâ jun sut quinumeß cuiß.
4Hver hefir gjört það og framkvæmt? _ Hann sem kallaði fram kynþáttu mannanna í öndverðu, ég, Drottinn, sem er hinn fyrsti, og með hinum síðustu enn hinn sami.
4¿Ani li quibânun re chixjunil aßin? ¿Ani li yâl re saß xbên li ruchichßochß chalen saß xticlajic? Lâin li Kâcuaß. Ac cuanquin chak saß xticlajic ut cuânkin ajcuiß toj saß rosoßjic. Lâin li Dios quinbânun re chixjunil.
5Eylöndin sáu það og urðu hrædd, endimörk jarðarinnar skulfu. Þeir þyrptust saman og komu.
5Eb li najtil tenamit queßril li cßaßru yô chi cßulmânc ut queßxucuac. Li cuanqueb saß chixjunil li ruchichßochß queßoc xxiuheb. Joßcan nak queßxchßutub ribeb chi châlc.
6Hver hjálpar öðrum og segir við félaga sinn: ,,Vertu hughraustur!``
6Chixjunjûnkaleb queßxtenkßaheb li rech cabal ut queßxye reheb li ras rîtzßin, “Cacuubresihomak êchßôl.”
7Trésmiðurinn hughreystir gullsmiðinn, koparsmiðurinn járnsmiðinn og segir: ,,Kveikingin er góð!`` Síðan festir hann goðalíkneskið með nöglum, til þess að það haggist ekki.
7Laj pechß quixqßue xcacuil xchßôl laj tenol plata. Ut li natîcobresin re li cheß naxye re laj yîbom chßîchß, “Us xebânu. Anakcuan têletz ut têchap riqßuin li claux re nak li yîbanbil dios incßaß tâtßanekß.”
8En þú Ísrael, þjónn minn, Jakob, sem ég hefi útvalið, þú afsprengi Abrahams ástvinar míns.
8Abanan lâex aj Israel, lâex li texcßanjelak chicuu. Lâex li ralalex xcßajol laj Jacob li sicßbil ru inban. Lâex ralalex cßajol laj Abraham li ninra.
9Þú, sem ég þreif frá endimörkum jarðarinnar og kallaði þig frá ystu landsálfum hennar og sagði við þig: ,,Þú ert þjónn minn, ég hefi útvalið þig og eigi hafnað þér!``
9Lâin xin-isin chak êre saß li najtil tenamit. Xexinbok nak cuanquex chak saß xmaril li ruchichßochß. Ut xinye êre: —Lâex texcßanjelak chicuu. Lâin xinsicßoc êru ut incßaß xexintzßektâna.
10Óttast þú eigi, því að ég er með þér. Lát eigi hugfallast, því að ég er þinn Guð. Ég styrki þig, ég hjálpa þér, ég styð þig með hægri hendi réttlætis míns.
10Joßcan nak mexxucuac xban nak lâin cuânkin êriqßuin. Mexcßoxlac. Lâin lê Dios. Lâin ninqßuehoc êmetzßêu ut lâin nintenkßan êre. Lâin tin-ilok êre chi junelic riqßuin xnimal incuanquil ut riqßuin intîquilal.
11Sjá, allir fjandmenn þínir skulu verða til skammar og háðungar. Sökudólgar þínir skulu verða að engu og tortímast.
11Chixjunileb li nequeßjoskßoß êriqßuin teßcßutekß xxutân. Ut eb li nequeßxyal êtßanbal teßsachekß xcuanquil ut teßsachekß ruheb. Chanchan nak incßaß queßcuan saß ruchichßochß.
12Þó að þú leitir að þrætudólgum þínum, skalt þú ekki finna þá. Þeir sem á þig herja, skulu hverfa og að engu verða.
12Usta nequesiqßueb li xicß nequeßiloc êre, abanan incßaß têtauheb xban nak mâcßaßakeb chic li nequeßpletic êriqßuin.
13Því að ég, Drottinn, Guð þinn, held í hægri hönd þína og segi við þig: ,,Óttast þú eigi, ég hjálpa þér!``
13Lâin li Kâcuaß lê Dios. Lâin nequexinchap riqßuin lê nim ukß. Lâin ninyehoc êre: Mexxucuac. Lâin tintenkßânk êre.
