Icelandic

Norwegian

Acts

14

1Í Íkóníum gengu þeir á sama hátt inn í samkundu Gyðinga og töluðu þannig, að mikill fjöldi Gyðinga og Grikkja tók trú.
1I Ikonium skjedde det da at de sammen gikk inn i jødenes synagoge og talte således at en stor mengde både av jøder og av grekere kom til troen.
2En vantrúa Gyðingar vöktu æsing með heiðingjum og illan hug gegn bræðrunum.
2Men de jøder som ikke vilde tro, opegget hedningenes sinn og satte ondt i dem mot brødrene.
3Dvöldust þeir þar alllangan tíma og töluðu djarflega í trausti til Drottins, sem staðfesti orð náðar sinnar með því að láta tákn og undur gerast fyrir hendur þeirra.
3De blev nu en lang tid der og talte frimodig i Herren, som gav sitt nådesord vidnesbyrd, idet han lot tegn og under skje ved deres hender.
4Skiptust nú borgarbúar í tvo flokka, og voru sumir með Gyðingum, aðrir með postulunum.
4Og mengden i byen delte sig; nogen holdt med jødene, andre med apostlene.
5Heiðingjar og Gyðingar gjörðu ásamt yfirvöldum sínum samblástur um að misþyrma þeim og grýta þá.
5Men da nu både hedningene og jødene med deres styresmenn stormet frem og vilde mishandle dem og stene dem,
6Þeir komust að þessu og flýðu til borganna Lýstru og Derbe í Lýkaóníu og héraðsins umhverfis.
6og de merket dette, flydde de til byene i Lykaonia, Lystra og Derbe, og landet deromkring,
7Þar héldu þeir áfram að flytja fagnaðarerindið.
7og forkynte evangeliet der.
8Í Lýstru var maður nokkur máttvana í fótum, lami frá móðurlífi, og hafði aldrei getað gengið.
8Og i Lystra satt det en mann som ikke hadde makt i føttene, da han var vanfør fra mors liv av, og som aldri hadde kunnet gå.
9Maður þessi heyrði á mál Páls, en Páll horfði á hann og sá, að hann hafði trú til þess að verða heill,
9Han hørte Paulus tale; denne så skarpt på ham, og da han så at han hadde tro til å bli helbredet, sa han med høi røst:
10og sagði hárri raustu: ,,Rís upp og stattu í fæturna!`` Hann spratt upp og tók að ganga.
10Reis dig og stå oprett på dine føtter! Og han sprang op og gikk omkring.
11Múgurinn sá, hvað Páll hafði gjört, og tók að hrópa á lýkaónsku: ,,Guðirnir eru í manna líki stignir niður til vor.``
11Men da folket så det som Paulus hadde gjort, ropte de med høi røst på lykaonisk og sa: Gudene er blitt mennesker lik og er kommet ned til oss.
12Kölluðu þeir Barnabas Seif, en Pál Hermes, því að hann hafði orð fyrir þeim.
12Og de kalte Barnabas Jupiter og Paulus Merkur, fordi han var den som førte ordet.
13En prestur í hofi Seifs utan borgar kom með naut og kransa að borgarhliðunum og vildi færa fórnir ásamt fólkinu.
13Og presten ved det Jupitertempel som var utenfor byen, kom til porten med okser og kranser og vilde ofre sammen med folket.
14Þegar postularnir, Barnabas og Páll, heyrðu þetta, rifu þeir klæði sín, stukku inn í mannþröngina og hrópuðu:
14Men da apostlene Barnabas og Paulus hørte dette, sønderrev de sine klær og sprang ut til hopen
15,,Menn, hví gjörið þér þetta? Menn erum vér sem þér, yðar líkar, og flytjum yður þau fagnaðarboð, að þér skuluð hverfa frá þessum fánýtu goðum til lifanda Guðs, sem skapaði himin, jörð og haf og allt, sem í þeim er.
