Icelandic

Norwegian

2 Kings

20

1Um þær mundir tók Hiskía sótt og var að dauða kominn. Þá kom Jesaja Amozson spámaður til hans og sagði við hann: ,,Svo segir Drottinn: Ráðstafa húsi þínu, því að þú munt deyja og eigi lifa.``
1Ved den tid blev Esekias dødssyk; da kom profeten Esaias, Amos' sønn, inn til ham og sa til ham: Så sier Herren: Beskikk ditt hus! For du skal dø og ikke leve lenger.
2Þá sneri Hiskía andliti sínu til veggjar, bað til Drottins og mælti:
2Da vendte han sitt ansikt mot veggen og bad til Herren og sa:
3,,Æ, Drottinn, minnstu þess, að ég hefi gengið fyrir augliti þínu með trúmennsku og einlægu hjarta og gjört það, sem þér er þóknanlegt.`` Og hann grét sáran.
3Akk, Herre! kom dog i hu at jeg har vandret for ditt åsyn i trofasthet og med helt hjerte og gjort hvad godt er i dine øine! Og Esekias gråt høit.
4En áður en Jesaja var kominn út úr miðforgarði hallarinnar, kom orð Drottins til hans, svolátandi:
4Men Esaias var ennu ikke kommet ut av den indre by, da kom Herrens ord til ham, og det lød så:
5,,Snú aftur og seg Hiskía, höfðingja lýðs míns: Svo segir Drottinn, Guð Davíðs forföður þíns: Ég hefi heyrt bæn þína og séð tár þín. Sjá, ég mun lækna þig. Á þriðja degi munt þú ganga upp í hús Drottins.
5Vend tilbake og si til Esekias, mitt folks fyrste: Så sier Herren, din far Davids Gud: Jeg har hørt din bønn, jeg har sett dine tårer. Se, jeg vil helbrede dig; på den tredje dag skal du gå op til Herrens hus.
6Og ég mun enn leggja fimmtán ár við aldur þinn, og ég mun frelsa þig og þessa borg af hendi Assýríukonungs, og ég mun vernda þessa borg, mín vegna og vegna Davíðs þjóns míns.``
6Og jeg vil legge femten år til din alder, og jeg vil redde dig og denne by av assyrerkongens hånd, og jeg vil verne denne by for min skyld og for min tjener Davids skyld.
7Þá bauð Jesaja: ,,Komið með fíkjudeig.`` Sóttu þeir það og lögðu á kýlið. Þá batnaði honum.
7Og Esaias sa: Hent en fikenkake! Så hentet de en fikenkake og la den på bylden, og han frisknet til.
8En Hiskía sagði við Jesaja: ,,Hvað skal ég hafa til marks um, að Drottinn muni lækna mig og að ég megi aftur ganga upp í hús Drottins á þriðja degi?``
8Og Esekias sa til Esaias: Hvad skal jeg ha til tegn på at Herren vil helbrede mig, så jeg den tredje dag kan gå op til Herrens hus?
9Þá svaraði Jesaja: ,,Þetta skalt þú til marks hafa af Drottni, að hann muni efna það, sem hann hefir heitið: Á skugginn að færast tíu stig fram, eða á hann að færast aftur um tíu stig?``
9Esaias svarte: Dette skal du ha til tegn fra Herren på at Herren vil holde det han har lovt: Skal skyggen gå ti streker frem, eller skal den gå ti streker tilbake?
10Hiskía svaraði: ,,Það er hægðarleikur fyrir skuggann að færast niður um tíu stig _ nei, skugginn skal færast aftur um tíu stig.``
10Esekias sa: Det er en lett sak for skyggen å strekke sig ti streker frem; nei, skyggen skal gå ti streker tilbake.
11Þá hrópaði Jesaja spámaður til Drottins, og hann lét skuggann á stigunum, sem færst hafði niður á sólskífu Akasar, færast aftur um tíu stig.
11Da ropte profeten Esaias til Herren; og han lot skyggen gå tilbake de streker som den var gått ned på Akas' solskive - ti streker.
