Icelandic

Kekchi

Jeremiah

15

1Þá sagði Drottinn við mig: Þó að Móse og Samúel gengju fram fyrir mig, mundi sál mín ekki hneigjast að þessum lýð framar. Rek þá frá augliti mínu, svo að þeir fari burt.
1Tojoßnak li Kâcuaß quixye cue: —Usta laj Moisés ut laj Samuel teßchâlk chi âtinac cuiqßuin chirix li tenamit aßin, abanan lâin incßaß tincuil xtokßobâl ruheb. Xicakeb. Isiheb chicuu.
2Og ef þeir segja við þig: ,,Hvert eigum vér að fara?`` þá seg við þá: Svo segir Drottinn: Til drepsóttar sá, sem drepsótt er ætlaður, til sverðs sá, sem sverði er ætlaður, til hungurs sá, sem hungri er ætlaður, til herleiðingar sá, sem til herleiðingar er ætlaður.
2Cui teßxpatzß âcue bar teßxic, tâye reheb chi joßcaßin: Li ac tenebanbil câmc saß xbên xban yajel, teßcâmk; li ac tenebanbil saß xbên nak teßcâmk saß li plêt, aran teßcâmk. Ut li ac tenebanbil câmc saß xbên xban cueßej, xban cueßej ajcuiß teßcâmk; ut eb li ac tenebanbil saß xbên cßamecß chi prêxil, teßcßamekß ajcuiß chi prêxil saß jalan tenamit.
3Ég býð ferns konar kyni út í móti þeim _ segir Drottinn _: Sverðinu til þess að myrða þá, hundunum til þess að draga þá burt, fuglum himinsins og dýrum jarðarinnar til þess að eta þá og eyða þeim.
3Câhib pây ru li tojba mâc tinqßue saß xbêneb. Lâin tincanabeb chi camsîc saß li plêt. Eb li tzßiß teßxtßupi eb li camenak ut eb li soßsol, joß eb ajcuiß li joskß aj xul li cuanqueb saß qßuicheß teßxtiu lix tibeleb.
4Ég gjöri þá að grýlu fyrir öll konungsríki jarðar, sökum Manasse Hiskíasonar, Júdakonungs, fyrir það sem hann aðhafðist í Jerúsalem.
4Chixjunileb li tenamit saß ruchichßochß tâsachk xchßôleb xban li cßaßru quixbânu aran Jerusalén laj Manasés li ralal laj Ezequías nak quicuan chokß xreyeb laj Judá.
5Hver mun kenna í brjósti um þig, Jerúsalem, og hver mun sýna þér hluttekning og hver mun koma við til þess að spyrja um, hvernig þér líði?
5Li Kâcuaß quixye: —¿Ani ta biß tâilok xtokßobâl êru lâex aj Jerusalén? ¿Ani ta biß târahokß xchßôl xban li raylal li yôquex chixcßulbal? ¿Ani ta biß tâpatzßok êre ma sa saß êchßôl?
6Það ert þú, sem hefir útskúfað mér _ segir Drottinn. Þú hörfaðir frá. Fyrir því rétti ég höndina út á móti þér og eyddi þig, ég er orðinn þreyttur á að miskunna.
6Lâex xinêcanab, chan li Kâcuaß. Ut junelic nequebânu li incßaß us. Joßcan nak lâin texinqßue chixtojbal êmâc. Incßaß chic tincuil xtokßobâl êru.
7Fyrir því sáldraði ég þeim með varpkvísl við borgarhlið landsins, gjörði menn barnlausa, eyddi þjóð mína, frá sínum vondu vegum sneru þeir ekki aftur.
7Lâin tinjeqßui ruheb laj Judá saß chixjunil li tenamit joß nak nacßameß li qßuim xban ikß, ut tebincanab chi mâcßaß chic ralal xcßajoleb, ut tinpoß lix tenamit, abanan incßaß ajcuiß teßxcanab xbânunquil li mâusilal.
