Icelandic

Norwegian

Acts

25

1Þrem dögum eftir að Festus hafði tekið við umdæmi sínu, fór hann frá Sesareu upp til Jerúsalem.
1Da nu Festus hadde tiltrådt landshøvding-embedet, drog han tre dager derefter op til Jerusalem fra Cesarea.
2Æðstu prestarnir og fyrirmenn Gyðinga báru þá sakir á Pál fyrir honum og báðu hann
2Yppersteprestene og jødenes første menn førte da klage hos ham mot Paulus og kom frem med en bønn til ham;
3að veita sér að málum gegn honum og gera sér þann greiða að senda hann til Jerúsalem. En þeir hugðust búa honum fyrirsát og vega hann á leiðinni.
3med ondt i sinne mot Paulus utbad de sig den nåde at han vilde la ham hente til Jerusalem; for de lå på lur for å slå ham ihjel på veien.
4Festus svaraði, að Páll væri í varðhaldi í Sesareu, en sjálfur mundi hann bráðlega fara þangað.
4Men Festus svarte da at Paulus blev holdt i varetekt i Cesarea, og at han selv snart vilde dra dit;
5,,Látið því,`` sagði hann, ,,ráðamenn yðar verða mér samferða ofan eftir og lögsækja manninn, ef hann er um eitthvað sekur.``
5de altså av eder, sa han, som har myndighet til det, kan jo dra ned med mig, om det er noget i veien med denne mann, og fremføre sin klage imot ham.
6Festus dvaldist þar ekki lengur en í átta daga eða tíu. Síðan fór hann ofan til Sesareu. Daginn eftir settist hann á dómstólinn og bauð að leiða Pál fram.
6Efterat han nu hadde vært bare åtte eller ti dager hos dem, drog han ned til Cesarea; dagen efter satte han sig på sitt dommersete og bød at Paulus skulde føres frem.
7Þegar hann kom, umkringdu hann Gyðingar þeir, sem komnir voru ofan frá Jerúsalem, og báru á hann margar þungar sakir, sem þeir gátu ekki sannað.
7Da han var kommet, stilte de jøder som var kommet fra Jerusalem, sig rundt omkring ham og førte mange svære klager imot ham; men de var ikke i stand til å bevise dem,
8En Páll varði sig og sagði: ,,Ekkert hef ég brotið, hvorki gegn lögmáli Gyðinga, helgidóminum né keisaranum.``
8da Paulus forsvarte sig og sa: Hverken mot jødenes lov eller mot templet eller mot keiseren har jeg syndet i noget stykke.
9Festus vildi koma sér vel við Gyðinga og mælti við Pál: ,,Vilt þú fara upp til Jerúsalem og hlíta þar dómi mínum í máli þessu?``
9Men da Festus gjerne vilde vinne takk av jødene, svarte han Paulus og sa: Er du villig til å dra op til Jerusalem og der få dom av mig i denne sak?
10Páll svaraði: ,,Ég stend nú fyrir dómstóli keisarans, og hér á ég að dæmast. Gyðingum hef ég ekkert rangt gjört, það veistu fullvel.
10Da sa Paulus: Jeg står for keiserens domstol, og der er det min rett å dømmes. Mot jødene har jeg ingen urett gjort, som også du godt vet.
11Sé ég sekur og hafi framið eitthvað, sem dauða sé vert, mæli ég mig ekki undan því að deyja. En ef ekkert er hæft í því, sem þessir menn kæra mig um, á enginn með að selja mig þeim á vald. Ég skýt máli mínu til keisarans.``
11Har jeg urett, og har jeg gjort noget som fortjener døden, da ber jeg mig ikke fri for å dø; men er det ikke noget i det som disse fører klagemål imot mig for, da kan ingen overgi mig til dem bare for å gjøre dem til lags; jeg innanker min sak for keiseren.
12Festus ræddi þá við ráðunauta sína og mælti síðan: ,,Til keisarans hefur þú skotið máli þínu, til keisarans skaltu fara.``
12Festus talte da med sitt råd, og sa så: For keiseren har du innanket din sak; til keiseren skal du fare.
13Eftir nokkra daga komu Agrippa konungur og Berníke til Sesareu að bjóða Festus velkominn.
13Men da nogen dager var til ende, kom kong Agrippa og Berenike til Cesarea for å hilse på Festus.
14Þegar þau höfðu dvalist þar nokkra daga, lagði Festus mál Páls fyrir konung og sagði: ,,Hér er fangi nokkur, sem Felix skildi eftir.
14Da de nu hadde vært der i flere dager, fortalte Festus kongen om Paulus og sa: Her er en mann, efterlatt av Feliks som fange;
15Þegar ég kom til Jerúsalem, báru æðstu prestar og öldungar Gyðinga á hann sakir og heimtuðu hann dæmdan.