12Um þær mundir sendi Meródak Baladan Baladansson, konungur í Babýlon, bréf og gjafir til Hiskía, því að hann hafði frétt, að hann hefði verið sjúkur, en væri nú aftur heill orðinn.
12På den tid sendte Berodak Baladan, Baladans sønn, kongen i Babel, brev og gaver til Esekias; for han hadde hørt at Esekias hadde vært syk.
13Og Hiskía fagnaði komu þeirra og sýndi þeim alla féhirslu sína, silfrið og gullið, ilmjurtirnar og hina dýru olíu og vopnabúr sitt og allt sem til var í fjársjóðum hans. Var enginn sá hlutur í höll Hiskía eða nokkurs staðar í ríki hans, að eigi sýndi hann þeim.
13Da Esekias hadde hørt på dem, lot han dem få se hele sitt skattkammer, sølvet og gullet og krydderiene og den kostbare olje og hele sitt våbenhus og alt det som fantes i hans skattkammere; det var ikke den ting Esekias ikke lot dem få se i sitt hus og i hele sitt rike.
14Þá kom Jesaja spámaður til Hiskía konungs og sagði við hann: ,,Hvert var erindi þessara manna og hvaðan eru þeir til þín komnir?`` Hiskía svaraði: ,,Af fjarlægu landi eru þeir komnir, frá Babýlon.``
14Da kom profeten Esaias til kong Esekias og sa til ham: Hvad sa disse menn, og hvorfra kommer de til dig? Esekias svarte: De er kommet fra et land langt borte, fra Babel.
15Þá sagði hann: ,,Hvað sáu þeir í höll þinni?`` Hiskía svaraði: ,,Allt, sem í höll minni er, hafa þeir séð. Enginn er sá hlutur í fjársjóðum mínum, að eigi hafi ég sýnt þeim.``
15Og han sa: Hvad fikk de se i ditt hus? Esekias svarte: Alt det som er i mitt hus, har de fått se; det var ikke den ting jeg ikke lot dem lå se i mine skattkammer.
16Þá sagði Jesaja við Hiskía: ,,Heyr þú orð Drottins:
16Da sa Esaias til Esekias: Hør Herrens ord!
17Sjá, þeir dagar munu koma, að allt, sem er í höll þinni, og það sem feður þínir hafa saman dregið allt til þessa dags, mun flutt verða til Babýlon. Ekkert skal eftir verða _ segir Drottinn.
17Se, de dager kommer da alt det som er i ditt hus, og alle de skatter dine fedre har samlet like til denne dag, skal føres bort til Babel; det skal ikke bli nogen ting tilbake, sier Herren.
18Og nokkrir af sonum þínum, sem af þér munu koma og þú munt geta, munu teknir verða og gjörðir að hirðsveinum í höll konungsins í Babýlon.``
18Og blandt dine sønner som skal utgå av dig, som du skal avle, skal det være nogen som blir tatt til hoffmenn i kongen av Babels palass.
19En Hiskía sagði við Jesaja: ,,Gott er það orð Drottins, er þú hefir talað.`` Því að hann hugsaði: ,,Farsæld og friður helst þó meðan ég lifi.``
19Da sa Esekias til Esaias: Det Herrens ord som du har talt, er godt. Så sa han: Er det ikke så, når det skal være fred og trygghet i mine dager?
20Það sem meira er að segja um Hiskía og öll hreystiverk hans, hversu hann bjó til tjörnina og vatnsstokkinn og leiddi vatnið inn í borgina, það er ritað í Árbókum Júdakonunga.Og Hiskía lagðist til hvíldar hjá feðrum sínum. Og Manasse sonur hans tók ríki eftir hann.
20Hvad som ellers er å fortelle om Esekias og om alle hans store gjerninger, og hvorledes han gjorde dammen og vannledningen og førte vannet inn i byen, det er opskrevet i Judas kongers krønike.
21Og Hiskía lagðist til hvíldar hjá feðrum sínum. Og Manasse sonur hans tók ríki eftir hann.
21Og Esekias la sig til hvile hos sine fedre, og hans sønn Manasse blev konge i hans sted.