15og ropte: I menn! hvad er det I gjør? Også vi er mennesker under samme vilkår som I, og vi forkynner eder evangeliet at I skal vende eder bort fra disse falske guder til den levende Gud, han som gjorde himmelen og jorden og havet og alt som i dem er,
16Hann hefur um liðnar aldir leyft, að sérhver þjóð gengi sína vegu.
16han som i de fremfarne tider lot alle hedningefolkene vandre sine egne veier,
17En þó hefur hann vitnað um sjálfan sig með velgjörðum sínum. Hann hefur gefið yður regn af himni og uppskerutíðir. Hann hefur veitt yður fæðu og fyllt hjörtu yðar gleði.``
17enda han ikke lot sig uten vidnesbyrd, idet han gjorde godt, gav eder regn og fruktbare tider fra himmelen, og mettet eders hjerter med føde og glede.
18Með þessum orðum fengu þeir með naumindum fólkið ofan af því að færa þeim fórnir.
18Og ved å si dette fikk de med nød og neppe hindret folket fra å ofre til dem.
19Þá komu Gyðingar frá Antíokkíu og Íkóníum. Töldu þeir fólkið á sitt mál, og menn grýttu Pál, drógu hann út úr borginni og hugðu hann dáinn.
19Men det kom jøder til fra Antiokia og Ikonium og overtalte folket, og de stenet Paulus og slepte ham utenfor byen, da de trodde at han var død;
20En lærisveinarnir slógu hring um hann, og reis hann þá upp og gekk inn í borgina. Daginn eftir fór hann þaðan með Barnabasi til Derbe.
20men mens disiplene flokket sig omkring ham, stod han op og gikk inn i byen. Den næste dag drog han med Barnabas avsted til Derbe.
21Þegar þeir höfðu boðað fagnaðarerindið í þeirri borg og gjört marga að lærisveinum, sneru þeir aftur til Lýstru, Íkóníum og Antíokkíu,
21Og efterat de hadde forkynt evangeliet der i byen og gjort mange disipler, vendte de tilbake til Lystra og Ikonium og Antiokia,
22styrktu lærisveinana og hvöttu þá til að vera staðfastir í trúnni. Þeir sögðu: ,,Vér verðum að ganga inn í Guðs ríki gegnum margar þrengingar.``
22idet de styrket disiplenes sjeler og formante dem til å holde fast ved troen og sa: Vi må gå inn i Guds rike gjennem mange trengsler.
23Þeir völdu þeim öldunga í hverjum söfnuði, fólu þá síðan með föstum og bænahaldi Drottni, sem þeir höfðu fest trú á.
23Og efterat de hadde valgt eldste for dem i hver menighet, overgav de dem med bønn og faste til den Herre som de hadde satt sin tro til.
24Þá fóru þeir um Pisidíu og komu til Pamfýlíu.
24Efterat de så hadde draget igjennem Pisidia, kom de til Pamfylia,
25Þeir fluttu orðið í Perge, fóru til Attalíu
25og da de hadde talt ordet i Perge, drog de ned til Attalia,
26og sigldu þaðan til Antíokkíu, en þar höfðu þeir verið faldir náð Guðs til þess verks, sem þeir höfðu nú fullnað.
26og seilte derfra til Antiokia, det sted hvor de var blitt overgitt til Guds nåde for å gjøre den gjerning som de nu hadde fullført.
27Þegar þeir voru þangað komnir, stefndu þeir saman söfnuðinum og greindu frá, hversu mikið Guð hafði látið þá gjöra og að hann hefði upp lokið dyrum trúarinnar fyrir heiðingjum.Dvöldust þeir nú alllengi hjá lærisveinunum.
27Da de nu kom dit, samlet de menigheten og fortalte hvor store ting Gud hadde gjort ved dem, og at han hadde åpnet troens dør for hedningene.
28Dvöldust þeir nú alllengi hjá lærisveinunum.
28Og så blev de en ikke så kort tid hos disiplene.