14Óttast þú eigi, maðkurinn þinn Jakob, þú fámenni hópur Ísrael! Ég hjálpa þér, segir Drottinn, og frelsari þinn er Hinn heilagi í Ísrael.
14Mexxucuac, lâex li ralal xcßajolex laj Jacob. Mexxucuac lâex aj Israel usta mâcßaß êcuanquil ut usta incßaß qßuihex. Lâin tintenkßânk êre, chan li Kâcuaß. Lâin aj Colol êre. Lâin lê santil Dios lâex aj Israel.
15Sjá, ég gjöri þig að nýhvesstum þreskisleða, sem alsettur er göddum. Þú skalt þreskja sundur fjöllin og mylja þau í smátt og gjöra hálsana sem sáðir.
15Lâin tinqßue êcuanquil chi numtâc saß xbêneb li xicß nequeßiloc êre. Chanchanakex chic li cßanjelebâl re risinquil li rix li trigo, li kßes ut toj acß. Texnumtâk saß xbêneb li xicß nequeßiloc êre. Chanchan nak têpuqßui li tzûl re nak teßcßamekß xban li ikß.
16Þú skalt sáldra þeim, og vindurinn mun feykja þeim og stormbylurinn tvístra þeim. En sjálfur skalt þú fagna yfir Drottni og miklast af Hinum heilaga í Ísrael.
16Têrâlinaheb chi najt. Chanchan nak têcuteb saß li ikß ut teßcßamekß ut telajeßjeqßuîk yalak bar. Ut lâex tâsahokß saß êchßôl riqßuin li Kâcuaß. Tâsahokß saß êchßôl riqßuin li Dios santo li nequelokßoni lâex aj Israel.
17Hinir fátæku og voluðu leita vatns, en finna ekki, tunga þeirra verður þurr af þorsta. Ég, Drottinn, mun bænheyra þá, ég, Ísraels Guð, mun ekki yfirgefa þá.
17Eb li nebaß li mâcßaß cuan reheb nequeßxsicß li haß. Abanan mâ bar nequeßxtau. Chaki saß li reheb xban chaki el. Lâin li Kâcuaß. Tincuabi lix tijeb. Incßaß tincanabeb xjunes xban nak lâin lix Dioseb laj Israel.
18Ég læt ár spretta upp á gróðurlausum hæðum og vatnslindir í dölunum miðjum. Ég gjöri eyðimörkina að vatnstjörnum og þurrlendið að uppsprettum.
18Lâin tinqßueheb chi bêc rok li nimaß saß eb li tzûl. Ut tinqßueheb li yußam haß saß li ru takßa. Li chaki chßochß tinsukßisi chokß xnaßaj haß. Saß li chaki chßochß tâêlk li yußam haß.
19Ég læt sedrustré, akasíutré, myrtustré og olíutré vaxa í eyðimörkinni, og kýpresviður, álmviður og sortulyngsviður spretta hver með öðrum á sléttunum,
19Lâin tinqßueheb chi yoßlâc saß li chaki chßochß eb li cheß chacalteß, acacia, li arrayanes ut li olivo. Ut lâin tinqßueheb chi yoßlâc eb li cheß chaj, ciprés, ut bojes saß li chßochß li mâcßaß na-el chiru.
20svo að þeir allir sjái og viti, skynji og skilji, að hönd Drottins hefir gjört þetta og Hinn heilagi í Ísrael hefir því til vegar komið.
20Tinbânu chixjunil aßin re nak eb li tenamit teßxqßue retal nak lâin li Kâcuaß xinbânun re aßan. Teßxnau nak li Kâcuaß lix Dioseb laj Israel quibânun re chixjunil.
21Berið nú fram málefni yðar, segir Drottinn. Færið fram varnir yðar, segir konungur Jakobsættar.
21Quimkex lâex li yîbanbil dios. Âtinankex re xcolbal êrib. Châlkex, ut cßutumak chicuu li cßaßru xebânu, chan li Kâcuaß lix Dioseb laj Israel.
