Icelandic

Kekchi

Isaiah

48

1Heyrið þetta, þér Jakobs niðjar, þér sem nefndir eruð eftir Ísrael og runnir eruð úr Júda lindum, þér sem sverjið við nafn Drottins og tignið Ísraels Guð, þótt eigi sé í sannleika og réttlæti,
1Cherabihak lâex li ralal xcßajol laj Jacob, li nequecßabaßin Israel. Lâex xcomonex li ralal xcßajol laj Judá. Lâex li nequebânu li juramento saß xcßabaß li Kâcuaß ut nequextijoc saß xcßabaß li Dios. Nequeyâba xcßabaß li Kâcuaß lix Dioseb laj Israel. Abanan incßaß nequebânu saß xyâlal, chi moco saß tîquilal.
2því að þeir kenna sig við hina helgu borg og leita trausts hjá Ísraels Guði: Nafn hans er Drottinn allsherjar.
2Abanan nequenimobresi êrib ut nequeye nak li Santil Tenamit, aßan lê tenamit lâex. Ut nequeye nak cau êchßôl riqßuin lix Dioseb laj Israel, li Kâcuaß li nimajcual Dios xcßabaß.
3Það sem nú er fram komið, hefi ég kunngjört fyrir löngu, það er útgengið af mínum munni, og ég hefi gjört það heyrinkunnugt. Skyndilega færði ég það til vegar, og það kom fram.
3Li Kâcuaß Dios quixye reheb laj Israel: —Li cßaßru xcßulman, ac inyehom chak resilal junxil. Lâin quinyehoc chak re ut li cßaßru quinye quicßulman saß junpât.
4Af því að ég vissi, að þú ert þrjóskur og háls þinn seigur sem járnseymi og enni þitt hart sem kopar,
4Lâin xinbânu chi joßcan xban nak ninnau nak lâex incßaß nequetau xyâlal. Cau êchßôl. Chanchan xcacuil li chßîchß hierro ut bronce.
5fyrir því kunngjörði ég þér það löngu fyrir og lét þig vita það áður en það kom fram, til þess að þú skyldir ekki segja: ,,Goð mitt hefir komið því til leiðar, og skurðgoð mitt og hið steypta líkneski mitt hefir ráðstafað því.``
5Lâin quinye chak resil êre junxil li cßaßru tâcßulmânk. Nak toj mâjiß nacßulman quinye chak resil êre re nak incßaß têye nak aßaneb lê yîbanbil dios xbânun re li cßaßak re ru aßin. Incßaß têye nak lê dios cheß ut lê dios chßîchß xeßbânun re.
6Þú hefir heyrt það, sjá, nú er það allt komið fram! Og þér, hljótið þér ekki að játa það? Nú boða ég þér nýja hluti og hulda, sem þú ekkert veist um.
6Ac xerabi chixjunil li ac xcßulman. Cßoxlankex chi us. Tento nak têye nak yâl li cßaßru xinye êre. Chalen anakcuan jalan chic li tinye êre. Tinye êre li mâ jun sut êrabiom junxil.
7Þeir eru nú að skapast, en eigi fyrr, fyrr en í dag hefir þú ekkert um þá heyrt, svo að þú skyldir ekki geta sagt: ,,Sjá, ég vissi það!``
7Anakcuan tinbânu. Mâcuaß li quinbânu najter. Incßaß xerabi resil toj anakcuan. Joßcan nak incßaß naru têye nak ac êrabiom junxil li cßaßru tinbânu anakcuan.
8Þú hefir hvorki heyrt það né vitað það, né heldur hefir eyra þitt verið opið fyrir löngu, því að ég vissi, að þú ert mjög ótrúr og að þú hefir kallaður verið ,,trúrofi`` frá móðurlífi.
8Incßaß xerabi chi moco xetau ru. Chalen najter incßaß nequetau xyâlal. Lâin ninnau chanru lê naßleb. Lâin ninnau nak kßetkßetex chalen saß lê yoßlajic.
9Fyrir sakir nafns míns sefa ég reiði mína og vegna lofs míns hefti ég hana þér í vil, svo að ég uppræti þig eigi.
9Abanan xban xtîquilal inchßôl, lâin incßaß xincßut injoskßil. Xban lin lokßal xincuy cuib. Joßcan nak incßaß xinsach êru.
10Sjá, ég hefi hreinsað þig, þó eigi sem silfur, ég hefi reynt þig í bræðsluofni hörmungarinnar.
10Lâin xinyal êrix riqßuin li raylal li xinqßue saß êbên. Incßaß xexinnumsi saß xam joß nak nacßatman li plata re risinquil lix tzßajnil.
11Mín vegna, sjálfs mín vegna gjöri ég það, og dýrð mína gef ég eigi öðrum, því að hversu mjög yrði nafn mitt vanhelgað!
11Saß incßabaß lâin ut xban lin rahom nincuy cuib. Incßaß ninsach êru. Incßaß tinqßue cuib chi hobecß ut incßaß tinqßue lin lokßal re jalan chic.
12Heyr mig, Jakob, og þú Ísrael, sem ég hefi kallað: Ég er hann, ég er hinn fyrsti, ég er einnig hinn síðasti.