15da jeg kom til Jerusalem, førte yppersteprestene og jødenes eldste klage imot ham og bad om straff over ham.
16Ég svaraði þeim, að það væri ekki venja Rómverja að selja fram nokkurn sakborning fyrr en hann hefði verið leiddur fyrir ákærendur sína og átt þess kost að bera fram vörn gegn sakargiftinni.
16Jeg svarte dem da at det ikke er sedvane hos romerne å utlevere et menneske for å gjøre nogen til lags; men den som klagen gjelder, må først stilles frem for sine anklagere og få adgang til å forsvare sig mot klagemålet.
17Þeir urðu nú samferða hingað, og lét ég engan drátt á verða, heldur settist daginn eftir á dómstólinn og bauð að leiða fram manninn.
17Da de så var kommet sammen her, utsatte jeg ikke saken, men satte mig næste dag på dommersetet og bød at mannen skulde føres frem.
18Þegar ákærendurnir komu fram, báru þeir ekki á hann sakir fyrir nein þau illræði, sem ég hafði búist við,
18Men da anklagerne stod omkring ham, fremførte de ikke nogen klage for slikt som jeg hadde tenkt;
19heldur áttu þeir í einhverjum deilum við hann um átrúnað sjálfra þeirra og um Jesú nokkurn, látinn mann, sem Páll segir lifa.
19men de hadde nogen stridsspørsmål med ham om sin egen gudsdyrkelse og om en ved navn Jesus, som var død, men som Paulus sa var i live.
20Fannst mér vandi fyrir mig að fást við þetta og spurði Pál, hvort hann vildi fara til Jerúsalem og láta dæma málið þar.
20Da jeg nu var rådvill og ikke visste hvorledes denne sak burde undersøkes, spurte jeg om han vilde reise til Jerusalem og der få dom i saken.
21En hann skaut máli sínu til keisarans og krafðist þess að vera hafður í haldi, þar til hans hátign hefði skorið úr. Því bauð ég að hafa hann í haldi, þangað til ég gæti sent hann til keisarans.``
21Men da Paulus innanket sin sak for å bli holdt i varetekt til keiserens dom, bød jeg at han skulde holdes i varetekt inntil jeg kan sende ham til keiseren.
22Agrippa sagði þá við Festus: ,,Ég vildi sjálfur fá að heyra manninn.`` Hinn svaraði: ,,Á morgun skalt þú hlusta á hann.``
22Agrippa sa da til Festus: Jeg vilde også gjerne høre denne mann. Han svarte: Imorgen skal du få høre ham.
23Daginn eftir komu Agrippa og Berníke með mikilli viðhöfn og gengu ásamt hersveitarforingjum og æðstu mönnum borgarinnar inn í málstofuna. Var þá Páll leiddur inn að boði Festusar.
23Dagen efter kom da Agrippa og Berenike med stor prakt og gikk inn i salen sammen med de øverste høvedsmenn og de gjæveste menn i byen, og på Festus' bud blev Paulus ført frem.
24Festus mælti: ,,Agrippa konungur og þér menn allir, sem hjá oss eruð staddir. Þarna sjáið þér mann, sem veldur því, að allir Gyðingar, bæði í Jerúsalem og hér, hafa leitað til mín. Þeir heimta hástöfum, að hann sé tekinn af lífi.
24Festus sier da: Kong Agrippa og alle I menn som her er samlet med oss! Her ser I den om hvem hele jødenes hop søkte mig både i Jerusalem og her, og ropte på at han ikke burde få leve lenger.
25Mér varð ljóst, að hann hefur ekkert það framið, er dauða sé vert, en sjálfur skaut hann máli sínu til hans hátignar, og þá ákvað ég að senda hann þangað.
25Men da jeg kom efter at han ikke har gjort noget som fortjener døden, og da han også selv innanket sin sak for keiseren, satte jeg mig fore å sende ham dit.
26Nú hef ég ekkert áreiðanlegt að skrifa herra vorum um hann. Þess vegna hef ég leitt hann fram fyrir yður og einkum fyrir þig, Agrippa konungur, svo að ég hafi eitthvað að skrifa að lokinni yfirheyrslu.Því það líst mér fráleitt að senda fanga og tjá eigi um leið sakargiftir gegn honum.``
26Noget pålitelig å skrive til min herre om ham har jeg ikke; derfor førte jeg ham frem for eder, og mest for dig, kong Agrippa, forat jeg kan ha noget å skrive når han er blitt forhørt.
27Því það líst mér fráleitt að senda fanga og tjá eigi um leið sakargiftir gegn honum.``
27For det tykkes mig meningsløst, når jeg sender en fange, da ikke å gi oplysning om klagene mot ham.