Icelandic

Norwegian

2 Samuel

6

1Davíð safnaði enn saman öllu einvalaliði í Ísrael, þrjátíu þúsund manns.
1David samlet atter alt utvalgt mannskap i Israel - tretti tusen mann.
2Síðan tók Davíð sig upp og lagði af stað með allt það lið, sem hjá honum var, til Baala í Júda til þess að flytja þaðan örk Guðs, sem kennd er við nafn Drottins allsherjar, hans sem situr uppi yfir kerúbunum.
2Og David og alt folket som var hos ham, tok ut og drog fra Ba'ale-Juda* for å føre Guds ark op derfra, den som kalles med Herrens navn - med Herrens, hærskarenes Guds navn, han som troner på kjerubene**. / {* d.e. Kirjat-Jearim, 1SA 7, 1. 1KR 13, 6. Josva 15, 9. 60.} / {** 1SA 4, 4.}
3Og þeir óku örk Guðs á nýjum vagni og tóku hana úr húsi Abínadabs, því er stóð á hæðinni, og stýrðu þeir Ússa og Ahjó, synir Abínadabs, vagninum.
3De satte Guds ark på en ny vogn og førte den bort fra Abinadabs hus, som lå på haugen; og Ussa og Ahjo, Abinadabs sønner, kjørte den nye vogn.
4Ússa gekk með örk Guðs, en Ahjó gekk fyrir örkinni.
4Således førte de Guds ark bort fra Abinadabs hus, som lå på haugen, og fulgte med den, og Ahjo gikk foran arken.
5Og Davíð og allt Ísraels hús dansaði fyrir Drottni af öllum mætti, með söng, gígjum, hörpum, bumbum, bjöllum og skálabumbum.
5Og David og hele Israels hus lekte for Herrens åsyn til alle slags strengelek av cypresstre, både citarer og harper og trommer og bjeller og cymbler.
6En er þeir komu að þreskivelli Nakóns, greip Ússa hendinni í örk Guðs og hélt fast í hana, því að slakað hafði verið á taumhaldinu við akneytin.
6Da de kom til Nakons treskeplass, rakte Ussa sin hånd ut og tok fatt i Guds ark; for oksene var blitt ustyrlige.
7Þá upptendraðist reiði Drottins gegn Ússa, og Guð laust hann þar, af því að hann hafði gripið hendi sinni í örkina, og dó hann þar hjá örk Guðs.
7Da optendtes Herrens vrede mot Ussa, og Gud slo ham der for hans forseelse, så han døde der ved Guds ark.
8En Davíð féll það þungt, að Drottinn hafði lostið Ússa svo hart, og hefir þessi staður verið nefndur Peres Ússa allt fram á þennan dag.
8Men David blev ille til mote, fordi Herren hadde slått Ussa ned; derfor er dette sted blitt kalt Peres-Ussa* like til denne dag. / {* d.e. Ussas nedbrytelse.}
9Davíð varð hræddur við Drottin á þeim degi og sagði: ,,Hvernig má þá örk Drottins komast til mín?``
9Den dag blev David opfylt av frykt for Herren og sa: Hvorledes skulde Herrens ark kunne komme inn til mig?
10Og Davíð vildi ekki flytja örk Drottins til sín í Davíðsborg, heldur sneri hann með hana til húss Óbeð Edóms í Gat.
10Og David vilde ikke flytte Herrens ark op til sig i Davids stad, men lot den føre bort til gittitten Obed-Edoms hus.
11Og örk Drottins var síðan í húsi Óbeð Edóms í Gat þrjá mánuði, og Drottinn blessaði Óbeð Edóm og allt hans hús.
11Herrens ark blev stående i gittitten Obed-Edoms hus i tre måneder, og Herren velsignet Obed-Edom og alt hans hus.
12En er Davíð konungi komu þau tíðindi: ,,Drottinn hefir blessað hús Óbeð Edóms og allt, sem hann á, sakir Guðs arkar,`` þá lagði Davíð af stað og sótti örk Guðs í hús Óbeð Edóms og flutti hana til Davíðsborgar með fögnuði.
12Så kom det nogen og fortalte kong David at Herren hadde velsignet Obed-Edoms hus og alt det han hadde, for Guds arks skyld. Da tok David avsted og førte Guds ark fra Obed-Edoms hus op til Davids stad med stor glede.
