Icelandic

Kekchi

Jeremiah

24

1Drottinn lét mig sjá: Tvær karfir fullar af fíkjum voru settar fyrir framan musteri Drottins, eftir að Nebúkadresar Babelkonungur hafði herleitt Jekonja Jójakímsson, Júdakonung, og höfðingjana í Júda og trésmiðina og járnsmiðina burt frá Jerúsalem og flutt þá til Babýlon.
1Li Kâcuaß quixcßut chicuu cuib li chacach nujenak chi higo cuan chiru li templo. Aßin quicßulman nak ac xcßameß aran Babilonia laj Jeconías ralal laj Joacim lix reyeb laj Judá. Quichapeß Jerusalén xban laj Nabucodonosor, lix reyeb laj Babilonia ut queßcßameß ajcuiß chixjunileb laj cßamol be saß xyânkeb laj Judá, joß eb ajcuiß laj tenol chßîchß ut eb laj pechß.
2Í annarri körfinni voru mjög góðar fíkjur, líkar árfíkjum, en í hinni körfinni voru mjög vondar fíkjur, sem voru svo vondar, að þær voru óætar.
2Jun chacach li higo quixcßut chicuu li Kâcuaß kßaxal châbil. Chanchan li xbên ru li acuîmk. Ut li jun chacach chic aßan incßaß châbil ut incßaß naru xtzacanquil xban nak incßaß us.
3Þá sagði Drottinn við mig: Hvað sér þú, Jeremía? Og ég svaraði: Fíkjur! Góðu fíkjurnar eru mjög góðar, en þær vondu eru mjög vondar, já svo vondar, að þær eru óætar.
3Ut li Kâcuaß quixye cue: —At Jeremías, ¿cßaßru li yôcat chirilbal? chan. Ut lâin quinye re: —Yôquin rilbal li higos. Li higos châbil, aßan kßaxal châbil ut li incßaß us, incßaß naru xtzacanquil xban nak incßaß us, chanquin.
4Þá kom orð Drottins til mín:
4Ut li Kâcuaß quixye cuißchic cue:
5Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: Eins og á þessar góðu fíkjur, svo lít ég á hina herleiddu úr Júda, sem ég hefi sent héðan til Kaldealands, þeim til heilla.
5—Lâin li Kâcuaß, lix Dioseb laj Israel. Eb laj Judá li xeßisîc arin ut queßcßameß Babilonia, tinjuntakßêta riqßuin li châbil higo. Ut lâin tinbânu usilal reheb.
6Ég beini augum mínum á þá þeim til heilla og flyt þá aftur inn í þetta land, svo að ég megi byggja þá upp og ekki rífa þá niður aftur og gróðursetja þá og ekki uppræta þá aftur.
6Lâin tin-ilok reheb ut tincßameb cuißchic chak arin saß lix naßajeb. Tintenkßaheb ut incßaß tinsacheb. Tebinqßue cuißchic saß lix naßajeb ut incßaß chic tincuisiheb.
7Og ég gef þeim hjarta til að þekkja mig, að ég er Drottinn, og þeir skulu vera mín þjóð og ég skal vera þeirra Guð, þegar þeir snúa sér til mín af öllu hjarta.
7Tintenkßaheb re nak teßxnau nak lâin li Kâcuaß. Aßanakeb lin tenamit ut lâinak lix Dioseb xban nak teßsukßîk cuißchic cuiqßuin ut tineßxpâb chi anchaleb xchßôl.
8Og eins og vondu fíkjurnar, sem eru svo vondar, að þær eru óætar _ já, svo segir Drottinn _, þannig vil ég fara með Sedekía konung í Júda og höfðingja hans og leifarnar af Jerúsalem, þá sem eftir eru í þessu landi og þá sem setst hafa að í Egyptalandi.
8Eb laj Judá li queßcana saß li naßajej aßin rochben li rey Sedequías joßqueb ajcuiß laj cßamol be saß xyânkeb, joß eb ajcuiß li cuanqueb Egipto, tinjuntakßêta riqßuin li higos li kßaxal yibru li incßaß naru xtzacanquil.
9Ég mun gjöra þá að grýlu, að andstyggð öllum konungsríkjum jarðar, að háðung, orðskvið, spotti og formæling á öllum þeim stöðum, þangað sem ég rek þá.Og ég sendi sverð, hungur og drepsótt í móti þeim, þar til er þeir eru gjöreyddir úr landinu, sem ég gaf þeim og feðrum þeirra.
9Chixjunileb aßan nimla raylal tintakla saß xbêneb. Cßajoß xutânalil teßxcßul chiruheb chixjunileb li tenamit saß ruchichßochß. Teßhobekß ut teßseßêk xbaneb chixjunileb li tenamit ut teßmajecuâk saß eb li naßajej li tebinjeqßui cuiß ruheb.Tebinkßaxtesi saß rukßeb li xicß nequeßiloc reheb saß li plêt. Tintakla cueßej ut yajel saß xbêneb toj retal teßosokß saß li naßajej li xinqßue reheb aßan ut reheb ajcuiß lix xeßtônil yucuaß, chan li Kâcuaß.
10Og ég sendi sverð, hungur og drepsótt í móti þeim, þar til er þeir eru gjöreyddir úr landinu, sem ég gaf þeim og feðrum þeirra.
10Tebinkßaxtesi saß rukßeb li xicß nequeßiloc reheb saß li plêt. Tintakla cueßej ut yajel saß xbêneb toj retal teßosokß saß li naßajej li xinqßue reheb aßan ut reheb ajcuiß lix xeßtônil yucuaß, chan li Kâcuaß.