Icelandic

Kekchi

Isaiah

59

1Sjá, hönd Drottins er eigi svo stutt, að hann geti ekki hjálpað, og eyra hans er ekki svo þykkt, að hann heyri ekki.
1Incßaß têcßoxla nak li Kâcuaß mâcßaß chic xcuanquil re texcol. Chi moco têcßoxla nak incßaß târabi nak têtzßâma êtenkßanquil.
2Það eru misgjörðir yðar, sem skilnað hafa gjört milli yðar og Guðs yðar, og syndir yðar, sem byrgt hafa auglit hans fyrir yður, svo að hann heyrir ekki.
2Li Dios incßaß chic narabi lê tij xban lê mâusilal. Xban lê mâc incßaß chic nequexcuan chi sum âtin riqßuin li Dios nak nequeraj tijoc.
3Hendur yðar eru blóði ataðar og fingur yðar misgjörðum, varir yðar tala lygi og tunga yðar fer með illsku.
3Xetzßajni lê rukß riqßuin xcamsinquil lê ras êrîtzßin ut xemux êrib xban li mâusilal xebânu. Junes ticßtißic nequebânu ut junes yibru aj âtin nequeye.
4Enginn stefnir fyrir dóm af því, að honum gangi réttlæti til, og enginn á í málaferlum sannleikans vegna. Menn reiða sig á hégóma og tala lygi, þeir ganga með ranglæti og ala illgjörðir.
4Mâ ani na-ajoc rakoc âtin saß tîquilal. Incßaß nequeye li yâl saß li rakleb âtin. Nequecßojob êchßôl riqßuin li ticßtiß. Junes raylal ut mâusilal nequebânu.
5Þeir klekja út hornormseggjum og vefa köngulóarvefi. Hverjum sem etur af eggjum þeirra er dauðinn vís, og verði eitthvert þeirra troðið sundur, skríður úr því eiturormur.
5Li mâusilal li nequecßûb ru xbânunquil, aßan chanchan xmol li cßantiß li nacamsin. Li ani naxtiu li mol aßan nacam. Ut nak têpucß li mol, na-el jun li cßantiß li nacamsin. Lê mâusilal chanchan lix quem aj am.
6Vefnaður þeirra er ónýtur til klæða, og það sem þeir vinna verður eigi haft til skjóls: Athafnir þeirra eru illvirki, og ofbeldisverk liggja í lófum þeirra.
6Lix quem aj am mâcßaß na-oc cuiß. Moco naru ta nayîbaman li tßicr riqßuin, chi moco naru ta nacßanjelac chêru re têtzßap êrib riqßuin. Joßcan ajcuiß lâex. Mâcßaß nequex-oc cuiß. Junes mâusilal ut rahobtesînc nequebânu.
7Fætur þeirra eru skjótir til ills, og fljótir til að úthella saklausu blóði. Ráðagjörðir þeirra eru skaðræðisráðagjörðir, eyðing og tortíming er á vegum þeirra.
7Lâex nequex-âlinac chixbânunquil li mâusilal. Saß junpât nequecamsiheb li mâcßaßeb xmâc. Junes mâusilal nequecßoxla ut junes sachoc nequebânu.
8Veg friðarins þekkja þeir ekki, og ekkert réttlæti er á þeirra stigum. Þeir hafa gjört vegu sína hlykkjótta, hver sá, er þá gengur, hefir ekki af friði að segja.
8Incßaß nequenau chanru li cuânc saß tuktûquil usilal chi moco nequebânu li tîquilal. Junelic nequebânu li incßaß us ut eb li nequeßtâken êre incßaß teßcuânk saß tuktûquil usilal.
9Fyrir því er rétturinn fjarlægur oss og réttlætið kemur ekki nálægt oss. Vér væntum ljóss, en það er myrkur, væntum dagsbirtu, en göngum í niðdimmu.
9Xban li mâusilal li nequebânu lâex, lâo incßaß chic naru nococuan saß tîquilal, chi moco naru nococuan saß xyâlal. Nakaj raj chic cuânc saß xyâlal, abanan junes raylal chic nakacßul. Chanchan li yôco chi bêc saß kßojyîn.
10Vér þreifum fyrir oss, eins og blindir menn með vegg, fálmum eins og þeir, sem misst hafa sjónina. Oss verður fótaskortur um hábjartan daginn eins og í rökkri, í blóma lífsins erum vér sem dauðir menn.
10Nakachap kib chiru li tzßac nak nocobêc. Chanchano li mutzß. Yal nakachßeß aj chic li kabe. Chanchan nak incßaß noco-iloc. Usta cuaßleb nakatich li kok joß nakacßul chiru kßojyîn. Chanchano aj chic camenak.
11Vér rymjum allir sem birnir, kurrum eins og dúfur. Vér væntum réttar, en hann fæst ekki, væntum hjálpræðis, en það er langt í burtu frá oss.
11Nakajap ke. Chanchano li joskß aj xul oso. Ut nocoyâbac joß li mucuy. Nakaj raj cuânc saß tîquilal, abanan incßaß naru. Nakaj raj nak li Dios toxcol, abanan aßan incßaß nocoxtenkßa.
12Afbrot vor eru mörg frammi fyrir þér og syndir vorar vitna í gegn oss, því að afbrot vor eru oss kunn og misgjörðir vorar þekkjum vér.
12Incßaß nocoxtenkßa xban nak kßaxal xnumta li kamâusilal chiru li Kâcuaß. Li mâusilal xkabânu naxcßut nak cuan kamâc. Incßaß us xkabânu. Nakanau nak cuan kamâc.
