1Eftir dauða Sáls, þá er Davíð var heim kominn og hafði unnið sigur á Amalekítum og hann hafði verið tvo daga um kyrrt í Siklag,
1Da Saul var død, og David var vendt tilbake efterat han hadde slått amalekittene, blev David ennu to dager i Siklag.
2þá kom skyndilega þriðja daginn maður úr herbúðum Sáls. Var hann í rifnum klæðum og hafði ausið mold yfir höfuð sér. Og er hann kom til Davíðs, féll hann til jarðar og laut honum.
2Da hendte det den tredje dag at det kom en mann fra Sauls leir med sønderrevne klær og jord på sitt hode; og da han kom til David, kastet han sig ned på jorden for ham.
3Og Davíð sagði við hann: ,,Hvaðan kemur þú?`` Hann svaraði honum: ,,Ég komst undan úr herbúðum Ísraels.``
3David spurte ham: Hvor kommer du fra? Han svarte: Jeg har flyktet fra Israels leir.
4Davíð sagði við hann: ,,Hvernig hefir gengið? Seg mér það.`` Hann svaraði: ,,Liðið er flúið úr orustunni, og margir úr liðinu eru líka fallnir og dauðir. Líka eru þeir Sál og Jónatan sonur hans dauðir.``
4Da sa David til ham: Hvorledes er det gått? Fortell mig det! Han svarte: Folket flyktet fra striden; mange av folket falt og døde, og Saul og hans sønn Jonatan er også død.
5Þá sagði Davíð við manninn, sem flutti honum tíðindin: ,,Hvernig veistu það, að þeir Sál og Jónatan sonur hans eru dauðir?``
5Da sa David til den gutt som kom med denne tidende til ham: Hvorledes vet du at Saul og hans sønn Jonatan er død?
6Þá svaraði maðurinn, sem flutti honum tíðindin: ,,Alveg af tilviljun kom ég upp á Gilbóafjall. Þar hitti ég Sál. Studdist hann við spjót sitt, en vagnar og riddarar voru á hælum honum.
6Gutten, han som var kommet med tidenden til ham, svarte: Ved en hendelse kom jeg op på Gilboafjellet, og der fikk jeg se Saul som stod og støttet sig på sitt spyd, mens vognene og hestfolket satte hårdt inn på ham.
7Hann sneri sér þá við, og er hann sá mig, kallaði hann á mig, og ég svaraði: ,Hér er ég.`
7Han vendte sig om, og da han så mig, ropte han på mig. Jeg svarte: Her er jeg.
8Og hann sagði við mig: ,Hver ert þú?` Ég svaraði: ,Ég er Amalekíti.`
8Så spurte han: Hvem er du? Jeg svarte: Jeg er en amalekitt.
9Þá sagði hann við mig: ,Kom þú hingað til mín og deyð þú mig, því að mig sundlar, og þó er ég enn með fullu fjöri.`
9Da sa han til mig: Kom hit til mig og drep mig! For krampen har grepet mig, men jeg har ennu min fulle livskraft.
10Þá gekk ég til hans og vann á honum, því að ég vissi að hann gat ekki lifað eftir ófarir sínar. Tók ég kórónuna af höfði honum og hringinn af armlegg hans og færi ég þér nú, herra minn!``
10Så gikk jeg bort til ham og drepte ham, for jeg visste at han ikke vilde overleve sitt fall; og jeg tok kongesmykket som han hadde på hodet, og ringen han bar på armen, og tok dem med hit til min herre.
11Þá þreif Davíð í klæði sín og reif þau sundur. Svo gjörðu og allir menn, þeir er með honum voru.
11Da tok David og sønderrev sine klær, og det samme gjorde alle de menn som var hos ham.
12Og þeir syrgðu og grétu og föstuðu til kvelds sakir Sáls og Jónatans sonar hans og sakir lýðs Drottins og húss Ísraels, af því að þeir voru fallnir fyrir sverði.
12Og de klaget og gråt og fastet helt til aftenen over Saul og hans sønn Jonatan og over Herrens folk og over Israels hus, fordi de var falt for sverdet.
