1,,Bræður og feður, hlustið á það, sem ég ætla að flytja yður mér til varnar.``
1Brødre og fedre! Hør på det jeg nu vil si eder til mitt forsvar!
2En er þeir heyrðu hann ávarpa sig á hebresku, urðu þeir enn hljóðari. Hann heldur áfram:
2Da de hørte at han talte til dem på det hebraiske mål, holdt de sig ennu mere stille. Han sier da:
3,,Ég er Gyðingur, fæddur í Tarsus í Kilikíu, en alinn upp í þessari borg. Við fætur Gamalíels hlaut ég fyllstu uppfræðslu í lögmáli feðra vorra. Guðs stríðsmaður vildi ég vera ekki síður en þér allir í dag.
3Jeg er en jøde, født i Tarsus i Kilikia, men opfostret i denne by, oplært ved Gamaliels føtter efter vår fedrene lovs strenghet, og jeg var nidkjær for Gud, som I alle er idag;
4Ég ofsótti þá, sem voru þessa vegar, og sparði ekki líf þeirra, færði í fjötra og hneppti í fangelsi karla og konur.
4jeg forfulgte Guds vei til døden, bandt og kastet i fengsel både menn og kvinner,
5Æðsti presturinn og allt öldungaráðið geta borið mér vitni um þetta. Hjá þeim fékk ég bréf til bræðranna í Damaskus og fór þangað til að flytja einnig þá, er þar voru, í böndum til Jerúsalem, að þeim yrði refsað.
5som også ypperstepresten og hele eldste-rådet kan vidne; av dem fikk jeg endog brev med til brødrene i Damaskus, og drog dit for å føre også dem som var der, bundne til Jerusalem, forat de kunde få straff.
6En á leiðinni, er ég nálgaðist Damaskus, bar svo við um hádegisbil, að ljós mikið af himni leiftraði skyndilega um mig.
6Men det skjedde da jeg var på veien og kom nær til Damaskus, da strålte ved middags-tider et sterkt lys fra himmelen med ett omkring mig,
7Ég féll til jarðar og heyrði raust, er sagði við mig: ,Sál, Sál, hví ofsækir þú mig?`
7og jeg falt til jorden og hørte en røst som sa til mig: Saul! Saul! hvorfor forfølger du mig?
8Ég svaraði: ,Hver ert þú, herra?` Og hann sagði við mig: ,Ég er Jesús frá Nasaret, sem þú ofsækir.`
8Jeg svarte: Hvem er du, Herre? Og han sa til mig: Jeg er Jesus fra Nasaret, han som du forfølger.
9Þeir, sem með mér voru, sáu ljósið, en raust þess, er við mig talaði, heyrðu þeir ekki.
9De som var med mig, så lyset, men røsten av ham som talte til mig, hørte de ikke.
10Þá sagði ég: ,Hvað á ég að gjöra, herra?` En Drottinn sagði við mig: ,Rís upp og far til Damaskus. Þar mun þér verða sagt allt, sem þér er ætlað að gjöra.`
10Jeg sa da: Hvad skal jeg gjøre, Herre? Og Herren svarte mig: Stå op og gå inn i Damaskus! der skal bli talt til dig om alt det som du er bestemt til å gjøre.
11En með því að ég var blindaður af ljóma þessa ljóss, urðu förunautar mínir að leiða mig, og þannig komst ég til Damaskus.
11Da jeg nu ikke kunde se for glansen av hint lys, blev jeg ledet ved hånden av dem som var med mig, og kom inn i Damaskus.
12En Ananías nokkur, maður guðrækinn eftir lögmálinu og í góðum metum hjá öllum Gyðingum, er þar bjuggu,
12Og en som hette Ananias, en gudfryktig mann efter loven, med godt vidnesbyrd av alle jøder som bodde der,
13kom til mín, nam staðar hjá mér og sagði: ,Sál, bróðir, fá þú aftur sjón þína!` Á sömu stundu fékk ég sjónina og sá hann.
13kom til mig og stod for mig og sa: Saul, bror, se op! Og samme stund så jeg op på ham.
14En hann sagði: ,Guð feðra vorra hefur útvalið þig til að þekkja vilja sinn, að sjá hinn réttláta og heyra raustina af munni hans.
14Og han sa: Våre fedres Gud har utkåret dig til å kjenne hans vilje og se den rettferdige og høre røsten av hans munn;
15Því að þú skalt honum vottur vera hjá öllum mönnum um það, sem þú hefur séð og heyrt.
15for du skal være ham et vidne for alle mennesker om det du har sett og hørt.
16Hvað dvelur þig nú? Rís upp, ákalla nafn hans og lát skírast og laugast af syndum þínum.`
16Og nu, hvad bier du efter? stå op og la dig døpe og få avtvettet dine synder, idet du påkaller hans navn.
