1Eftir sex daga tekur Jesús með sér þá Pétur, Jakob og Jóhannes, bróður hans og fer með þá upp á hátt fjall, að þeir væru einir saman.
1엿새 후에 예수께서 베드로와 야고보와 그 형제 요한을 데리시고 따로 높은 산에 올라 가셨더니
2Þar ummyndaðist hann fyrir augum þeirra, ásjóna hans skein sem sól, og klæði hans urðu björt eins og ljós.
2저희 앞에서 변형되사 그 얼굴이 해같이 빛나며 옷이 빛과 같이 희어졌더라
3Og Móse og Elía birtust þeim, og voru þeir á tali við hann.
3때에 모세와 엘리야가 예수로 더불어 말씀하는 것이 저희에게 보이거늘
4Pétur tók til máls og sagði við Jesú: ,,Herra, gott er, að vér erum hér. Ef þú vilt, skal ég gjöra hér þrjár tjaldbúðir, þér eina, Móse eina og Elía eina.``
4베드로가 예수께 여짜와 가로되 `주여 우리가 여기 있는 것이 좋사오니 주께서 만일 원하시면 내가 여기서 초막 셋을 짓되 하나는 주를 위하여, 하나는 모세를 위하여, 하나는 엘리야를 위하여 하리이다'
5Meðan hann var enn að tala, skyggði yfir þá bjart ský, og rödd úr skýinu sagði: ,,Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á. Hlýðið á hann!``
5말할 때에 홀연히 빛난 구름이 저희를 덮으며 구름 속에서 소리가 나서 가로되 `이는 내 사랑하는 아들이요 내 기뻐하는 자니 너희는 저의 말을 들으라 !' 하는지라
6Þegar lærisveinarnir heyrðu þetta, féllu þeir fram á ásjónur sínar og hræddust mjög.
6제자들이 듣고 엎드리어 심히 두려워하니
7Jesús gekk til þeirra, snart þá og mælti: ,,Rísið upp, og óttist ekki.``
7예수께서 나아가 저희에게 손을 대시며 가라사대 일어나라 두려워 말라 하신대
8En er þeir hófu upp augu sín, sáu þeir engan nema Jesú einan.
8제자들이 눈을 들고 보매 오직 ! 예수 외에는 아무도 보이지 아니하더라
9Á leiðinni ofan fjallið bauð Jesús þeim og mælti: ,,Segið engum frá sýninni, fyrr en Mannssonurinn er risinn upp frá dauðum.``
9저희가 산에서 내려올 때에 예수께서 명하여 가라사대 인자가 죽은 자 가운데서 살아나기 전에는 본 것을 아무에게도 이르지 말라 하시니
10Lærisveinarnir spurðu hann: ,,Hví segja fræðimennirnir, að Elía eigi fyrst að koma?``
10제자들이 묻자와 가로되 `그러면 어찌하여 서기관들이 엘리야가 먼저 와야 하리라 하나이까 ?'
11Hann svaraði: ,,Víst kemur Elía og færir allt í lag.
11예수께서 대답하여 가라사대 엘리야가 과연 먼저 와서 모든 일을 회복하리라
12En ég segi yður: Elía er þegar kominn, og menn þekktu hann ekki, heldur gjörðu honum allt sem þeir vildu. Eins mun og Mannssonurinn píslir þola af hendi þeirra.``
12내가 너희에게 말하노니 엘리야가 이미 왔으되 사람들이 알지 못하고 임의로 대우하였도다 인자도 이와 같이 그들에게 고난을 받으리라 하시니
13Þá skildu lærisveinarnir, að hann hafði talað við þá um Jóhannes skírara.
13그제야 제자들이 예수의 말씀하신 것이 세례 요한인 줄을 깨달으니라
14Þegar þeir komu til fólksins, gekk til hans maður, féll á kné fyrir honum
14저희가 무리에게 이르매 한사람이 예수께 와서 꿇어 엎드리어 가로되
15og sagði: ,,Herra, miskunna þú syni mínum. Hann er tunglsjúkur og illa haldinn. Oft fellur hann á eld og oft í vatn.