22Látum þá koma með málefni sín og kunngjöra oss, hvað verða muni. Gjörið kunnugt það sem áður var, svo að vér getum hugleitt það! Látið oss heyra, hvað koma á, svo að vér vitum, hvað í vændum er!
22Quimkex ut yehomak ke li cßaßru tâchâlk chiku mokon. Yehomak ke cßaßru quicßulman saß xticlajic ut lâo takaqßue kachßôl chixtaubal ru. Yehomak ke li cßaßru tâcßulmânk mokon re nak ac takanau.
23Gjörið kunnugt, hvað hér eftir muni fram koma, svo að vér megum sjá, að þér eruð guðir! Gjörið annaðhvort af yður gott eða illt, svo að við fáum reynt með okkur og sjón verði sögu ríkari.
23Yehomak ke cßaßru tâcßulmânk re nak takanau nak lâex diosex. Bânuhomak junak cßaßak re ru re nak takanau nak diosex. Usta châbil, malaj ut incßaß us, bânuhomak junak naßleb re nak tâsachk kachßôl êban ut toxucuak.
24Sjá, þér eruð ekkert og verk yðar ekki neitt! Andstyggilegur er sá, sem yður kýs!
24Lâex yîbanbil dios mâcßaß nequex-oc cuiß. Mâcßaß naru nequebânu. Ut chixjunileb li nequeßlokßonin êre tzßektânanbilakeb.
25Ég vakti upp mann í norðri, og hann kom. Frá upprás sólar kallaði ég þann, er ákallar nafn mitt. Hann gengur yfir landstjóra sem leir, eins og leirkerasmiður treður deigulmó.
25Lâin xinsicß ru jun saß li este. Aßan tâchâlk saß li norte chi pletic. Aßan tixyâba lin cßabaß ut tânumtâk saß xbêneb li cuanqueb xcuanquil. Chanchanakeb li sulul chiru malaj ut joßakeb li seb chiru laj pacßonel.
26Hver hefir kunngjört það frá öndverðu, svo að vér vissum það, eða fyrirfram, svo að vér gætum sagt: ,,Hann hefir rétt fyrir sér``? Nei, enginn hefir kunngjört það, enginn látið til sín heyra, enginn hefir heyrt yður segja neitt.
26¿Ani quiyehoc chak ke resil aßin chalen saß xticlajic re takanau lix yâlal? ¿Ani quiyehoc ke li naßleb aßin re nak takaye, “Yâl li cßaßru naxye?” Mâ ani quiyehoc re. Mâ ani quiyehoc ke cßaßru tâcßulmânk. Mâ ani qui-abin re.
27Ég var hinn fyrsti, sem sagði við Síon: ,,Sjá, þar kemur það fram!`` og hinn fyrsti, er sendi Jerúsalem fagnaðarboða.
27Lâin li Kâcuaß. Lâin li xbên quincßutuc chiruheb laj Israel cßaßru tâcßulmânk. Lâin quintaklan re li takl chixyebal resilal li sahil chßôlej li tâchâlk.
28Ég litast um, en þar er enginn, og á meðal þeirra er ekki neinn, er úrskurð veiti, svo að ég geti spurt þá og þeir svarað mér.Sjá, þeir eru allir hégómi og verk þeirra ekki neitt, líkneski þeirra vindur og hjóm.
28Lâin xinsicß jun cuan xnaßleb saß xyânkeb li profeta li nequeßcßanjelac chiruheb li yîbanbil dios. Xinye re nak tixsume li cßaßru xinpatzß re. Mâ jun xintau re teßxsume. Tîc mâcßaß xeßxye.Qßuehomak retal. Mâcßaß naru nequeßxbânu eb aßan. Mâcßaß nequeßoc cuiß. Ut eb li jalam ûch li nequeßxyîb mâcßaß nequeßoc cuiß. Chanchaneb li ikß li naxic yalak bar, chan.
29Sjá, þeir eru allir hégómi og verk þeirra ekki neitt, líkneski þeirra vindur og hjóm.
29Qßuehomak retal. Mâcßaß naru nequeßxbânu eb aßan. Mâcßaß nequeßoc cuiß. Ut eb li jalam ûch li nequeßxyîb mâcßaß nequeßoc cuiß. Chanchaneb li ikß li naxic yalak bar, chan.