13Vér höfum horfið frá Drottni og afneitað honum og vikið burt frá Guði vorum. Vér höfum látið oss ofríki og fráhvarf um munn fara, vér höfum upphugsað og mælt fram af hjarta voru lygaorð.
13Lâo xkatzßektâna li Kâcuaß. Xkaticßtißi ut incßaß nakabânu li cßaßru naraj. Junes mâusilal ut rahobtesînc nakabânu. Ut nakacßûb ru chanru nak tobalakßînk.
14Og rétturinn er hrakinn á hæl, og réttlætið stendur langt í burtu, því að sannleikurinn hrasaði á strætunum og hreinskilnin kemst ekki að.
14Incßaß chic narakeß âtin saß xyâlal. Nakatzßektâna li tîquilal. Chi moco saß eb li naßajej li nequeßrakoc cuiß âtin naru nequeßxbânu saß tîquilal. Mâcßaß chic nequeßxbânu saß xyâlal.
15Sannleikurinn er horfinn, og sá sem firrist það, sem illt er, verður öðrum að herfangi. Og Drottinn sá það, og honum mislíkaði réttleysið.
15Mâcßaß chic tîquilal. Li ani naraj cuânc saß tîquilal, nequeßxbânu raylal re. Li Kâcuaß incßaß quicuulac chiru li cßaßru queßxbânu xban nak incßaß chic nequeßcuan saß tîquilal.
16Og hann sá að þar var enginn, og hann undraðist, að enginn vildi í skerast. En þá hjálpaði honum armleggur hans, og réttlæti hans studdi hann.
16Li Kâcuaß quisach xchßôl chirilbal nak mâ ani natenkßan reheb li rahobtesinbileb. Mâ ani na-oquen chirixeb. Joßcan nak riqßuin xcuanquil quixcoleb ut quixxakab xcuanquil li tîquilal.
17Hann íklæddist réttlætinu sem pansara og setti hjálm hjálpræðisins á höfuð sér. Hann klæddist klæðum hefndarinnar sem fati og hjúpaði sig vandlætinu eins og skikkju.
17Li tîquilal quicßanjelac chiru joß jun li chßîchß re xcolbal re xchßôl. Ut li colba-ib quicßanjelac chiru joß lix punit chßîchß. Ut li tojba mâc quicßanjelac chiru joß li rakß. Ut lix joskßil quicßanjelac chiru joß li tßicr re xlanbal rib.
18Eins og menn hafa unnið til, svo mun hann gjalda: mótstöðumönnum sínum heift og óvinum sínum hefnd, fjarlægum landsálfum endurgeldur hann.
18Tixqßue rêkaj reheb li queßxbânu li mâusilal aß yal chanru lix yehom xbânuhomeb. Tixqßueheb chixtojbal xmâqueb li xicß nequeßiloc re usta kßaxal najt cuanqueb saß jalan tenamit.
19Menn munu óttast nafn Drottins í frá niðurgöngu sólar og dýrð hans í frá upprás sólar. Já, hann brýst fram eins og á í gljúfrum, er andgustur Drottins knýr áfram.
19Chixjunileb teßxxucua ru li Kâcuaß xban lix lokßal. Eb li cuanqueb saß li oeste teßxucuak joß eb ajcuiß li cuanqueb saß li este. Eb li xicß nequeßiloc re li Kâcuaß kßaxal nabaleb nak teßchâlk joß jun li nimaß nak yô chi butßînc. Abanan lix musikß li Kâcuaß tixram xbeheb. Chanchan nak tixxakab jun li bandera chiruheb.
20En til Síonar kemur hann sem frelsari, til þeirra í Jakob, sem snúið hafa sér frá syndum _ segir Drottinn.Þessi er sáttmálinn, sem ég gjöri við þá _ segir Drottinn: Andi minn, sem er yfir þér, og orð mín, sem ég hefi lagt í munn þér, þau skulu ekki víkja frá munni þínum, né frá munni niðja þinna, né frá munni niðja niðja þinna, _ segir Drottinn, _ héðan í frá og að eilífu.
20Laj Colonel tâchâlk chak aran Sión ut tixcoleb li ralal xcßajol laj Jacob li teßxcanab xbânunquil li mâusilal. Lâin li Kâcuaß ninyehoc re aßin.Li Kâcuaß quixye: —Lâin tinbânu jun li contrato êriqßuin. Lâin ninye nak lin musikß tâcuânk êriqßuin. Ut li cuâtin quinqßue êre tâcuânk saß êchßôl chi junelic. Junelic têchßolob lix yâlal chiruheb lê ralal êcßajol ut eb lê ralal êcßajol teßxchßolob xyâlal chiruheb li ralal xcßajoleb li teßcuânk mokon, chan li Dios.
21Þessi er sáttmálinn, sem ég gjöri við þá _ segir Drottinn: Andi minn, sem er yfir þér, og orð mín, sem ég hefi lagt í munn þér, þau skulu ekki víkja frá munni þínum, né frá munni niðja þinna, né frá munni niðja niðja þinna, _ segir Drottinn, _ héðan í frá og að eilífu.
21Li Kâcuaß quixye: —Lâin tinbânu jun li contrato êriqßuin. Lâin ninye nak lin musikß tâcuânk êriqßuin. Ut li cuâtin quinqßue êre tâcuânk saß êchßôl chi junelic. Junelic têchßolob lix yâlal chiruheb lê ralal êcßajol ut eb lê ralal êcßajol teßxchßolob xyâlal chiruheb li ralal xcßajoleb li teßcuânk mokon, chan li Dios.