1Síðan sagði Akítófel við Absalon: ,,Ég ætla að velja úr tólf þúsund manns, leggja af stað og veita Davíð eftirför þegar í nótt
1Så sa Akitofel til Absalom: La mig få velge ut tolv tusen mann, så vil jeg bryte op og sette efter David inatt!
2og ráðast á hann, meðan hann er þreyttur og ráðþrota, og skjóta honum skelk í bringu. Mun þá allt liðið, sem með honum er, leggja á flótta, en ég mun drepa konunginn einan.
2Da kan jeg komme over ham mens han er utmattet og motløs, og forferde ham, og alt folket som er med ham, vil flykte, og så kan jeg slå kongen alene,
3Síðan mun ég leiða aftur allt fólkið til þín, eins og þegar brúður hverfur aftur til manns síns. Það er þó ekki nema einn maður, sem þú vilt feigan, en allur lýðurinn mun hafa frið.``
3og jeg vil føre alt folket tilbake til dig. At alle vender tilbake, avhenger av at det går således med den mann du søker efter; alt folket kan da være i fred.
4Þetta ráð geðjaðist Absalon vel og öllum öldungum Ísraels.
4Dette råd syntes Absalom og alle Israels eldste godt om.
5Og Absalon sagði: ,,Kallið og á Húsaí Arkíta, svo að vér megum einnig heyra, hvað hann leggur til.``
5Men Absalom sa: Kall også arkitten Husai til mig, så vi kan få høre hvad han har å si.
6Þá kom Húsaí til Absalons, og Absalon sagði við hann: ,,Þannig hefir Akítófel talað. Eigum vér að gjöra það, sem hann segir? Ef eigi, þá tala þú!``
6Da Husai kom til Absalom, sa Absalom til ham: Så og så har Akitofel talt; skal vi gjøre som han sier? Hvis ikke, så tal du!
7Þá sagði Húsaí við Absalon: ,,Ráð það, er Akítófel að þessu sinni hefir ráðið, er ekki gott.``
7Da sa Husai til Absalom: Det er ikke noget godt råd Akitofel denne gang har gitt.
8Og Húsaí sagði: ,,Þú þekkir föður þinn og menn hans, að þeir eru hinir mestu kappar og grimmir í skapi, eins og birna á mörkinni, sem rænd er húnum sínum. Auk þess er faðir þinn maður vanur bardögum og lætur eigi fyrir berast um nætur hjá liðinu.
8Og Husai sa: Du kjenner din far og hans menn og vet at de er djerve stridsmenn og gramme i hu som en binne i skogen som de har røvet ungene fra; og din far er en krigsmann og holder sig ikke hos folkene om natten.
9Sjá, hann mun nú hafa falið sig í einhverri gryfjunni eða einhvers staðar annars staðar. Ef nokkrir af þeim falla í fyrstu og það spyrst, munu menn segja: ,Lið það, sem fylgir Absalon, hefir beðið ósigur.`
9Nu holder han sig sikkert skjult i en eller annen hule eller et annet sted; om han da straks i begynnelsen overfaller dine folk, så vil hver den som hører det, si: Det har vært et stort mannefall blandt de folk som følger Absalom;
10Þá mun svo fara, að jafnvel hreystimennið með ljónshjartað mun láta hugfallast, því að allur Ísrael veit, að faðir þinn er hetja og þeir hraustmenni, sem með honum eru.
10og om det så er en djerv mann som har et hjerte som en løve, så vil han dog bli motløs; for hele Israel vet at din far er en helt, og at de som er med ham, er djerve folk.
11En þetta er mitt ráð: Allur Ísrael frá Dan til Beerseba skal saman safnast til þín, svo fjölmennur sem sandur á sjávarströndu, og sjálfur fer þú meðal þeirra.
11Derfor er dette mitt råd: La hele Israel samle sig om dig, fra Dan til Be'erseba, som sanden ved havet i mengde; og dra selv med i striden.
12Og ef vér þá hittum hann einhvers staðar, hvar sem hann nú kann að finnast, þá skulum vér steypa oss yfir hann, eins og dögg fellur á jörðu, og af honum og öllum þeim mönnum, sem með honum eru, skal ekki einn eftir verða.
12Når vi så støter på ham et eller annet sted hvor han er å finne, så vil vi falle over ham som duggen faller over jorden, og det skal ikke bli en eneste i live av dem, hverken han selv eller nogen av de menn som er med ham.
13Og ef hann leitar inn í einhverja borg, skal allur Ísrael bera vaði að þeirri borg, og síðan skulum vér draga hana ofan í ána, uns þar finnst ekki einu sinni steinvala.``
13Og dersom han drar sig tilbake til en av byene, så skal hele Israel legge rep omkring den by, og vi skal dra den ned i dalen til det ikke finnes en sten igjen der.
14Þá sagði Absalon og allir Ísraelsmenn: ,,Betra er ráð Húsaí Arkíta en ráð Akítófels!`` Því að Drottinn hafði ákveðið að ónýta hið góða ráð Akítófels, til þess að hann gæti látið ógæfuna koma yfir Absalon.
14Da sa Absalom og hver Israels mann: Arkitten Husais råd er bedre enn Akitofels råd. Men det var Herren som hadde laget det så for å gjøre Akitofels gode råd til intet, så Herren kunde la ulykken komme over Absalom.
15Þá sagði Húsaí við prestana Sadók og Abjatar: ,,Það og það hefir Akítófel ráðið Absalon og öldungum Ísraels, og það og það hefi ég ráðið.
15Så sa Husai til prestene Sadok og Abjatar: Så og så har Akitofel rådet Absalom og Israels eldste, og så og så har jeg rådet.
