Icelandic

Kekchi

Zechariah

13

1Á þeim degi mun Davíðs húsi og Jerúsalembúum standa opin lind til að þvo af sér syndir og saurugleik.
1Saß eb li cutan aßan, tâyoßlâk jun li Yußam Haß. Ut li Haß aßan tâchßajok re lix mâqueb ut lix mâusilaleb li ralal xcßajol laj David joßqueb ajcuiß li cuanqueb Jerusalén.
2Á þeim degi _ segir Drottinn allsherjar _ mun ég afmá nöfn skurðgoðanna úr landinu, svo að þeirra skal eigi framar minnst verða, og sömuleiðis vil ég reka burt úr landinu spámennina og óhreinleikans anda.
2Saß chixjunil li tenamit Israel, lâin tinsacheb ru li jalanil dios ut tinsacheb ajcuiß lix cßabaßeb re nak incßaß chic teßlokßonîk xbaneb li tenamit. Ut tincuisiheb ajcuiß li profeta li incßaß useb xnaßlebeb saß xyânkeb ut tincuisi ajcuiß lix mâusilaleb.
3En ef nokkur kemur enn fram sem spámaður, þá munu faðir hans og móðir, hans eigin foreldrar, segja við hann: ,,Þú skalt eigi lífi halda, því að þú hefir talað lygi í nafni Drottins.`` Og faðir hans og móðir, hans eigin foreldrar, munu leggja hann í gegn, þá er hann kemur fram sem spámaður.
3Ut cui toj cuan junak tâoc chokß profeta aj balakß, lix naß xyucuaß teßxye re, “Lâat tento tatcâmk xban nak xatticßtißic saß xcßabaß li Dios,” chaßkeb re. Lâin li Kâcuaß li yôquin chi yehoc re aßin. Cui ani tixqßue rib chokß junak profeta aj balakß, camsinbil tâuxk re xban lix naß xyucuaß.
4Á þeim degi munu allir spámenn skammast sín fyrir sýnir sínar, þá er þeir eru að spá, og þeir skulu eigi klæðast loðfeldum til þess að blekkja aðra,
4Ut eb li profeta aj balakß teßxutânâk xban li ticßtiß li ac xeßxye. Ut incßaß chic teßbalakßînk riqßuin rocsinquil li rakß profeta chirixeb.
5heldur mun hver þeirra segja: ,,Ég er enginn spámaður, ég er akurkarl, því á akuryrkju hefi ég lagt stund frá barnæsku.``
5Eb aßan teßxye, “Lâin mâcuaßin profeta. Lâin aj cßalom chalen chak saß insâjilal,” chaßkeb.
6Og segi einhver við hann: ,,Hvaða ör eru þetta á brjósti þínu?`` þá mun hann svara: ,,Það er eftir högg, sem ég fékk í húsi ástvina minna.``
6Cui ani tâpatzßok re, “¿Cßaßut nak tochßoleb saß lâ cuukß?” aßan tâchakßok ut tixye, “Aßaneb ajcuiß li cuech tenamitil xeßbânun re,” chaßak.
7Hef þig á loft, sverð, gegn hirði mínum og gegn manninum, sem mér er svo nákominn! _ segir Drottinn allsherjar. Slá þú hirðinn, þá mun hjörðin tvístrast, og ég mun snúa hendi minni til hinna smáu.
7Li nimajcual Dios quixye: —Tincanab chi camsîc laj ilol reheb li carner. Tinkßaxtesi re câmc li natenkßan cue. Tâcamsîk laj ilol reheb li carner ut eb li carner teßxchaßchaßi ribeb. Ut tincßut injoskßil chiruheb li carner.
8Og svo skal fara í gjörvöllu landinu _ segir Drottinn _ að tveir hlutir landsfólksins skulu upprættir verða og gefa upp öndina, en þriðjungur þess eftir verða.En þennan þriðjung læt ég í eld og bræði þá, eins og silfur er brætt, og hreinsa þá eins og gull er hreinsað. Hann mun ákalla nafn mitt, og ég mun bænheyra hann og ég mun segja: ,,Þetta er minn lýður!`` og hann mun segja: ,,Drottinn, Guð minn!``
8Joßcaßin tâcßulmânk saß li tenamit aßan: numenak yijach li tenamit teßosokß. Incßaß chic qßui teßcanâk, chan li Kâcuaß.Ut li joß qßuial chic teßcanâk, chanchan numsinbil saß xam tinbânu reheb nak tinyal rixeb, joß nak nanumsîc li plata ut li oro saß li xam. Eb aßan teßxyâba incßabaß ut lâin tinsumeheb ut tinye reheb: Lâex lin tenamit. Ut eb aßan teßxye, “Li Kâcuaß, aßan li kaDios,” chaßkeb.
9En þennan þriðjung læt ég í eld og bræði þá, eins og silfur er brætt, og hreinsa þá eins og gull er hreinsað. Hann mun ákalla nafn mitt, og ég mun bænheyra hann og ég mun segja: ,,Þetta er minn lýður!`` og hann mun segja: ,,Drottinn, Guð minn!``
9Ut li joß qßuial chic teßcanâk, chanchan numsinbil saß xam tinbânu reheb nak tinyal rixeb, joß nak nanumsîc li plata ut li oro saß li xam. Eb aßan teßxyâba incßabaß ut lâin tinsumeheb ut tinye reheb: Lâex lin tenamit. Ut eb aßan teßxye, “Li Kâcuaß, aßan li kaDios,” chaßkeb.