15`주여 ! 내 아들을 불쌍히 여기소서 저가 간질로 심히 고생하여 자주 불에도 넘어지며 물에도 넘어지는지라
16Ég fór með hann til lærisveina þinna, en þeir gátu ekki læknað hann.``
16내가 주의 제자들에게 데리고 왔으나 능히 고치지 못하더이다'
17Jesús svaraði: ,,Ó, þú vantrúa og rangsnúna kynslóð, hversu lengi á ég að vera hjá yður? Hversu lengi á ég að umbera yður? Færið hann hingað til mín.``
17예수께서 대답하여 가라사대 믿음이 없고 패역한 세대여 ! 내가 얼마나 너희와 함께 있으며 얼마나 너희를 참으리요 그를 이리로 데려오라 하시다
18Og Jesús hastaði á hann og illi andinn fór úr honum. Og sveinninn varð heill frá þeirri stundu.
18이에 예수께서 꾸짖으시니 귀신이 나가고 아이가 그 때부터 나으니라
19Þá komu lærisveinarnir til Jesú og spurðu hann einslega: ,,Hvers vegna gátum vér ekki rekið hann út?``
19이 때에 제자들이 종용히 예수께 나아와 가로되 `우리는 어찌하여 쫓아내지 못하였나이까 ?'
20Hann svaraði þeim: ,,Vegna þess að yður skortir trú. Sannlega segi ég yður: Ef þér hafið trú eins og mustarðskorn, getið þér sagt við fjall þetta: Flyt þig héðan og þangað, og það mun flytja sig. Ekkert verður yður um megn. [
20가라사대 너희 믿음이 적은 연고니라 진실로 너희에게 이르노니 너희가 만일 믿음이 한 겨자씨만큼만 있으면 이 산을 명하여 여기서 저기로 옮기라 하여도 옮길 것이요 또 너희가 못할 것이 없으리라
21En þetta kyn verður eigi út rekið nema með bæn og föstu.]``
21(없 음)
22Þegar þeir voru saman í Galíleu, sagði Jesús við þá: ,,Mannssonurinn verður framseldur í manna hendur,
22갈릴리에 모일 때에 예수께서 제자들에게 이르시되 인자가 장차 사람들의 손에 넘기워
23og þeir munu lífláta hann, en á þriðja degi mun hann upp rísa.`` Þeir urðu mjög hryggir.
23죽임을 당하고 제 삼일에 살아나리라 하시니 제자들이 심히 근심하더라
24Þá er þeir komu til Kapernaum, gengu menn þeir, sem heimta inn musterisgjaldið, til Péturs og spurðu: ,,Geldur meistari yðar eigi musterisgjaldið?``
24가버나움에 이르니 반 세겔 받는 자들이 베드로에게 나아와 가로되 너의 선생이 반 세겔을 내지 아니하느냐 ?
25Hann kvað svo vera. En er hann kom inn, tók Jesús fyrr til máls og mælti: ,,Hvað líst þér, Símon? Af hverjum heimta konungar jarðarinnar toll eða skatt? Af börnum sínum eða vandalausum?``
25가로되 `내신다' 하고 집에 들어가니 예수께서 먼저 가라사대 시몬아, 네 생각은 어떠하뇨 ? 세상 임금들이 뉘게 관세와 정세를 받느냐 ? 자기 아들에게냐 ? 타인에게냐 ?
26,,Af vandalausum,`` sagði Pétur. Jesús mælti: ,,Þá eru börnin frjáls.En til þess vér hneykslum þá ekki, skaltu fara niður að vatni og renna öngli, taktu síðan fyrsta fiskinn, sem þú dregur, opna munn hans og muntu finna pening. Tak hann og greið þeim fyrir mig og þig.``
26베드로가 가로되 `타인에게니이다' 예수께서 가라사대 그러하면 아들들은 세를 면하리라
27En til þess vér hneykslum þá ekki, skaltu fara niður að vatni og renna öngli, taktu síðan fyrsta fiskinn, sem þú dregur, opna munn hans og muntu finna pening. Tak hann og greið þeim fyrir mig og þig.``
27그러나 우리가 저희로 오해케 하지 않기 위하여 네가 바다에 가서 낚시를 던져 먼저 오르는 고기를 가져 입을 열면 돈 한 세겔을 얻을 것이니 가져다가 나와 너를 위하여 주라 하시니라