Icelandic

Korean

Luke

4

1En Jesús sneri aftur frá Jórdan, fullur af heilögum anda. Leiddi andinn hann um óbyggðina
1예수께서 성령의 충만함을 입어 요단강에서 돌아오사 광야에서 사십 일 동안 성령에게 이끌리시며
2fjörutíu daga, en djöfullinn freistaði hans. Ekki neytti hann neins þá daga, og er þeir voru liðnir, var hann hungraður.
2마귀에게 시험을 받으시더라 이 모든 날에 아무 것도 잡수시지 아니하시니 날 수가 다하매 주리신지라
3En djöfullinn sagði við hann: ,,Ef þú ert sonur Guðs, þá bjóð þú steini þessum, að hann verði að brauði.``
3마귀가 가로되 `네가 만일 하나님의 아들이어든 이 돌들에게 명하여 떡덩이가 되게 하라'
4Og Jesús svaraði honum: ,,Ritað er: ,Eigi lifir maðurinn á einu saman brauði.```
4예수께서 대답하시되 `기록하기를 사람이 떡으로만 살 것이 아니라 하였느니라'
5Þá fór hann með hann upp og sýndi honum á augabragði öll ríki veraldar.
5마귀가 또 예수를 이끌고 올라가서 순식간에 천하 만국을 보이며
6Og djöfullinn sagði við hann: ,,Þér mun ég gefa allt þetta veldi og dýrð þess, því að mér er það í hendur fengið, og ég get gefið það hverjum sem ég vil.
6가로되 `이 모든 권세와 그 영광을 내가 네게 주리라 이것은 내게 넘겨 준 것이므로 나의 원하는 자에게 주노라
7Ef þú fellur fram og tilbiður mig, skal það allt verða þitt.``
7그러므로 네가 만일 내게 절하면 다 네 것이 되리라'
8Jesús svaraði honum: ,,Ritað er: Drottin, Guð þinn, skalt þú tilbiðja og þjóna honum einum.``
8예수께서 대답하여 가라사대 기록하기를 `주 너의 하나님께 경배하고 다만 그를 섬기라 하였느니라'
9Þá fór hann með hann til Jerúsalem, setti hann á brún musterisins og sagði við hann: ,,Ef þú ert sonur Guðs, þá kasta þér hér ofan,
9또 이끌고 예루살렘으로 가서 성전 꼭대기에 세우고 가로되 `네가 만일 하나님의 아들이어든 여기서 뛰어 내리라
10því að ritað er: Hann mun fela englum sínum að gæta þín
10기록하였으되 하나님이 너를 위하여 그 사자들을 명하사 너를 지키게 하시리라 하였고
11og: þeir munu bera þig á höndum sér, að þú steytir ekki fót þinn við steini.``
11또한 저희가 손으로 너를 받들어 네 발이 돌에 부딪히지 않게 하시리라 하였느니라'
12Jesús svaraði honum: ,,Sagt hefur verið: ,Ekki skalt þú freista Drottins, Guðs þíns.```
12예수께서 대답하여 가라사대 `말씀하기를 주 너의 하나님을 시험치 말라 하였느니라'
13Og er djöfullinn hafði lokið allri freistni, vék hann frá honum að sinni.
13마귀가 모든 시험을 다 한 후에 얼마 동안 떠나리라
14En Jesús sneri aftur til Galíleu í krafti andans, og fóru fregnir af honum um allt nágrennið.
14예수께서 성령의 권능으로 갈릴리에 돌아가시니 그 소문이 사방에 퍼졌고
15Hann kenndi í samkundum þeirra, og lofuðu hann allir.
15친히 그 여러 회당에서 가르치시매 뭇 사람에게 칭송을 받으시더라
16Hann kom til Nasaret, þar sem hann var alinn upp, og fór að vanda sínum á hvíldardegi í samkunduna og stóð upp til að lesa.