13Og er þeir, sem báru örk Drottins, höfðu gengið sex skref, fórnaði hann nauti og alikálfi.
13Og da de som bar Herrens ark, hadde gått seks skritt frem, ofret han okser og gjøkalver.
14Og Davíð dansaði af öllum mætti fyrir Drottni, og var Davíð þá gyrtur línhökli.
14Og David danset av all makt for Herrens åsyn - han hadde en livkjortel av lerret på.
15Og Davíð og allt Ísraels hús flutti örk Drottins upp með fagnaðarópi og lúðurhljómi.
15Således førte David og hele Israels hus Herrens ark op med fryderop og basunklang.
16En er örk Drottins kom í Davíðsborg, leit Míkal, dóttir Sáls, út um gluggann, og er hún sá Davíð konung vera að hoppa og dansa fyrir Drottni, fyrirleit hún hann í hjarta sínu.
16Da nu Herrens ark kom inn i Davids stad, så Mikal, Sauls datter, ut igjennem vinduet, og hun så kong David hoppe og danse for Herrens åsyn, og hun foraktet ham i sitt hjerte.
17Þeir fluttu örk Drottins inn og settu hana á sinn stað í tjaldi því, sem Davíð hafði reisa látið yfir hana, og Davíð færði brennifórnir frammi fyrir Drottni og heillafórnir.
17Så førte de da Herrens ark inn og satte den på sitt sted midt i det telt som David hadde reist for den, og David ofret brennoffer for Herrens åsyn og takkoffer.
18Og er Davíð hafði fært brennifórnina og heillafórnirnar, blessaði hann lýðinn í nafni Drottins allsherjar.
18Og da David var ferdig med å ofre brennofferet og takkofferne, velsignet han folket i Herrens, hærskarenes Guds navn.
19Hann úthlutaði og öllu fólkinu, öllum múg Ísraels, bæði körlum og konum, hverjum fyrir sig einni brauðköku, einu kjötstykki og einni rúsínuköku. Síðan fór allur lýðurinn burt, hver heim til sín.
19Og han utdelte til alt folket, til hver enkelt av hele Israels mengde, både mann og kvinne, et brød og et stykke kjøtt og en rosinkake. Så drog alt folket hjem, hver til sitt hus.
20En er Davíð kom heim til þess að heilsa fólki sínu, gekk Míkal, dóttir Sáls, á móti honum og mælti: ,,Tígulegur var Ísraelskonungurinn í dag, þar sem hann beraði sig í dag í augsýn ambátta þjóna sinna, eins og þegar einhver af argasta skrílnum berar sig!``
20Da David kom hjem igjen for å velsigne sitt hus, gikk Mikal, Sauls datter, ut imot ham og sa: Hvor høit Israels konge er blitt æret idag - han som idag har blottet sig for øinene på sine tjeneres piker, som løse folk pleier å gjøre!
21Þá sagði Davíð við Míkal: ,,Fyrir Drottni vil ég dansa. Hann hefir tekið mig fram yfir föður þinn og fram yfir allt hans hús og skipað mig höfðingja yfir lýð Drottins, yfir Ísrael, og fyrir Drottni vil ég leika
21Da sa David til Mikal: For Herrens åsyn, han som utvalgte mig fremfor din far og fremfor hele hans hus og satte mig til fyrste over Herrens folk, over Israel - for Herrens åsyn har jeg danset;
22og lítillækka mig enn meir en þetta og líta smáum augum á sjálfan mig. En með ambáttunum, sem þú talaðir um, hjá þeim mun ég verða vegsamlegur.``Míkal, dóttir Sáls, var barnlaus til dauðadags.
22og jeg vil gjøre mig ennu ringere enn så og bli liten i mine egne øine, og de tjenestepiker du talte om, sammen med dem vil jeg æres.
23Míkal, dóttir Sáls, var barnlaus til dauðadags.
23Men Mikal, Sauls datter, blev barnløs til sin dødsdag.