8Ekkjur þeirra urðu fleiri en sandkorn á sjávarströnd. Ég leiddi yfir mæður unglinga þeirra eyðanda um hábjartan dag, lét skyndilega yfir þær koma angist og skelfing.
8Nabaleb li xmâlcaßan xeßcanâc saß li tenamit. Xeßxkßax xqßuial li samaib chire li palau. Xinqßueheb chi camsîc eb li sâj cuînk ut kßaxal ra saß xchßôleb li naßbej. Chi mâcßaß saß xchßôleb xchal li raylal aßin saß xbên lix tenamiteb.
9Sjö barna móðirin mornaði og þornaði, hún gaf upp öndina. Sól hennar gekk undir áður dagur var á enda, hún varð til smánar og fyrirvarð sig. Og það, sem eftir er af þeim, ofursel ég sverðinu, þá er þeir flýja fyrir óvinum sínum _ segir Drottinn.
9Tâluctâk xchßôl li naßbej li quicuan cuukub xcocßal. Incßaß chic târûk tâmusikßak. Ut toj sâj nak tâcâmk. Sachso xchßôl ut tâxutânâk tâcanâk xban nak mâcßaß chic xcocßal. Ut cui cuanqueb li teßcolekß, eb li xicß nequeßiloc reheb teßxcamsiheb chi chßîchß. Lâin li Kâcuaß ninyehoc re aßan.
10Vei mér, móðir mín, að þú skyldir fæða mig, mig sem allir menn í landinu deila og þrátta við. Ekkert hefi ég öðrum lánað og ekkert hafa aðrir lánað mér, og þó formæla þeir mér allir.
10Laj Jeremías quixye: —Tokßob xak cuu, at innaß. Incßaß ta cuan quinyoßla xban nak junes pletic nequeßraj cuiqßuin ut chixjunileb xicß nequeßiloc cue. Mâcßaß incßas riqßuineb chi moco eb aßan cuanqueb xcßas cuiqßuin. Abanan chixjunileb niquineßxmajecua.
11Drottinn sagði: Vissulega mun ég frelsa þig, ég mun vissulega láta óvininn grátbæna þig, þegar óhamingjuna og neyðina ber að höndum.
11At Kâcuaß, chincßulak li cßaßru nequeßxye saß inbên, cui incßaß xin-oquen chirixeb li xicß nequeßiloc cue nak cuanqueb saß ra xîcß ut cui incßaß xintzßâma usilal châcuu saß xbêneb nak cuanqueb saß raylal.
12Verður járn brotið sundur, járn að norðan, og eir?
12¿Ma cuan ta biß junak tânumtâk chiruheb li tenamit li cuan saß li norte, li chanchan li chßîchß hierro ut bronce?—
13Eigur þínar og fjársjóðu ofursel ég að herfangi, ekki fyrir verð, heldur fyrir allar syndir þínar, og það fyrir þær syndir, er þú hefir drýgt í öllum héruðum þínum.
13Ut li Kâcuaß quixye: —Xban li mâusilal xelajebânu saß eb li naßajej aßin, lâin tinkßaxtesi reheb li xicß nequeßiloc êre chixjunil lê biomal chi incßaß tâtojekß êre.
14Og ég læt þig þjóna óvinum þínum í landi, sem þú þekkir ekki, því að reiði mín er eldur brennandi, gegn yður logar hann.
14Lâin texinqßue chi cßanjelac chiruheb li xicß nequeßiloc êre saß jalan tenamit li incßaß quenau. Lâin yô injoskßil saß êbên. Chanchan jun li xam li incßaß tâchupk, chan li Dios.
15Þú veist það, Drottinn, minnstu mín og vitjaðu mín og hefn mín á ofsóknurum mínum. Hríf mig ekki burt í þolinmæði þinni við þá, mundu það, að ég þoli smán þín vegna.