17En þegar ég var kominn aftur til Jerúsalem og baðst fyrir í helgidóminum, varð ég frá mér numinn
17Da jeg så var vendt tilbake til Jerusalem og bad i templet, hendte det mig at jeg kom i en henrykkelse,
18og sá hann, og hann sagði við mig: ,Flýt þér og far sem skjótast burt úr Jerúsalem, því að þeir munu ekki veita viðtöku vitnisburði þínum um mig.`
18og jeg så ham, og jeg hørte ham si til mig: Skynd dig og gå i hast ut av Jerusalem! for de kommer ikke til å ta imot ditt vidnesbyrd om mig.
19Ég sagði: ,Drottinn, þeir vita, að ég hef verið að hneppa í fangelsi þá, sem trúðu á þig, og láta húðstrýkja þá í samkunduhúsunum.
19Da sa jeg: Herre! de vet selv at jeg kastet i fengsel og hudstrøk rundt om i synagogene dem som trodde på dig,
20Og þegar úthellt var blóði Stefáns, vottar þíns, stóð ég sjálfur þar hjá og lét mér vel líka og varðveitti klæði þeirra, sem tóku hann af lífi.`
20og da blodet av Stefanus, ditt vidne, blev utgytt, stod jeg også hos og samtykte i det og tok vare på klærne til dem som slo ham ihjel.
21Hann sagði við mig: ,Far þú, því að ég mun senda þig til heiðingja langt í burtu.```
21Og han sa til mig: Dra ut! for jeg vil sende dig ut til hedningefolk langt borte.
22Allt að þessu orði hlýddu þeir á hann, en nú hófu þeir upp raust sína og hrópuðu: ,,Burt með slíkan mann af jörðinni! Eigi hæfir, að hann lifi!``
22Inntil dette ord hørte de på ham; men da løftet de sin røst og sa: Ta ham bort fra jorden! han burde ikke få leve!
23Nú sem þeir æptu og vingsuðu klæðum sínum og þyrluðu ryki í loft upp,
23Da de nu skrek og rev klærne av sig og kastet støv op i luften,
24skipaði hersveitarforinginn að fara með hann inn í kastalann og hýða hann og kúga hann með því til sagna, svo að hann kæmist að því, fyrir hverja sök þeir gjörðu slík óp að honum.
24bød den øverste høvedsmann at han skulde føres inn i festningen, og sa at han skulde forhøres under hudstrykning, forat han kunde få vite av hvad årsak de ropte så mot ham.
25En þá er þeir strengdu hann undir höggin, sagði Páll við hundraðshöfðingjann, er hjá stóð: ,,Leyfist yður að húðstrýkja rómverskan mann og það án dóms og laga?``
25Men da de nu hadde bundet ham for å hudstryke ham, sa Paulus til høvedsmannen, som stod hos: Har I lov til å hudstryke en romersk borger og det uten dom?
26Þegar hundraðshöfðinginn heyrði þetta, fór hann til hersveitarforingjans, skýrði honum frá og sagði: ,,Hvað ert þú að gjöra? Maður þessi er rómverskur.``
26Da høvedsmannen hørte dette, gikk han til den øverste høvedsmann og meldte det, og sa: Hvad er det du er i ferd med å gjøre? dette menneske er jo romersk borger.
27Hersveitarforinginn kom þá og sagði við Pál: ,,Seg mér, ert þú rómverskur borgari?`` Páll sagði: ,,Já.``
27Den øverste høvedsmann gikk da bort til ham og sa: Si mig: Er du romersk borger? Han svarte: Ja.
28Hersveitarforinginn sagði: ,,Fyrir ærið fé keypti ég þennan þegnrétt.`` En Páll sagði: ,,Ég er meira að segja með honum fæddur.``
28Den øverste høvedsmann sa: Jeg har kjøpt denne borgerrett for mange penger. Men Paulus svarte: Men jeg er endog født til den.
29Þeir, sem áttu að kúga hann til sagna, viku nú jafnskjótt frá honum. Og hersveitarforinginn varð hræddur, er hann varð þess vís, að það var rómverskur maður, sem hann hafði látið binda.Daginn eftir vildi hann ganga úr skugga um, fyrir hvað Gyðingar kærðu hann, lét leysa hann og bauð, að æðstu prestarnir og allt ráðið kæmi saman. Síðan kom hann ofan með Pál og leiddi hann fram fyrir þá.
29Da gikk de straks fra ham de som skulde ha forhørt ham. Men da den øverste høvedsmann fikk vite at han var romersk borger, blev også han redd, fordi han hadde bundet ham.
30Daginn eftir vildi hann ganga úr skugga um, fyrir hvað Gyðingar kærðu hann, lét leysa hann og bauð, að æðstu prestarnir og allt ráðið kæmi saman. Síðan kom hann ofan með Pál og leiddi hann fram fyrir þá.
30Men da han næste dag vilde ha visshet om hvad jødene hadde å klage på ham, løste han ham, og bød at yppersteprestene og hele rådet skulde komme sammen. Og han førte Paulus ned og stilte ham frem for dem.