16Sendið því sem skjótast og segið Davíð: ,Lát þú eigi fyrirberast í nótt við vöðin í eyðimörkinni, heldur far þú yfir um, svo að konungur og allt liðið, sem með honum er, tortímist ekki skyndilega.```
16Send derfor hastig bud til David om det og si: Bli ikke natten over på moene i ørkenen, men dra heller over, forat ikke kongen og alt folket som er med ham, skal gå til grunne!
17En Jónatan og Akímaas stóðu við Rógel-lind, og stúlka nokkur var vön að fara og færa þeim tíðindin, en þeir fóru þá jafnan og sögðu Davíð konungi frá, því að þeir máttu ekki láta sjá, að þeir kæmu inn í borgina.
17Jonatan og Akima'as holdt sig i En-Rogel, og en tjenestepike gikk jevnlig med bud til dem, og de gikk igjen med bud til kong David; for de torde ikke gå inn i byen og la sig se der.
18En sveinn nokkur sá þá og sagði Absalon frá. Fóru þeir þá báðir brott í skyndi og komu til húss manns nokkurs í Bahúrím, sem átti brunn í húsagarði sínum, og stigu þeir ofan í brunninn,
18Men en gutt fikk se dem og sa det til Absalom. Da skyndte de sig avsted begge to. I Bahurim gikk de inn til en mann der som hadde en brønn på sin gård; i den steg de ned.
19en húsfreyja tók dúk og breiddi yfir brunninn og stráði yfir grjónum, að eigi skyldi á bera.
19Og hans hustru tok og bredte et dekke over brønnen og strødde gryn ovenpå, så ingen kunde merke noget.
20Menn Absalons komu til konunnar í húsið og sögðu: ,,Hvar eru þeir Akímaas og Jónatan?`` Konan svaraði þeim: ,,Þeir eru farnir yfir ána.`` Þeir leituðu, en fundu þá ekki, og sneru aftur til Jerúsalem.
20Da så Absaloms tjenere kom inn i huset til konen og spurte: Hvor er Akima'as og Jonatan? svarte konen: De gikk over den lille bekken her. Så lette de efter dem, men fant dem ikke og vendte så tilbake til Jerusalem.
21En er þeir voru burt farnir, stigu Jónatan og Akímaas upp úr brunninum, héldu áfram og fluttu Davíð konungi tíðindin. Og þeir sögðu við Davíð: ,,Takið yður upp og farið sem skjótast yfir ána, því að þau ráð hefir Akítófel ráðið móti yður.``
21Men så snart de var gått bort, steg de andre op av brønnen og gikk og bar budet frem til kong David og sa til ham: Gjør eder rede og sett hastig over vannet! For det og det råd har Akitofel gitt mot eder.
22Þá tók Davíð sig upp og allt liðið, sem með honum var, og fóru yfir Jórdan. Og er lýsti af degi, var enginn sá, er ekki hefði farið yfir Jórdan.
22Da brøt de op, både David og alt folket som var med ham, og satte over Jordan; da morgenen lyste frem, manglet det ikke en eneste mann som ikke var gått over Jordan.
23En er Akítófel sá, að eigi var farið að ráðum hans, söðlaði hann asna sinn, lagði af stað og fór heim til sín í borg sína, ráðstafaði húsi sínu og hengdi sig, og lét þannig líf sitt. Var hann síðan jarðaður hjá föður sínum.
23Men da Akitofel så at hans råd ikke blev fulgt, salte han sitt asen og tok ut og drog hjem til sin by og beskikket sitt hus og hengte sig; og han døde og blev begravet i sin fars grav.
24Davíð var kominn til Mahanaím, þegar Absalon fór yfir Jórdan, og allir Ísraelsmenn með honum.
24David var alt kommet til Mahana'im da Absalom satte over Jordan med alle Israels menn.
25Absalon hafði sett Amasa yfir herinn í stað Jóabs, en Amasa var sonur Ísmaelíta nokkurs, er Jítra hét og gengið hafði inn til Abígal, dóttur Nahas, systur Serúju, móður Jóabs.
25Absalom hadde satt Amasa over hæren i stedet for Joab; Amasa var sønn av en mann som hette Jitra, en jisre'elitt som hadde gått inn til Abigal, datter av Nahas og søster til Seruja, Joabs mor.
26Ísrael og Absalon settu herbúðir sínar í Gíleaðlandi.
26Og Israel og Absalom leiret sig i Gileads land.
27En er Davíð kom til Mahanaím, fluttu þeir Sóbí Nahasson frá Rabba, borg Ammóníta, Makír Ammíelsson frá Lódebar og Barsillaí Gíleaðíti frá Rógelím þangað
27Da David kom til Mahana'im, hendte det at Sobi, sønn av Nahas, fra Rabba i Ammons barns land, og Makir, sønn av Ammiel, fra Lo-Debar, og gileaditten Barsillai fra Rogelim
28hvílur, ábreiður, skálar og leirker og færðu Davíð og liðinu, sem með honum var, hveiti, bygg, mjöl, bakað korn, baunir, flatbaunir,hunang, rjóma, sauði og osta úr kúamjólk til að eta, því að þeir hugsuðu: ,,Liðið er orðið hungrað, þreytt og þyrst á eyðimörkinni.``
28kom med senger og fat og lerkar og hvete og bygg og mel og ristet korn og bønner og linser og ristede belgfrukter
29hunang, rjóma, sauði og osta úr kúamjólk til að eta, því að þeir hugsuðu: ,,Liðið er orðið hungrað, þreytt og þyrst á eyðimörkinni.``
29og honning og melk og småfe og oster av kumelk til føde for David og hans folk, for de tenkte: Folkene er blitt sultne og trette og tørste i ørkenen.