16예수께서 그 자라나신 곳 나사렛에 이르사 안식일에 자기 규례대로 회당에 들어가사 성경을 읽으려고 서시매
17Var honum fengin bók Jesaja spámanns. Hann lauk upp bókinni og fann staðinn, þar sem ritað er:
17선지자 이사야의 글을 드리거늘 책을 펴서 이렇게 기록한 데를 찾으시니 곧
18Andi Drottins er yfir mér, af því að hann hefur smurt mig. Hann hefur sent mig til að flytja fátækum gleðilegan boðskap, boða bandingjum lausn og blindum sýn, láta þjáða lausa
18주의 성령이 내게 임하셨으니 이는 가난한 자에게 복음을 전하게 하시려고 내게 기름을 부으시고 나를 보내사 포로된 자에게 자유를 눈먼 자에게 다시보게 함을 전파하며 눌린 자를 자유케 하고
19og kunngjöra náðarár Drottins.
19주의 은혜의 해를 전파하게 하려 하심이라 하였더라
20Síðan lukti hann aftur bókinni, fékk hana þjóninum og settist niður, en augu allra í samkundunni hvíldu á honum.
20책을 덮어 그 맡은 자에게 주시고 앉으시니 회당에 있는 자들이 다 주목하여 보더라
21Hann tók þá að tala til þeirra: ,,Í dag hefur rætst þessi ritning í áheyrn yðar.``
21이에 예수께서 저희에게 말씀하시되 `이 글이 오늘날 너희 귀에 응하였느니라' 하시니
22Og allir lofuðu hann og undruðust þau hugnæmu orð, sem fram gengu af munni hans, og sögðu: ,,Er hann ekki sonur Jósefs?``
22저희가 다 그를 증거하고 그 입으로 나오는 바 은혜로운 말을 기이히 여겨 가로되 `이 사람이 요셉의 아들이 아니냐 ?'
23En hann sagði við þá: ,,Eflaust munuð þér minna mig á orðtakið: ,Læknir, lækna sjálfan þig!` Vér höfum heyrt um allt, sem gjörst hefur í Kapernaum. Gjör nú hið sama hér í ættborg þinni.``
23예수께서 저희에게 이르시되 `너희가 반드시 의원아 너를 고치라 하는 속담을 인증하여 내게 말하기를 우리의 들은 바 가버나움에서 행한 일을 네 고향 여기서도 행하라 하리라'
24Enn sagði hann: ,,Sannlega segi ég yður, engum spámanni er vel tekið í landi sínu.
24또 가라사대 `내가 진실로 너희에게 이르노니 선지자가 고향에서 환영을 받는 자가 없느니라
25En satt segi ég yður, að margar voru ekkjur í Ísrael á dögum Elía, þegar himinninn var luktur í þrjú ár og sex mánuði, og mikið hungur í öllu landinu,
25내가 참으로 너희에게 이르노니 엘리야 시대에 하늘이 세 해 여섯달을 닫히어 온 땅에 큰 흉년이 들었을 때에 이스라엘에 많은 과부가 있었으되
26og þó var Elía til engrar þeirra sendur, heldur aðeins til ekkju í Sarepta í Sídonlandi.
26엘리야가 그 중 한 사람에게도 보내심을 받지 않고 오직 시돈 땅에 있는 사렙다의 한 과부에게 뿐이었으며
27Og margir voru líkþráir í Ísrael á dögum Elísa spámanns, og enginn þeirra var hreinsaður, heldur aðeins Naaman Sýrlendingur.``
27또 선지자 엘리사 때에 이스라엘에 많은 문둥이가 있었으되 그 중에 한 사람도 깨끗함을 얻지 못하고 오직 수리아 사람 나아만 뿐이니라'
28Allir í samkunduhúsinu fylltust reiði, er þeir heyrðu þetta,
28회당에 있는 자들이 이것을 듣고 다 분이 가득하여
29spruttu upp, hröktu hann út úr borginni og fóru með hann fram á brún fjalls þess, sem borg þeirra var reist á, til þess að hrinda honum þar ofan.
29일어나 동네 밖으로 쫓아내어 그 동네가 건설된 산 낭떠러지까지 끌고 가서 밀쳐 내리치고자 하되
30En hann gekk gegnum miðja mannþröngina og fór leiðar sinnar.
30예수께서 저희 가운데로 지나서 가시니라
31Hann kom nú ofan til Kapernaum, borgar í Galíleu, og kenndi þeim á hvíldardegi.
