Icelandic

Norwegian

1 Corinthians

1

1Páll, kallaður að Guðs vilja til að vera postuli Jesú Krists, og Sósþenes, bróðir vor, heilsa
1Paulus, ved Guds vilje kalt til Kristi Jesu apostel, og broderen Sostenes
2söfnuði Guðs í Korintu, þeim sem helgaðir eru í Kristi Jesú, heilagir að köllun til, ásamt öllum þeim, sem alls staðar ákalla nafn Drottins vors Jesú Krists, sem er þeirra Drottinn og vor.
2- til den Guds menighet som er i Korint, helligede i Kristus Jesus, kalte, hellige, tillikemed alle dem som på ethvert sted påkaller vår Herre Jesu Kristi navn, deres og vår:
3Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi.
3Nåde være med eder og fred fra Gud vår Fader og den Herre Jesus Kristus!
4Ávallt þakka ég Guði mínum yðar vegna fyrir þá náð, sem hann hefur gefið yður í Kristi Jesú.
4Jeg takker alltid min Gud for eder, for den Guds nåde som er eder gitt i Kristus Jesus,
5Í honum eruð þér auðgaðir orðnir í öllu, í hvers konar ræðu og hvers konar þekkingu.
5at I i ham er gjort rike på alt, på all lære og all kunnskap,
6Vitnisburðurinn um Krist er líka staðfestur orðinn á meðal yðar,
6likesom Kristi vidnesbyrd er blitt rotfestet i eder,
7svo að yður brestur ekki neina náðargjöf meðan þér væntið opinberunar Drottins vors Jesú Krists.
7så at det ikke fattes eder på nogen nådegave mens I venter på vår Herre Jesu Kristi åpenbarelse,
8Hann mun og gjöra yður staðfasta allt til enda, óásakanlega á degi Drottins vors Jesú Krists.
8han som også skal styrke eder inntil enden, så I må være ulastelige på vår Herre Jesu Kristi dag.
9Trúr er Guð, sem yður hefur kallað til samfélags sonar síns Jesú Krists, Drottins vors.
9Gud er trofast, han ved hvem I blev kalt til samfund med hans Sønn, Jesus Kristus, vår Herre.
10En ég áminni yður, bræður, í nafni Drottins vors Jesú Krists, að þér séuð allir samhuga og ekki séu flokkadrættir á meðal yðar, heldur að þér séuð fullkomlega sameinaðir í sama hugarfari og í sömu skoðun.
10Men jeg formaner eder, brødre, ved vår Herre Jesu Kristi navn at I alle må føre den samme tale, og at det ikke må være splid iblandt eder, men at I må være fast forenet i samme sinn og i samme mening.
11Því að mér hefur verið tjáð um yður, bræður mínir, af heimilismönnum Klóe, að þrætur eigi sér stað á meðal yðar.
11For det er av Kloes folk blitt mig fortalt om eder, mine brødre, at det er tretter iblandt eder.
12Ég á við þetta, að sumir yðar segja: ,,Ég er Páls,`` og aðrir: ,,Ég er Apollóss,`` eða: ,,Ég er Kefasar,`` eða: ,,Ég er Krists.``
12Jeg mener dette at enhver av eder sier: Jeg holder mig til Paulus; jeg til Apollos; jeg til Kefas; jeg til Kristus.
13Er þá Kristi skipt í sundur? Mun Páll hafa verið krossfestur fyrir yður? Eða eruð þér skírðir til nafns Páls?
13Er Kristus blitt delt? var det Paulus som blev korsfestet for eder, eller var det til Paulus' navn I blev døpt?
14Ég þakka Guði fyrir, að ég hef engan yðar skírt nema Krispus og Gajus,
14Jeg takker Gud at jeg ikke har døpt nogen av eder uten Krispus og Gajus,
15til þess að enginn skuli segja, að þér séuð skírðir til nafns míns.
15for at ikke nogen skal si at I blev døpt til mitt navn.
16Jú, ég skírði líka Stefanas og heimamenn hans. Annars veit ég ekki til, að ég hafi skírt neinn annan.
16Dog har jeg også døpt Stefanas' hus; ellers vet jeg ikke av at jeg har døpt nogen annen.