12Lâex laj Israel, li ralal xcßajol laj Jacob, cherahihak li oc cue chixyebal. Lâin li Kâcuaß. Lâin cuanquin saß xticlajic ut cuânkin ajcuiß toj saß rosoßjic.
13Hönd mín hefir grundvallað jörðina, og hægri hönd mín hefir þanið út himininn. Þegar ég kalla á þau, koma þau.
13Lâin quinyîban re li ruchichßochß ut lâin ajcuiß quinyîban re li choxa. Yal riqßuin li cuâtin queßcana saß xnaßajeb chixjunileb.
14Safnist allir saman og heyrið: Hver á meðal þeirra hefir kunngjört þetta: Sá er Drottinn elskar, skal framkvæma vilja hans á Babýlon og vera armleggur hans meðal Kaldea?
14Chßutubomak êrib ut abihomak li cßaßru tinye. ¿Ani junak êre tâyehok re cßaßru tâcßulmânk mokon? Lâin xinsicß ru jun li cuînk. Aßan tâbânûnk re li cßaßru xincßoxla xbânunquil reheb laj Babilonia ut reheb laj Caldea.
15Það er ég, það er ég, sem hefi talað það, ég hefi og kallað hann. Ég hefi leitt hann fram og veitt honum sigurgengi.
15Lâin xinyehoc re ut lâin xinxakaban re ut lâin tintaklânk re. Ut li cßaßru tixbânu, us tâêlk chiru.
16Komið til mín og heyrið þetta: Frá upphafi hefi ég eigi talað í leyndum; þegar kominn var sá tími, að það skyldi verða, kom ég. Nú hefir hinn alvaldi Drottinn sent mig með sinn anda.
16Châlkex cuiqßuin ut cherabihak li tinye êre. Chalen saß xticlajic incßaß xinâtinac êriqßuin riqßuin âtin chßaßaj xtaubal ru. Cuanquin êriqßuin nak yô chi cßulmânc chixjunil aßin. Li nimajcual Dios ut li Santil Musikßej queßtaklan chak cue.—
17Svo segir Drottinn, frelsari þinn, Hinn heilagi í Ísrael: Ég, Drottinn Guð þinn, er sá sem kenni þér að gjöra það sem þér er gagnlegt, sem vísa þér þann veg, er þú skalt ganga.
17Li Dios Santo, lê Dios lâex aj Israel, laj Colol êre, quixye chi joßcaßin: —Lâin li Kâcuaß lê Dios. Lâin nincßutuc chêru li cßaßru têbânu re nak us tex-êlk. Lâin ninberesin êre re nak têbânu li us.
18Æ, að þú vildir gefa gaum að boðorðum mínum, þá mundi heill þín verða sem fljót og réttlæti þitt sem bylgjur sjávarins.
18Xebânu raj li xinye êre. Cui ta xebânu, cuanquex raj saß tuktûquil usilal. Li tuktûquil usilal chanchan raj jun nimaß incßaß nachakic. Ut lê tîquilal chanchan raj lix cau ok li palau li mâcßaß rosoßjic.
19Niðjar þínir mundu þá verða sem fjörusandur og lífsafkvæmi þín sem sandkorn. Nafn hans mun aldrei afmáð verða og aldrei hverfa burt frá mínu augliti.
19Kßaxal nabaleb raj lê ralal êcßajol. Lix qßuialeb chanchaneb raj li samaib chire li palau. Incßaß naru rajlanquileb. Ut incßaß raj xexintzßektâna chi moco xcßabaß lê tenamit raj xinsach.
20Gangið út úr Babýlon, skundið burt frá Kaldeum með fagnaðarópi, boðið þetta og birtið það, útbreiðið það til endimarka jarðarinnar: Drottinn hefir frelsað þjón sinn Jakob!
20Elenkex saß li naßajej Babilonia. Chex-êlelik chiruheb laj Caldea. Japomak êre xban xsahil êchßôl. Yehomak resil reheb chixjunileb li cuanqueb saß ruchichßochß nak sukßîc êre saß lê naßaj. Yehomak resil chi joßcaßin, “Aß li Kâcuaß xcoloc ke lâo li ralal xcßajol laj Jacob, aj cßanjel chiru li Kâcuaß,” chaßakex.—
21Og þá þyrsti ekki, þegar hann leiddi þá um öræfin. Hann lét vatn spretta upp úr kletti handa þeim, og hann klauf klettinn, svo að vatnið vall þar upp.Hinum óguðlegu, segir Drottinn, er enginn friður búinn.
21Incßaß queßxcuy xchaki el nak li Kâcuaß quixqßueheb chi numecß saß li chaki chßochß. Li Kâcuaß quixqßue chi êlc li haß saß li pec. Quixjor li pec ut aran qui-el chi nabal li haß re xeßrucß.—Abanan mâcßaß li tuktûquil usilal chokß reheb li nequeßxbânu mâusilal, chan li Kâcuaß.
22Hinum óguðlegu, segir Drottinn, er enginn friður búinn.
22—Abanan mâcßaß li tuktûquil usilal chokß reheb li nequeßxbânu mâusilal, chan li Kâcuaß.