Icelandic

Norwegian

2 Samuel

4

1Er Ísbóset sonur Sáls frétti, að Abner væri dauður í Hebron, féllust honum hendur, og allur Ísrael varð óttasleginn.
1Da Sauls sønn hørte at Abner var død i Hebron, falt han rent sammen, og hele Israel blev forferdet.
2Ísbóset sonur Sáls hafði tvo menn hjá sér, foringja fyrir ránsflokkum. Hét annar þeirra Baana, en hinn Rekab. Þeir voru synir Rimmóns frá Beerót, af kynþætti Benjamíns, því að Beerót telst með Benjamín.
2Hos Sauls sønn var der to menn som var høvedsmenn for streif-flokker; den ene hette Ba'ana og den andre Rekab; de var sønner av Rimmon fra Be'erot og hørte til Benjamins barn. For Be'erot regnedes også til Benjamin -
3En Beerótbúar voru flúnir til Gittaím, og hafa þeir verið þar sem hjábýlingar fram á þennan dag.
3be'erotittene var flyktet til Gitta'im, og der har de holdt til helt til denne dag.
4Jónatan, sonur Sáls, átti son lama á báðum fótum. Hann var fimm vetra gamall, þegar fregnin kom um Sál og Jónatan frá Jesreel. Þá tók fóstra hans hann og flýði, en í ofboðinu, er hún flýði, féll hann og varð lami. Hann hét Mefíbóset.
4Jonatan, Sauls sønn, hadde en sønn som var lam i begge føtter; han var fem år gammel da tidenden om Saul og Jonatan kom fra Jisre'el, og den kvinne som passet ham, tok ham og flyktet; men idet hun skyndte sig avsted, falt han ned og blev lam. Hans navn var Mefiboset*. / {* 2SA 9, 3. kalles også Meribba'al, 1KR 8, 34.}
5Synir Rimmóns frá Beerót, þeir Rekab og Baana, lögðu af stað og komu, þá er heitast var dags, í hús Ísbósets. Hafði hann þá lagt sig um miðdegið.
5Be'erotitten Rimmons sønner, Rekab og Ba'ana, tok ut og kom på det heteste av dagen til Isbosets hus, mens han hvilte middag.
6En stúlkan, sem dyranna gætti, hafði verið að hreinsa hveiti, og hafði hana syfjað og var hún sofandi. Þeir Rekab og Baana bróðir hans læddust því inn.
6De lot som de skulde hente hvete, og kom således helt inn i huset og stakk ham så i underlivet. Derefter slapp Rekab og hans bror Ba'ana bort.
7Og er þeir komu inn í húsið, þá lá Ísbóset í hvílu sinni í svefnhúsi sínu. En þeir báru vopn á hann og unnu á honum og hjuggu af honum höfuðið. Því næst tóku þeir höfuð hans og héldu áfram alla nóttina veginn yfir Jórdandalinn.
7De kom inn i huset mens han lå på sin seng i sitt sovekammer, og stakk ham ihjel og hugg hodet av ham; så tok de hans hode og gikk hele natten gjennem ødemarken.
8Og þeir færðu Davíð í Hebron höfuðið af Ísbóset og mæltu við konunginn: ,,Hér er höfuð Ísbósets, sonar Sáls, óvinar þíns, sem sat um líf þitt. Drottinn hefir nú látið herra mínum, konunginum, verða hefndar auðið á Sál og niðjum hans.``
8Og de kom med Isbosets hode til David i Hebron og sa til kongen: Se, her er hodet av Isboset, sønn til Saul, din fiende som stod dig efter livet; således har Herren på denne dag gitt min herre kongen hevn over Saul og hans ætt.
9Davíð svaraði Rekab og Baana bróður hans, þeim sonum Rimmóns frá Beerót, og mælti til þeirra: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir, sá er frelsað hefir líf mitt úr öllum nauðum:
9Men David svarte Rekab og hans bror Ba'ana, be'erotitten Rimmons sønner, og sa til dem: Så sant Herren lever, han som har utfridd mig av all trengsel:
10Þann mann, sem færði mér tíðindin: ,Sjá, Sál er dauður!` og hugðist færa mér gleðitíðindi, hann lét ég handtaka og drepa í Siklag og galt honum þann veg sögulaunin.
10Den som kom til mig med tidende om at Saul var død, og som selv mente at han kom med en god tidende, ham grep jeg og lot ham drepe i Siklag - ham som jeg skulde ha gitt lønn for god tidende,
11Og þegar illir menn nú hafa myrt saklausan mann í hvílu sinni í hans eigin húsi, skyldi ég þá ekki miklu fremur krefjast blóðs hans af ykkar hendi og afmá ykkur af jörðinni?``Síðan bauð Davíð sveinum sínum að drepa þá. Þeir gjörðu svo og hjuggu af þeim hendur og fætur og hengdu þá upp hjá tjörninni í Hebron. En höfuð Ísbósets tóku þeir og jörðuðu það í gröf Abners í Hebron.
11hvor meget mere nu, da ugudelige menn har myrdet en rettferdig mann i hans hus og på hans leie - skulde jeg ikke nu kreve hans blod av eders hånd og utrydde eder av landet?
12Síðan bauð Davíð sveinum sínum að drepa þá. Þeir gjörðu svo og hjuggu af þeim hendur og fætur og hengdu þá upp hjá tjörninni í Hebron. En höfuð Ísbósets tóku þeir og jörðuðu það í gröf Abners í Hebron.
12Så bød David sine folk, og de slo dem ihjel og hugg hendene og føttene av dem og hengte dem op ved dammen i Hebron; men Isbosets hode tok de og begravde i Abners grav i Hebron.