17Ekki sendi Kristur mig til að skíra, heldur til að boða fagnaðarerindið, _ og ekki með orðspeki, til þess að kross Krists missti ekki gildi sitt.
17For Kristus har ikke utsendt mig for å døpe, men for å forkynne evangeliet, ikke med vise ord, for at Kristi kors ikke skulde tape sin kraft.
18Því að orð krossins er heimska þeim er glatast, en oss, sem hólpnir verðum, er það kraftur Guðs.
18For ordet om korset er vel en dårskap for dem som går fortapt, men for oss som blir frelst, er det en Guds kraft;
19Ritað er: Ég mun eyða speki spekinganna, og hyggindi hyggindamannanna mun ég að engu gjöra.
19for det er skrevet: Jeg vil ødelegge de vises visdom, og de forstandiges forstand vil jeg gjøre til intet.
20Hvar er vitringur? Hvar fræðimaður? Hvar orðkappi þessarar aldar? Hefur Guð ekki gjört speki heimsins að heimsku?
20Hvor er en vismann, hvor er en skriftlærd, hvor er en gransker i denne verden? har ikke Gud gjort verdens visdom til dårskap?
21Því þar eð heimurinn með speki sinni þekkti ekki Guð í speki hans, þóknaðist Guði að frelsa þá, er trúa, með heimsku prédikunarinnar.
21For eftersom verden ikke ved sin visdom kjente Gud i Guds visdom, var det Guds vilje ved forkynnelsens dårskap å frelse dem som tror,
22Gyðingar heimta tákn, og Grikkir leita að speki,
22eftersom både jøder krever tegn og grekere søker visdom,
23en vér prédikum Krist krossfestan, Gyðingum hneyksli og heiðingjum heimsku,
23men vi forkynner Kristus korsfestet, for jøder et anstøt og for hedninger en dårskap,
24en hinum kölluðu, bæði Gyðingum og Grikkjum, Krist, kraft Guðs og speki Guðs.
24men for dem som er kalt, både jøder og grekere, forkynner vi Kristus, Guds kraft og Guds visdom.
25Því að heimska Guðs er mönnum vitrari og veikleiki Guðs mönnum sterkari.
25For Guds dårskap er visere enn menneskene, og Guds svakhet er sterkere enn menneskene.
26Bræður, hyggið að köllun yðar: Þér voruð ekki margir vitrir að manna dómi, ekki margir máttugir, ekki margir stórættaðir.
26For legg merke til eders kall, brødre, at ikke mange vise efter kjødet blev kalt, ikke mange mektige, ikke mange høibårne;
27En Guð hefur útvalið það, sem heimurinn telur heimsku, til að gjöra hinum vitru kinnroða, og Guð hefur útvalið það, sem heimurinn telur veikleika til að gjöra hinu volduga kinnroða.
27men det som er dårlig i verden, det utvalgte Gud sig for å gjøre de vise til skamme, og det som er svakt i verden, det utvalgte Gud sig for å gjøre det sterke til skamme,
28Og hið ógöfuga í heiminum og hið fyrirlitna hefur Guð útvalið, það sem ekkert er, til þess að gjöra að engu það, sem eitthvað er,
28og det som er lavt i verden, og det som er ringeaktet, det utvalgte Gud sig, det som ingenting er, for å gjøre til intet det som er noget,
29til þess að enginn maður skuli hrósa sér fyrir Guði.
29forat intet kjød skal rose sig for Gud.
30Honum er það að þakka að þér eruð í samfélagi við Krist Jesú. Hann er orðinn oss vísdómur frá Guði, bæði réttlæti, helgun og endurlausn.Eins og ritað er: ,,Sá, sem hrósar sér, hrósi sér í Drottni.``
30Men av ham er I i Kristus Jesus, som er blitt oss visdom fra Gud og rettferdighet og helliggjørelse og forløsning,
31Eins og ritað er: ,,Sá, sem hrósar sér, hrósi sér í Drottni.``
31forat, som skrevet er: Den som roser sig, han rose sig i Herren!