31갈릴리 가버나움 동네에 내려오사 안식일에 가르치시매
32Undruðust menn mjög kenningu hans, því að vald fylgdi orðum hans.
32저희가 그 가르치심에 놀라니 이는 그 말씀이 권세가 있음이러라
33Í samkunduhúsinu var maður nokkur, er haldinn var óhreinum, illum anda. Hann æpti hárri röddu:
33회당에 더러운 귀신 들린 사람이 있어 크게 소리질러 가로되
34,,Æ, hvað vilt þú oss, Jesús frá Nasaret? Ert þú kominn að tortíma oss? Ég veit, hver þú ert, hinn heilagi Guðs.``
34`아, 나사렛 예수여 ! 우리가 당신과 무슨 상관이 있나이까 ? 우리를 멸하러 왔나이까 ? 나는 당신이 누구인 줄 아노니 하나님의 거룩한자니이다'
35Jesús hastaði þá á hann og mælti: ,,Þegi þú, og far út af honum.`` En illi andinn slengdi honum fram fyrir þá og fór út af honum, en varð honum ekki að meini.
35예수께서 꾸짖어 가라사대 `잠잠하고 그 사람에게서 나오라' 하시니 귀신이 그 사람을 무리 중에 넘어 뜨리고 나오되 그 사람은 상하지 아니한지라
36Felmtri sló á alla, og sögðu þeir hver við annan: ,,Hvaða orð er þetta? Með valdi og krafti skipar hann óhreinum öndum, og þeir fara.``
36다 놀라 서로 말하여 가로되 `이 어떠한 말씀인고 권세와 능력으로 더러운 귀신을 명하매 나가는도다' 하더라
37Og orðstír hans barst út til allra staða þar í grennd.
37이에 예수의 소문이 그 근처 사방에 퍼지니라
38Úr samkundunni fór hann í hús Símonar. En tengdamóðir Símonar var altekin sótthita, og báðu þeir hann að hjálpa henni.
38예수께서 일어나 회당에서 나가사 시몬의 집에 들어가시니 시몬의 장모가 중한 열병에 붙들린지라 사람이 저를 위하여 예수께 구하니
39Hann gekk að, laut yfir hana og hastaði á sótthitann, og fór hann úr henni. En hún reis jafnskjótt á fætur og gekk þeim fyrir beina.
39예수께서 가까이 서서 열병을 꾸짖으신대 병이 떠나고 여자가 곧 일어나 저희에게 수종드니라
40Um sólsetur komu allir þeir, er höfðu á sínum vegum sjúklinga haldna ýmsum sjúkdómum, og færðu þá til hans. En hann lagði hendur yfir hvern þeirra og læknaði þá.
40해 질 적에 각색 병으로 앓는 자 있는 사람들이 다 병인을 데리고 나아오매 예수께서 일일이 그 위에 손을 얹으사 고치시니
41Þá fóru og illir andar út af mörgum og æptu: ,,Þú ert sonur Guðs.`` En hann hastaði á þá og bannaði þeim að tala, því að þeir vissu, að hann var Kristur.
41여러 사람에게서 귀신들이 나가며 소리질러 가로되 `당신은 하나님의 아들이니이다' 예수께서 꾸짖으사 저희의 말함을 허락치 아니하시니 이는 자기를 그리스도인 줄 앎이니라
42Þegar dagur rann, gekk hann burt á óbyggðan stað, en mannfjöldinn leitaði hans. Þeir fundu hann og vildu aftra því, að hann færi frá þeim.
42날이 밝으매 예수께서 나오사 한적한 곳에 가시니 무리가 찾다가 만나서 자기들에게 떠나시지 못하게 만류하려 하매
43En hann sagði við þá: ,,Mér ber og að flytja hinum borgunum fagnaðarerindið um Guðs ríki, því að til þess var ég sendur.``Og hann prédikaði í samkundunum í Júdeu.
43예수께서 이르시되 `내가 다른 동네에서도 하나님의 나라 복음을 전하여야 하리니 나는 이 일로 보내심을 입었노라' 하시고
44Og hann prédikaði í samkundunum í Júdeu.
44갈릴리 여러 회당에서 전도하시더라