15Laj Jeremías quixye: —At Kâcuaß, lâat nacanau chixjunil. Chinjulticokß âcue ut chinâtenkßa. Mâcuy xmâqueb li nequeßxbânu raylal cue. Chaqßueheb ban chixtojbal xmâqueb re nak incßaß tineßxcamsi. Chaqßuehak retal nak xban ârabal lâat nak yôquin chixcuybal li rahobtesîc.
16Kæmu orð frá þér, gleypti ég við þeim, og orð þín voru mér unun og fögnuður hjarta míns, því að ég er nefndur eftir nafni þínu, Drottinn, Guð allsherjar.
16Nak xaqßue lâ cuâtin cue, lâin xincßul joß nak naxcßul lix tzacaêmk li natzoca. Lâ cuâtin naxcßojob inchßôl ut naxqßue xsahil inchßôl. Lâin chic lâ cualal, at nimajcual Dios.
17Ég sat ekki í hóp hlæjandi manna til þess að skemmta mér. Gripinn af þinni hendi sat ég einsamall, af því að þú fylltir mig helgri reiði.
17Lâin incßaß nacuochbeniheb li nequeßhoboc, chi moco nasahoß inchßôl riqßuineb. Chalen nak casicß cuu chokß âprofeta, lâin junelic injunes nincuan ut ninjoskßoß chirilbal li incßaß us.
18Hví er kvöl mín orðin ævarandi og sár mitt svo illkynjað, að það verður ekki grætt? Þú ert mér sem svikull lækur, eins og vatn, sem ekki er unnt að reiða sig á.
18¿Cßaßut nak junelic ra cuanquin? ¿Cßaßut nak incßaß narakeß li raylal li yôquin chixcßulbal? ¿Ma chi tîc mâcßaß xbanol? ¿Ma incßaß târûk tinâtenkßa? Lâin ninnau nak lâat mâcuaßat joß jun li haß li na-osoß.
19Þessu svaraði Drottinn svo: Ef þú lætur af þessu víli þínu, mun ég aftur láta þig ganga fram fyrir mig. Og ef þú framleiðir aðeins dýrmæta hluti, en enga lélega, þá skalt þú aftur vera mér munnur. Þeir skulu snúa við til þín, en þú skalt ekki snúa við til þeirra.
19Ut li Kâcuaß quixye cue: —Cui tâyotßekß âchßôl ut tâjal âcßaßux, lâin tatincßul cuißchic ut lâat tatcßanjelak chicuu. Mat-âtinac yal chi mâcßaß rajbal. Cui lâat tat-âtinak saß incßabaß, lâatak lin profeta. Ut eb li tenamit aßin teßsukßîk âcuiqßuin. Incßaß tento nak lâat tâbânu li cßaßru teßraj eb aßan.
20Og ég gjöri þig gagnvart þessum lýð að rammbyggðum eirvegg, og þótt þeir berjist við þig, skulu þeir eigi fá yfirstigið þig, því að ég er með þér til þess að hjálpa þér og frelsa þig _ segir Drottinn.Ég frelsa þig undan valdi vondra manna og losa þig úr höndum ofbeldismanna.
20Chiruheb li tenamit chanchanakat jun li tzßac cau rib yîbanbil riqßuin bronce. Eb aßan teßpletik âcuiqßuin, abanan incßaß teßnumtâk saß âbên xban nak lâin cuânkin âcuiqßuin. Lâin tincolok âcue ut lâin tin-ilok âcue.Lâin tincolok âcue saß rukßeb li incßaß useb xnaßleb ut lâin tincolok âcue saß rukßeb li nequeßrahobtesin, chan li Dios.
21Ég frelsa þig undan valdi vondra manna og losa þig úr höndum ofbeldismanna.
21Lâin tincolok âcue saß rukßeb li incßaß useb xnaßleb ut lâin tincolok âcue saß rukßeb li nequeßrahobtesin, chan li Dios.