13Þá sagði Davíð við manninn, sem flutti honum tíðindin: ,,Hvaðan ert þú?`` Hann svaraði: ,,Ég er sonur hjábýlings nokkurs, sem er Amalekíti.``
13Så spurte David gutten som var kommet med tidenden til ham: Hvor er du fra? Han svarte: Jeg er sønn av en amalekitt som er flyttet inn her.
14Þá sagði Davíð við hann: ,,Hvernig dirfðist þú að hefja hönd til þess að drepa Drottins smurða?``
14Da sa David til ham: Hvorledes kunde du driste dig til å utrekke din hånd og ta livet av Herrens salvede?
15Og Davíð kallaði á einn af sveinunum og mælti: ,,Kom þú hingað og drep hann.`` Og hann hjó hann banahögg.
15Og David kalte på en av sine menn og sa: Kom hit og hugg ham ned! Og han slo ham ihjel.
16En Davíð mælti til hans: ,,Blóð þitt komi yfir höfuð þér! því að þú hefir sjálfur kveðið upp dóm yfir þér, er þú sagðir: ,Ég hefi deytt Drottins smurða.```
16Men David sa til ham: Ditt blod komme over ditt hode; for din egen munn vidnet mot dig da du sa: Jeg har drept Herrens salvede.
17Davíð orti þetta sorgarkvæði eftir þá Sál og Jónatan son hans,
17Og David kvad denne klagesang over Saul og hans sønn Jonatan,
18og hann bauð að kenna Júda sonum Kvæðið um bogann. Sjá, það er ritað í Bók hinna réttlátu:
18og han bød at Judas barn skulde lære den; "buen"* heter den, og den er opskrevet i Den rettskafnes bok**: / {* således kaltes den efter ordet bue, 2SA 1, 22.} / {** JOS 10, 13.}
19Prýðin þín, Ísrael, liggur vegin á fjöllum þínum. En að hetjurnar skuli vera fallnar!
19Din pryd, Israel, ligger ihjelslått på dine hauger; o, at heltene skulde falle!
20Segið ekki frá því í Gat, kunngjörið það eigi á Askalon-strætum, svo að dætur Filista fagni eigi og dætur óumskorinna hlakki eigi.
20Forkynn det ikke i Gat, meld det ikke på gatene i Askalon, at ikke filistrenes døtre skal glede sig, de uomskårnes døtre juble!
21Þér Gilbóafjöll, eigi drjúpi dögg né regn á yður, þér svikalönd, því að þar var snarað burt skildi kappanna, skildi Sáls, sem eigi verður framar olíu smurður.
21I Gilboa-fjell! Ikke falle det dugg eller regn på eder, ei heller være der marker som bærer offergaver! For der blev heltes skjold plettet med blod, Sauls skjold, ei salvet med olje.
22Frá blóði hinna vegnu, frá feiti kappanna hörfaði bogi Jónatans ekki aftur, og eigi hvarf sverð Sáls heim við svo búið.
22Fra falnes blod, fra heltes kjøtt vek Jonatans bue aldri tilbake, aldri kom Sauls sverd umettet hjem.
23Sál og Jónatan, ástúðugir og ljúfir í lífinu, skildu eigi heldur í dauðanum. Þeir voru örnum léttfærari, ljónum sterkari.
23Saul og Jonatan, elskelige og milde i livet, blev heller ikke skilt i døden; hurtigere var de enn ørner, sterkere enn løver.
24Ísraels dætur, grátið Sál! Hann skrýddi yður skarlati yndislega, hann festi gullskart á klæðnað yðar.
24I Israels døtre! Gråt over Saul som klædde eder yndig i purpur, som satte smykker av gull på eders klædebon!
25En að hetjurnar skyldu falla í bardaganum og Jónatan liggja veginn á hæðum þínum!
25O, at heltene skulde falle i striden! Jonatan ligger ihjelslått på dine hauger!
26Sárt trega ég þig, bróðir minn Jónatan, mjög varstu mér hugljúfur! Ást þín var mér undursamlegri en ástir kvenna.En að hetjurnar skuli vera fallnar og hervopnin glötuð!
26Hjertelig bedrøvet er jeg over dig, min bror Jonatan! Du var mig inderlig kjær; din kjærlighet var mig dyrebarere enn kvinners kjærlighet.
27En að hetjurnar skuli vera fallnar og hervopnin glötuð!
27O, at heltene skulde falle, og krigens redskaper omkomme!